Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 B 5
Viltu starfa
hjá OMX
við hugbúnaðargerð fyrir
fjármálamarkaðinn?
Vegna stóraukinna verkefna leitar OMX Broker
Services á Íslandi nú að öflugum og jákvæðum
einstaklingum í spennandi verkefni við þróun og
þjónustu Libra hugbúnaðar.
Prófanir
Starfssvið
• Ábyrgð á prófunum á Libra hugbúnaði
• Þróun á sjálfvirkum prófunum
• Skipulagning kerfisprófana
• Þróun prófanatilvika
• Umsjón með þróun á prófanakerfi
• Prófanir á Libra hugbúnaði
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði tölvunarfræða eða
sambærileg menntun
• Þekking og reynsla á .NET, SQL og Visual Basic æskileg
• Brennandi áhugi á gæðum hugbúnaðar
• Öguð og skipulögð vinnubrögð
• Þekking og/eða reynsla af hugbúnaðargerð
fyrir fjármálamarkað er kostur
Vinsamlegast merkið umsóknina
„OMX – Prófanir“
Hugbúnaðarþróun
Starfssvið
• Greining, hönnun og forritun á Libra hugbúnaði
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði tölvunarfræða eða
sambærileg menntun
• Þekking og reynsla af SQL, .NET
og Visual Basic æskileg
• Þekking og/eða reynsla af hugbúnaðargerð fyrir
fjármálamarkað er kostur
• Öguð og skipulögð vinnubrögð
Vinsamlegast merkið umsóknina
„OMX – Hugbúnaðarþróun“
Þjónusta og ráðgjöf
Starfssvið
• Almenn þjónusta við notendur Libra hugbúnaðar
• Ráðgjöf og greining verkefna
• Prófanir á Libra hugbúnaði
• Handbókagerð og námskeiðahald
• Innleiðingar á Libra hugbúnaði
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði viðskipta
eða sambærileg menntun
• Menntun eða reynsla á sviði upplýsingatækni kostur
• Starfsreynsla á fjármálamarkaði kostur
• Reynsla af þjónustu og/eða ráðgjöf kostur
• Gott vald á ritaðri íslensku og ensku
• Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Vinsamlegast merkið umsóknina
„OMX – Þjónusta og ráðgjöf“
Útgáfustjórn
(Release Management)
Starfssvið
• Umsjón með útgáfusamantektum
Libra hugbúnaðar
• Þróun á útgáfusamantektaferlum
• Umsjón með þróunar- og prófunarumhverfi
Libra hugbúnaðar
• Uppsetning Libra hugbúnaðar hjá viðskiptavinum
Hæfniskröfur
• Menntun á sviði tölvunarfræða
eða sambærileg menntun
• Þekking á gagnagrunnum skilyrði
• Þekking og reynsla á .NET, SQL og Visual Basic æskileg
• Öguð og skipulögð vinnubrögð
Vinsamlegast merkið umsóknina „OMX – Útgáfustjórn“
OMX er leiðandi í kauphallariðnaði. Með kauphöllunum
í Reykjavík, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Helsinki,
Riga, Tallin og Vilnius býður OMX aðgang að um 80
prósent af verðbréfamörkuðum á Norðurlöndum
og í Eystrasaltsríkjunum. Tæknilausnir OMX ná yfir
allt ferli verðbréfaviðskipta og auka þannig hagræði
fyrir kauphallir, uppgjörsaðila og verðbréfaskráninga
um allan heim. OMX er skráð í kauphöll Reykjavíkur,
Kaupmannahafnar, Stokkhólmi og Helsinki. Nánari
upplýsingar er að finna á www.omxgroup.com.
OMXBrokerServicesáÍslandierhlutiafhugbúnaðardeild
OMX sem selur, þróar og þjónustar eigin hugbúnað,
s.s.WIZER og Libra Securities fyrir verðbréfamarkaðinn,
Libra Loan fyrir lánamarkaðinn og Libra Pension
fyrir lífeyrismarkaðinn. Hjá hugbúnaðardeild OMX
starfa um 130 manns, þar af 37 á Íslandi, með mikla
reynslu og þekkingu á starfsemi fjármálamarkaða á
Norðurlöndum.
Nánari upplýsingar
Vinsamlega sendið starfsumsókn í tölvupósti á netfangið jon.pall.jonsson@omxgroup.com fyrir 22. ágúst.
Nánari upplýsingar veitir Jón Páll Jónsson í síma 595 8715.
OMX Broker Services ehf. • Hlíðasmári 12 • 201 Kópavogur • Sími 595 8700 • Fax 595 8701
P
IP
A
R
•
S
ÍA
•
7
1
4
5
0