Morgunblaðið - 01.06.2007, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 01.06.2007, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2007 63 Útsölusta›ir Málningar: Byko Kópavogi • Byko Hringbraut • Litaver Grensásvegi • Byko Hafnarfir›i • Málningarbú›in Akranesi • Byko Akranesi • Axel fiórarinsson, málarameistari, Borgarnesi • Verslunin Hamrar, Grundarfir›i • Litabú›in Ólafsvík • Núpur byggingavöruverslun Ísafir›i • Vilhelm Gu›bjartsson, málarameistari, Hvammstanga • Verslunin Eyri, Sau›árkróki • Byko Akureyri • Verslunin Valberg, Ólafsfir›i • Byko Rey›arfir›i • Verslunin Vík, Neskaupsta› • Byko Selfossi • Mi›stö›in Vestmannaeyjum • Byko Keflavík • Rúnar Sig. Sigurjónsson, málarameistari, Grindavík • Fóðurblandan á Selfossi, Hvolsvelli og Egilsstöðum Sérfræðingar í útimálningu fyrir íslenskar aðstæður Baldvin Már Frederiksen málarameistari „Áður en þú velur málninguna, sem þú ætlar að nota, skaltu athuga hvort hún sé gerð fyrir íslenskar aðstæður. Íslenskt veðurfar er gjörólíkt því sem menn eiga að venjast erlendis. Þess vegna nota ég alltaf útimálningu frá Málningu hf.“ Baldvin Már Frederiksen, málarameistari IS L E N S K A /S IA .I S /M A L 3 76 70 0 5/ 07 Föstudagur <til fjár> Café Oliver DJ JBK Players Á móti sól Hressó Hljómsveitin Touch / DJ Maggi Vegamót DJ Kári Angelo Biggo (Deephouse) NASA 90’s-partí Þjóðleikhúskjallarinn Tónlistarveisla Hugleiks Laugardagur <til lukku> Angelo Biggo (Deephouse) Players Sálin hans Jóns míns Hressó Hljómsveitin Touch / DJ Maggi Vegamót DJ Danni Deluxe Café Oliver DJ JBK Magni Á móti sól á Players í kvöld. Sálin Spilar á Players annað kvöld. ÞETTA HELST UM HELGINA » BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Prince er sagður hafa hafnað boði Michaels Jacksons um að koma með sér á tónleikaferðalag. Talið er að Jackson hafi grátbeðið Prince um að spila með sér á nokkrum tónleikum til þess að hjálpa sér að koma tónlistarferli sínum á rétt- an kjöl að nýju. Prince hafði hins vegar lítinn áhuga og sagði Jackson að hann væri nú þegar búinn að leggja drög að sínu eigin tónleika- ferðalagi síðar á þessu ári. Jackson kom nýverið fram í 25 ára afmæli soldánsins af Brúnei, og hlaut fimm milljónir punda að launum, en það nemur rúmum 600 milljónum íslenskra króna. Að flutningi lokn- um heyrðist Jackson kvarta yfir áhugaleysi Prince. „Michael virtist vera mikið niðri fyrir vegna þessa. Hann sagðist hafa talað við Prince, en hann sýndi honum engan áhuga,“ sagði gestur í veislunni í samtali við breska blaðið The Sun. Samkvæmt heimildamönnum blaðsins hafði Prince fyrst og fremst áhyggjur af því að falla í skuggann af Jackson ef af tónleikunum yrði. Michael Jackson er einn vinsælasti tónlist- armaður poppsögunnar, en hann var á hátindi frægðar sinnar á níunda áratug síðustu aldar. Prince vildi ekki Jackson Reuters Prince Er sagður hafa verið hræddur um að standa í skugganum af Jackson. Michael Jackson Má muna sinn fífil fegurri. Skólavörðustíg 21, Reykjavík sími 551 4050 Glæsileg brúðarrúmföt í úrvali
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.