Morgunblaðið - 03.07.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.07.2007, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GÓÐUR KÖTTUR MUNDI EKKI SETJA GÚRKUSAFA Í KAFFIÐ HJÁ EIGANDA SÍNUM GÓÐIR KETTIR KUNNA EKKI AÐ SKEMMTA SÉR GÓÐA NÓTT! ÉG ÆTTI EKKI AÐ STRÍÐA ÖMMU MINNI SVONA... HELDUR ÞÚ AÐ GUÐ LEYFI MANNI AÐ SEMJA UM REFSINGAR? HVAÐ MEÐ MÖMMU ÞÍNA ÉG HEF ÁTTAÐ MIG Á ÞVÍ AÐ ÞEGAR MAÐUR ER GIFTUR ÞÁ GETUR MAÐUR EKKI BÚIST VIÐ ÞVÍ AÐ ALLIR DAGAR SÉU ÁNÆGJULEGIR... RAUNIN ER SÚ... AÐ ÞEGAR MAÐUR ER GIFTUR ÞÁ GETUR MAÐUR EKKI EINU SINNI BÚIST VIÐ ÞVÍ AÐ ÖLL ÁR SÉU ÁNÆGJULEG ER ÞETTA SLÖKKVILIÐIÐ? GETIÐ ÞIÐ AÐSTOÐAÐ MIG VIÐ ÞAÐ AÐ NÁ BRÉFBERA NIÐUR ÚR TRÉ NOTAR ÞÚ ÞENNAN STÓL OFT TIL AÐ STANDA Á? JÁ, MJÖG OFT ÉG NOTA HANN LÍKA ÞEGAR ÉG ER AÐ MÁLA EÐA SAGA EKKI GERA ÞAÐ LANGAMMA MÍN ÁTTI ÞENNAN STÓL. ÞETTA ER EINI HLUTURINN SEM ÉG FÉKK EFTIR AÐ HÚN DÓ ÞÚ MÁTT EKKI NOTA HANN EF ÉG MÁ EKKI NOTA HANN, HVAÐ Á ÉG ÞÁ AÐ NOTA? HANN BEYGLAÐI BYSSUNA MÍNA! ANDLITIÐ Á HONUM LENDIR Í ÞVÍ SAMA ÆÆÆ! ÉG DATT! UUGHH! GÆSILEGT! ÉG SÉ UM ALLA VINNUNA OG MAÐURINN SEM FANN BÚININGINN MINN HANDSAMAR ÞÁ... dagbók|velvakandi Leið 18 MIG langar að koma þakklæti til bíl- stjóranna sem keyra strætisvagna- leið 18. Þeir heita Magnús, Þórður, Kalli og Ómar og þeir eiga hrós skil- ið. Mig langar líka að lýsa yfir ánægju minni með nýja vagnkerfið. Nú keyrir leið 18 frá Grafarholti að Spönginni og þar sem ekki eiga allir bíl er nú ósköp gott að taka strætó í Bónus. Ég vona að þetta fyrirkomu- lag breytist ekki með haustinu. Auk þess mætti aðstoða útlend- ingana sem keyra leið 18 við að læra íslensku, því þeir virðast ekki geta leiðbeint farþegunum. Ég hef lent í því að aðstoða farþega sem spyrja vagnstjórana, en ég vil þó taka fram að þeir eru almennlegir. Allir þeir sem keyra strætisvagna ættu að taka vagnstjóra leiðar 18 til fyrir- myndar. Farþegi frá Grafarholti. Sólgleraugu töpuðust CHANEL-sólgleraugu voru tekin í misgripum í Antikhúsinu, Skóla- vörðustíg 21, föstudaginn 29. júní sl. Gleraugun eru með sjónglerjum, sem nýtast aðeins eigandanum. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma Antikhússins 552 2419 eða í farsíma 869 3582. Victoría er týnd VICTORÍA hvarf frá heimili sínu þann 28. júní sl. Hún er lítil, grá og fíngerð, af ori- ental-kyni, u.þ.b. 5 ára. Hún gæti hafa lokast ein- hvers staðar inni. Ef einhver hefur orðið var við ferðir Victoríu, senni- legast í grennd við Freyjugötu, Þórsgötu eða Lokastíg, er sá hinn sami vinsamlegast beðinn um að hafa samband í síma 861 3232, 551 9689 eða 699 4475. Týnd læða LÍTIL kolsvört læða tapaðist frá Erluhrauni 11, Hafnafirði sl. mið- vikudag, 27. júní. Hún er vel merkt og með skakkt skott. Hennar er sárt saknað. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 565 0403 og 895 7460. Farsími týndist SVARTUR Motorola-farsími týnd- ist sunnudaginn 24. júní sl. á göngu- stíg sunnan megin á Seltjarnarnesi. Á símanum er hjartalaga skraut- hengi með bleikum stein. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 893-8182. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Fellahvarf 24 Kóp. Opið hús Eign sem sker sig úr Sérlega vandað endaraðhús á einni hæð við Fellahvarf í Kópavogi með stórkostlegu útsýni. Vel útfært og þægilegt hús að búa í, vandaðar innrétt- ingar, gólfefni o.fl. Vel skipulagt hús með vönduðum innréttingum og frá- gangi í alla staði, hús sem býður uppá allt það besta í umhverfi þar sem þú gleymir algjörlega stað og stund. Við erum með opið hús í dag milli kl 18 og 19. Sjón er sögu ríkari. Verð 62 millj. Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is Sölufulltrúi Fasteignakaupa Guðmundur Valtýsson sýnir húsið í dag, þriðjudaginn 3. júlí, milli kl. 18 og 19. FJÖLMENNI lagði leið sína í Nauthólsvík um helgina í sannkölluðu sól- strandarveðri. Þessar vinkonur skemmtu sér á uppblásna fararskjótanum í ylvolgum sjónum. Morgunblaðið/Ómar Veðurblíða í Nauthólsvík Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.