Morgunblaðið - 01.06.2007, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 01.06.2007, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2007 61 WWW.SAMBIO.IS PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 6 - 9 Powersýning B.i. 10 ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 6 ZODIAC kl. 8 / AKUREYRI / KEFLAVÍK PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 8 B.i. 10 ára BLADES OF GLORY kl. 6 (450 kr.) LEYFÐ IT´S A BOY GIRL THING kl. 6 - 8 LEYFÐ THE REAPING kl. 10 B.i. 16 ára HILARY SWANK SUMT ER EKKI HÆGT AÐ ÚTSKÝRA MEÐ VÍSINDUMHÖRKUSPENNANDI MYND BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM FRÁ D.FINCHER LEIKSTJÓRA SE7EN & FIGHT CLUB. eeee V.J.V. TOPP5.IS eeee B.B.A. PANAMA.IS eeee H.J. MBL. eeee F.G.G. FBL. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is ÞINN MEÐ MMS eee S.V. - MBL A.F.B - Blaðið eee V.J.V. TOPP5.IS 4Lýstu eigin útliti. Ég er frekar hár og frekar hárlaus. Gengur þú í nærbuxum? (Spurt af síðasta aðalsmanni,Samúel Jóni básúnuleikara)Já og ég á meira að segja til skiptanna.Hvað er það furðulegasta sem þú hefur reynt? Ég held að allt sem ég geri sé frekar venjulegt. Hvaða auglýsingar þolirðuekki? „Dubbaðar“ erlendar aug-lýsingar. Þær eru án und-antekninga hallærislegarog leiðinlegar. Hvort semþað er blettaleysir eðadömubindi sem verið er aðauglýsa. Uppáhaldsmaturinn? Léttsteikt lambafile með koníaksbættri sósu og kartöflum en öðru græn- meti í lágmarki. Hvaða bók lastu síðast? Ísdrottninguna eftir Ca- millu Lackerberg. Stór- góður reyfari þó að nafnið bendi ekki endilega til þess. Á hvaða plötu ertu að hlusta? Ég er með Megasarlög með hinum og þessum flytj- endum í bílnum en man því miður ekki hvað diskurinn heitir. Ég man það bara að dóttir mín gaf mér hann í jólagjöf. Hvað uppgötvaðir þú síð- ast um sjálfan þig? Að ég væri orðinn tíu kíló- um of þungur. Ég er rúm- lega núll komma eitt tonn sem er býsna mikið. Hver er átrúnaðargoðið? Hann heitir Karl Sig- tryggsson og tekur hreyfimyndir fyrir Sjónvarpið. Fyndnari og skemmtilegri mann hef ég ekki fundið. Hefurðu lesið sjálfshjálparbók? Nei. Það er langt síðan ég áttaði mig á að mér væri ekki við bjargandi með bókum. Hefurðu reynt að hætta að drekka? Það hefur aldrei hvarflað að mér en hins vegar er ég stoltur af því að hafa gert tímabundið hlé um óákveð- inn tíma á reykingum mín- um. Hefurðu þóst vera veikur til að sleppa við að mæta í vinnu eða skóla? Ég hef verið svo lánsamur að mig hefur ekki langað til að sleppa við vinnuna en það kann vel að vera að ég hafi logið í mig flensu út af leiðinlegri kennslustund. Geturðu farið með ljóð? Já. Lopa- eða flíspeysa, gúmmítúttur eða göngu- skór? Lopapeysa og gúmmítútt- ur, það segir sig nokkuð sjálft. Hvernig er að vera alltaf út og suður? Það er hið fullkomna frelsi og einstök forréttindi. Hvaða kvikmynd eða sjón- varpsefni hefur haft mest áhrif á þig? Útlaginn, kvikmynd Ágústs Guðmundssonar um nafna minn Súrsson, og Stiklur Ómars Ragn- arssonar. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Hver er tilgangurinn með þessu jarðlífi? GÍSLI EINARSSON AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER FYRIR LÖNGU ORÐINN LANDSFRÆGUR FYRIR ÞJÓÐLEGA KÍMNI OG HINN STÓR- GÓÐA SJÓNVARPSÞÁTT ÚT OG SUÐUR SEM BIRTIST NÚ Á SKJÁNUM FIMMTA SUMARIÐ Í RÖÐ Á SUNNUDAGINN AUK ÞESS SEM HANN LÝKUR SÝNINGUM Á MÝRAMANNINUM Í LANDNÁMSSETRINU Í BORGARNESI HINN 14. JÚNÍ. Hár og hárlaus „Ég er rúmlega núll komma eitt tonn sem er býsna mikið,“ segir Gísli Einarsson. ROBBIE Williams er sagður vera kominn með nýja kærustu upp á arminn, bandarísku leikkonuna Ayda Field. Talið er að Williams og Field hafi átt í leynilegu ástarsambandi síðast- liðna tvo mánuði, en þau kynntust í veislu í Los Angeles. Að sögn vina þeirra er sambandið orðið nokkuð alvarlegt. „Hann hefur ekki verið svona hrifinn af stelpu mjög lengi og þau gera allt sem venjuleg pör gera, til dæmis að fara í bíó eða horfa á DVD,“ sagði vinur Williams í samtali við breska dag- blaðið Daily Mirror. Field hefur m.a. leikið íWill og Grace. Robbie með nýja kærustu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.