Morgunblaðið - 17.04.2007, Page 43

Morgunblaðið - 17.04.2007, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2007 43 Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00 www.fmg.is VEGGHAMRAR - 4RA HERB. SÉRINNGANGUR Falleg og vel skipulögð 111 fm., 4ra til 5 herb. endaíbúð með sér inn- gangi, á efri hæð í litlu fjölbýli. 3 rúmgóð svefnherb. Rúmgóðir skápar. Einnig er gluggalaust herb. í íbúðinni sem hægt er að nýta á ýmsa vegu. Eldhús með fallegri innréttingu og borðkrók. Baðherb. með glugga, inn- réttingu og baðkari. Björt stofa og með útdregnu blómaskoti. Suður svalir. Parket, flísar og dúkur á gólfum. V. 23,9 millj. GRAFARHOLT - 3JA HERB. SÉRINNG. BÍLAG. Glæsileg 3ja herb., 108,8 fm íbúð á jarðhæð með sér inngang ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Bæði svefnherb. parketlögð og með skáp- um. Mjög rúmgott hjónaherb.. Baðherb. með baðkari, innréttingu og flísum á gólfi. Flísalagt þvottaherb. Stofan er björt og falleg. Flísalögð verönd og um 30 fm afgirtur sólpallur. Eldhús með fallegri innréttingu og nýlegum tækjum. Parketflísar í holi, stofu og í eldhúsi. V. 26,5 millj. JÖRFAGRUND - 3JA HERB. SÉRINNGANGUR Rúmgóð og falleg 90,8 fm, 3ja herb. nýleg íbúð á frábærum útsýnisstað undir hlíðum Esjunnar á Kjalarnesi. Íbúðin er á efri hæð í 4ra íbúða húsi og með sér inngang. Flísalögð forstofa með fataskáp. Þvottaherb. og geymsla innan íbúðar. Eldhús með fallegri innréttingu og borðkrók. Björt og rúmgóð stofa, suður svalir. Glæsilegt útsýni. 2 svefnherb. með skápum. Fallegt parket og flísar á gólfum. V. 19,5 millj. KÓLGUVAÐ - NÝJAR NEÐRI SÉRHÆÐIR Glæsilegar 127,5 fm neðri sérhæðir. Íbúðir afh. fullbúnar. Anddyri, eld- hús, stofa, borðstofa, 3 rúmgóð svefnherb., fataherb. inn af hjónaherb. með hillum, baðherb., geymsla og þvottarhús. Parket úr hlyn og flísar á gólfum. Fallegar innréttingar og hurðir. Hornbaðkar og upphengt salerni á baði. Rafmagn fullfrágengið. Lóð fullfrágengin. Hellulagt bílaplan með hitalögn. Öll íbúðin verður hvítmáluð. V. 33,9 til 34,9 millj. LOGAFOLD - EINBÝLI 165,4 fm. timbur einbýlishús á steyptum grunni, tvöfaldur 53,7 fm bíl- skúr og 18,9 fm geymsla. Sólpallur með heitum potti og terras. Flísa- lögð forstofa og gestasnyrting. Stór stofa og borðstofa, parket á gólf- um. Rúmgott eldhús með borðkrók. Þvottaherb. Sjónvarpshol með parketi. 4 svefnherb og úr hjónah. og sjónvarpsholi er gengið út á sól- pallinn. Stórt bað með sturtuklefa, baðkari og innréttingu. V. 56 millj. FLÉTTURIMI - 2JA HERBERGJA Falleg 2ja herb., 67,5 fm. íbúð á 2. hæð. Íbúðin er með sameiginlegum inngangi með annari íbúð. Komið er inn í opið hol með fataskáp. Eld- húsið er með borðkrók og úr stofunni er gengið út á vestur svalir með fallegu útsýni. Parket er á holi og á stofu gólfi, annarsstaðar er dúkur. Svefnherb. með rúmgóðum skáp. Á baðherb. er sturtuklefi. Sameigin- legt þvottaherb. fyrir 4 íbúðir er á hæðinni. Sér geymsla. V. 16,9 millj. MOSFELLSBÆR - GLÆSILEGT EINBÝLI Glæsilegt 183,2 fm einb.hús ásamt 47,6 fm tvöföldum bílskúr. Vandaðar innréttingar, innf. halogen lýsing og góð lofthæð. Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Baðh. m/fallegri innr., gufubaði og sturtu. 3 rúmgóð svefnh. og um 50 fm stofa. Verðlaunagarður með 2 sólpöllum, skjólv., heitum potti, markísu, hita í stéttum og bílaplani. Einstaklega fallegt og vel skipul. hús þar sem engu hefur verið til sparað. TILBOÐ ÓSKAST. STYKKISHÓLMUR - PARHÚS 157,4 fm. parhús á 2 hæðum við Höfðagötu í Stykkishólmi, ásamt 30,6 fm bílskúr. Íbúðin er afar rúmgóð. Neðri hæð: forstofa, gangur, 2 stofur, rúmgott eldhús, lítið baðherb. og svefnherb. Út af eldhúsi er sólpallur. Efri hæð: 4 svefnherb. og baðherb.. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Góð gólfefni. Á bílskúrnum er nýtt þak og ný hurð. Húsið er klætt, járn á þaki er lélegt. Mjög gott útsýni. V. 15,85 millj. MÝRARGATA EINBÝLISHÚS Í VOGUM 192,4 fm timburhús á einni hæð byggt 2002 úr timbureiningum frá SG- Húsum, Selfossi. Íbúðin er 159,9 fm og bílskúrinn 32,5 fm. Garðáhalda- geymsla með steyptri plötu. Fyrir framan húsið og upp með því bíl- skúrsmegin er stórt hellulagt plan. Lóðin er frágengin. Út af stofu og svefnherb. er stór afgirtur sólpallur með heitum potti. 4 sv.herb., stofa, borðstofa og sjónvarpshol. Falleg gólfefni og innréttingar. V. 39,9 millj. RAUÐÁS - GLÆSILEGT RAÐHÚS Glæsilegt 271,4 fm raðhús á 3 hæðum með innbyggðum bílskúr. Af svölum er frábært útsýni yfir borgina. Á jarðhæð er anddyri, gesta wc, þvottaherb., bílskúr, eldhús og borð-/setustofa. Á miðhæð eru 3 svefn- herb., einu þeirra er mögulegt að breyta í 2-3 herb., fataherb., baðherb. og geymsla. Í risi er svo 40 fm fullbúið rými. Á gólfum eru flísar, parket og furuborð. Sólpallur út af stofu. Hellulagt bílstæði. TILBOÐ ÓSKAST. DAGGARVELLIR - 3JA HERB. SÉRINNGANGUR Glæsileg 105,9 fm, 3ja herbergja, fullbúin íbúð með sér inngangi af svölum á 3. hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýlishúsi í Vallahverfi í Hafnar- firði. Svefnherb. með skápum. 2 geymslur og þvottaherb. Baðherb. flísalagt, innrétting, vegghengt salerni og baðkar með sturtuaðstöðu. Afar rúmgóð stofa og borðstofa, suðvestur svalir. Eldhús með borðkrók. Parket og flísar á gólfum. Innfelldar hurðir. V. 21,9 millj. GRAFARVOGSBÚAR! Leitið ekki langt yfir skammt. Fasteignamiðlun Grafarvogs er hverfisfast- eignasala sem hefur það markmið að þjóna Grafarvogsbúum sem best. Vegna góðrar sölu vantar okkur allar tegundir og stærðir fasteigna í sölu. STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI 129,6 fm einbýlishús við Lágholt ásamt 31,2 fm sambyggðum bílskúr. Aðkoma að húsinu er góð í lokuðum botnlanga. Húsið skiptist í forstofu, stórt sjónvarpshol, þvottaherb., eldhús með rúmgóðum borðkrók, stóra stofu og borðstofu, 3 svefnherb. og baðherb. Flísar, korkflísar, parket og plastparket á gólfum. Nýleg innrétting í eldhúsi. Nýlegt járn á þaki. Ofna- og raflagnir eru nýlegar. Sólpallur. V. 19,8 millj. VESTMANNAEYJAR - EINBÝLI M/BÍLSKÚR Mikið endurnýjað 89,1 fm, steypt einbýlishús á 2 hæðum ásamt 32,5 fm bílskúr við Miðstræti. Neðri hæð: Hol með náttúruflísum, baðherbergi nýlega tekið í gegn, flísalagt í hólf og gólf, steyptur sturtuklefi, hiti í gólfum. Allar skolplagnir nýjar út í götu. Stofa og eldhús með nýju eik- arparketi og nýjum loftum, allt nýtt í eldhúsi. Efri hæð: Hol og 3 herb. með parketi. Nýir ofnar á efri hæð. Geymsluris. V. 13 millj. SJÁVARFLÖT í STYKKISHÓLMI EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ. 