Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Tálknafjarðarhreppur Kennarar athugið! Laus störf hjá Tálknafjarðarhrepp. Kennara- stöður á öllum skólastigum. Við skólann eru lausar stöður kennara á næsta skólaári á öllum skólastigum. Meðal mögulegra kennslugreina auk almennrar bekkjarkennslu og umsjónar- kennslu eru eftirtaldar greinar á unglingastigi.  Tungumál.  Stærðfræði.  Íslenska.  Samfélagsgreinar.  Náttúrufræðigreinar.  Íþróttir.  Nýsköpun og smíði. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 456 2537 og 897 6872, netfang, grunnskolinn@talknafjord- ur.is eða formaður skólanefndar í síma 456 2623 og 862 2723, netfang, gullabj@simnet.is. Tálknafjörður er um 300 manna byggðarlag á sunnanverðum Vestfjörðum þar sem blómlegt mannlíf, framúrskarandi þjónusta og mikil náttúrufegurð eru einkennandi. Í bænum er öll íþróttaaðstaða eins og best verður á kosið, 25 m útisundlaug með rennibraut og heitum pottum. Íþróttahús og tækjasalur bera metnaði sveitar- félagsins vitni. Mikil náttúrufegurð er á sunnanverðum Vestfjörðum og er t.d. hið stórfenglega Látrabjarg rétt við túnfót Tálknafjarðar. • Vélstjóra • Vélvirkja eða bifvélavirkja • Aðstoðarmenn á verkstæði Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Umsóknum skal skilað á netfangið umsoknir@mest.is eða að Fornubúð 5, 220 Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veitir Árni Már Ragnarsson í síma 825 0722. Vegna aukinna umsvifa óskar MEST ehf eftir að ráða: Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst. MEST er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á byggingamarka›i. Nafnið endurspeglar styrk þess og djarfa framtíðarsýn. MEST er framsækið framleiðslu- og þjónustufyrirtæki sem hefur það markmið að bjóða viðskiptavinum sínum verðmætar heildarlausnir. Traust og persónuleg þjónusta eru aðalsmerki MEST þar sem áhersla er lögð á einföld og þægileg samskipti. Hjá MEST starfa 270 manns á 8 starfsstöðum. Við hjá MEST leggjum áherslu á krefjandi og skemmtilegt starfsumhverfi hjá öllu okkar starfsfólki. Starfsánægja Hjá okkur starfar frábær hópur starfs- fólks og þar ríkir góður starfsandi. Starfsframi Hjá okkur er fjöldi ólíkra starfa og því miklir möguleikar á að vaxa innan fyrirtækisins. Starfsþróun Við bjóðum upp á skemmtileg og fræðandi námskeið til eflingar fyrir starfsfólk. Samheldni Hjá okkur er starfrækt öflugt starfs- mannafélag sem býður upp á fjölda viðburða fyrir starfsfólk. Nánari upplýsingar veita: Haraldur, aðstoðarverslunarstjóri, í síma 515-4260 eða haraldb@byko.is og Elfa, starfsþróunarstjóri, í síma 5154161 eða elfa@byko.is Hægt er að sækja um á www.byko.is eða senda umsókn á elfa@byko.is. Einnig er hægt að skila umsóknum á aðalskrifstofu BYKO, Skemmuvegi 2, 200 Kópavogi. STÖRF Í BOÐI Í BYKO BREIDD Við hjá BYKO leggjum áherslu á lipurð, gleði og drifkraft til að ná árangri í starfi. Við leitum að drífandi fólki með ríka þjónustulund og brennandi áhuga á verslun Deildarstjóri yfir hreinlætistækjadeild • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina • Ábyrgð á vöruúrvali, vöruframsetningu og útliti deildar • Stjórnun starfsmanna Hæfniskröfur: • Brennandi áhugi og reynsla af sölumennsku • Iðnmenntun er kostur • Góð hæfni í mannlegum samskiptum Sölumaður í hreinlætistækjadeild • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina • Áfylling og vöruframsetning Hæfniskröfur: • Brennandi áhugi og reynsla af sölumennsku • Þekking eða reynsla af hreinlætistækjum er kostur • Góð hæfni í mannlegum samskiptum Lagerstjóri • Ábyrgð á vörumóttöku og lager • Vöruinnsláttur á birgðum • Umsjón með dreifingu vara í deildir verslunar Hæfniskröfur: • Reynsla af lagerstörfum er kostur • Lyftarapróf er kostur en ekki skilyrði • Góð hæfni í mannlegum samskiptum Kassagjaldkerar • Þjónusta við viðskiptavini • Uppgjör kassa Hæfniskröfur: • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Tölvukunnátta æskileg Matráður Matráður óskast til starfa í kaffihorni BYKO Breidd • Umsjón með matargerð og tiltekt í mötuneyti • Sér um heitan mat í hádegi fyrir starfsfólk og viðskiptavini Hæfniskröfur: • Brennandi áhugi og reynsla af störfum í mötuneyti • Góð hæfni í mannlegum samskiptum Í boði eru krefjandi störf í líflegu umhverfi. Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.