Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Ef þú býrð yfir ríkri þjónustulund og samskiptafærni, ert stundvís og heiðarlegur og hefur áhuga á verslun og þjónustu þá óskar N1 eftir þér til að styrkja öfluga liðsheild á þjónustustöðvum félagsins á höfuðborgarsvæðinu. N1 býður þér gott og hvetjandi starfsumhverfi, markvissa þjálfun og endurmenntun, stuðning til heilsueflingar og samkeppnishæf og sanngjörn laun þar sem tekið er mið af starfi, ábyrgð og frammistöðu. Við óskum eftir öflugum liðsmönnum til eftirfarandi starfa: Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini Stjórnun starfsmanna á vaktinni Vaktauppgjör Pantanir Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni ALMENN AFGREIÐSLA OG ÞJÓNUSTA INNI Helstu verkefni: Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini Umsjón með léttum bakstri og pylsum Öll tilfallandi störf á stöðinni ÞJÓNUSTA ÚTI Þjónusta og aðstoða viðskiptavini við þjónustudælu Umsjón, þrif og eftirlit með bílaplani stöðvarinnar Helstu verkefni: Helstu verkefni: Nánari upplýsingar um störfin veitir Sigríður Harðardóttir mannauðssviði N1 í síma 440 1000. Áhugasamir sæki um störfin á www.n1.is eða sendi tölvupóst á sigridurh@n1.is LIÐSMENN ÓSKAST VAKTSTJÓRI N1 ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. WWW.N1.IS 440 1000 Starfsmenn óskast MAX / Kauptúni 1 / 210 Garðabæ / Sími 412 2200 Bæði er um fastráðningar og hlutastörf að ræða! • Sölumanneskja í verslun • Upplýsingafulltrúi í búð • Gjaldkeri við kassa VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 eða skoðaðu heimasíðuna, www.hafnarfjordur.is. Afgreiðslufulltrúi 50% starf Félagsþjónustan í Hafnarfirði auglýsir eftir starfsmanni í afgreiðslu stofnunarinnar. Starfið felst aðallega í símsvörun og almennri afgreiðslu, mót- töku umsókna og almennum skrifstofustörfum. Um er að ræða 50% starfshlutfall, eftir hádegi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar og Starfsmannafélags Hafnarfjarðar. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst og má nálgast umsóknareyðublöð á skrifstofu Félagsþjónustunnar Strandgötu 33 eða á heimasíðu bæjarins, hafnar- fjordur.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Sæmundur Hafsteinsson, forstöðumaður, eða Ingibjörg Jónsdóttir, rekstrarstjóri, í síma 585 5700. Félagsþjónustan í Hafnarfirði Siggi Hall Restaurant Hótel Óðinsvé Veitingastjóri: Erum að leita að metnaðarfullum veitingastjóra sem hefur áhuga á að starfa í skemmtilegu og skapandi umhverfi. Starfið fellst í stjórnum og ábyrgð á daglegri umsýslu í veitingasal hótelsins og umsjón með framreiðslufólki og þátttöku í þjónustu gesta og markaðsmálum. Menntum og kröfur: ● Krafist er menntunar í hótel- og veitingastörfum en jákvætt fólk innan þjónustugeirans með starfs reynslu á einnig sterka möguleika. Mjög æskilegt er að viðkomandi hafi vínþekkingu og mikinn áhuga á fyrsta flokks matargerð. ● Gott skap og snyrtimennska er skilyrði. Áhugasamir umsækjendur geta sent tölvupóst á siggihall@siggihall.is eða haft símsamband við Sigga í síma 511 6677 Allar umsóknir eru trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Siggi Hall Restaurant er einn besti veitingastaður Reykjavíkur með fjölda alþjóðlegra viðurkenninga. Mikið er um fasta viðskiptavini. Hótel Óðinsvé er þekkt og vel viðhaldið 4 stjörnu hótel með persónulegt viðmót. Á döfinni eru breytingar á móttöku og veitingasal sem veita gestum aukna þjónustu og betri aðkomu. www.siggihall.is, Þórsgata 1, 101 Reykjavík, sími 511 6677. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Hjallaskóla Hjallaskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi með 390 nemendur. Í skólastarfinu er lögð sérstök áhersla á list- og verkgreinar, fjölbreytta kennslu og einstaklingsmiðað nám. Lausar stöður fyrir skólaárið 2007-2008 • Umsjónarkennari á yngsta stig • Umsjónarkennari á miðstig • Kennari í leikrænni tjáningu • Skólaliði 100% starf • Starfsmaður í dægradvöl 50% • Forstöðumaður dægradvalar 100% • Stundakennari í albönsku • Stundakennari í serbó - króatísku Upplýsingar gefur skólastjóri Sigrún Bjarnadóttir. Umsóknir og/eða fyrirspurnir berist á netfangið sigrunb@hjsk.kopavogur.is einnig í síma 863 6811 eða 570 4150 Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. SÖLUSTARF Hefur þú áhuga á tísku? Erum að leita að jákvæðum og duglegum sölustarfsmanni sem langar til að vinna á líflegum og skemmtilegum vinnustað, fullt starf og hlutastarf í boði. Vinsamlegast hafið samband við verslunarstjóra í verslunum okkar í Kringlunni og Smáralind eða sendið póst á hafsteinn@jackandjones.is og sigrun@veromoda.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.