133 fm einbýli ásamt 36,4 fm. innbyggð- um bílskúr (innangengt) eða samtals 169,4 fm, á frábærum útsýnistað við Sjávarflöt í Stykkishólmi. Afgirtur sólpallur er fyrir framan húsið. Forstofa, forstofuherb., gangur, stofa, eldhús með borðkrók, þvottaherb. á sérgangi, baðherb. með innréttingu og þrjú svefnherbergi. Parket, dúkur og flísar á gólfum. Útsýni yfir Breiðafjörðinn. V. 22,9 millj. GRAFARHOLT - VERSL.- OG ÞJÓNUSTURÝMI 200,6 fm verslunarpláss á jarðhæð í Grafarholti. Þrír inngangar, rúmgóð malbikuð sér bílastæði. Útigeymsla. Húsnæðið er innréttað sem verslun með kaffiaðstöðu, snyrtingu, lager og geymslu. Sérsmíðaðar innrétting- ar fyrir myndbandaleigu, sælgætisbar, ísbar, grill og verslun eru til stað- ar. Spilakassar. Allar innréttingar eru nýjar. SKIPTI MÖGULEG. HÆTT hefur verið við að bjóða upp útgáfurétt- inn að bókinni If I Did It, eða Hefði ég gert það, eftir bandarísku ruðningshetjuna fyrrver- andi O.J. Simpson. Fred Goldman, faðir Ronald Goldman sem var myrtur sama dag og vinkona hans og eig- inkona Simpson, segist ætla að óska þess að fyrirtæki Simpsons verði gert af dómstólum að selja honum réttinn að útgáfunni. Til stóð að uppboðið færi fram í dag og að ágóðinn rynni til Goldmans. Í bókinni veltir Simpson því fyrir sér hvernig hann hefði myrt eiginkonu sína Nicole Brown Simpson og Goldman, þó svo hann hafi alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Fred Goldman for- dæmdi bókina þegar hann komst að þessu og gæti komið í veg fyrir útgáfu hennar fengi hann réttinn. Fyrirtæki Simpsons, Lorraine Brooke Associates, var stofnað til að sjá um einnar milljónar dollara fyrirframgreiðslu fyrir bókina en lýsti yfir gjaldþroti á föstudaginn var. Hætt við bók O.J. Simpson Reuters TVÆR dagbækur fyrirsætunnar Önnu Nicole Smith heitinnar, frá árunum 1992 og 1994, seldust ekki á uppboði nýverið. Bækurnar keypti nýlega þýskur kaup- sýslumaður sem vildi ekki láta nafns síns getið og greiddi hálfa milljón dollara fyrir. Enginn hefur boðið í bækurnar sem kosta nú 25.000 dollara hvor. Ástæða áhugaleysis fyrir bókunum er að öllum lík- indum sú staðhæfing Howard K. Stern, fyrrum unnusta Smith, að þær séu stolnar. Því beri að skila þeim í dánarbúið. Bækurnar voru settar á uppboð hjá Heritage Auction Galleries í Dallas. Tveir menn buðu í þær en drógu tilboð sín til baka áður en frestur rann út. Nú er jafnvel talið að Stern muni lög- sækja eiganda bókanna og freista þess að fá þeim skilað. Því greip uppboðshaldarinn til þess ráðs að bjóða hvora bókina á 25.000 dollara og án þess að setja þær á uppboð. Bækurnar óseldar Reuters

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.