Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 10
10 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ F í t o n / S Í A Rautt, traust og kraftmikið! Verslunarstjóri Vodafone vill ráða öflugan verslunarstjóra í fullt starf í eina af verslunum sínum. Leitað er að reglusömum, heiðarlegum og úrræðagóðum einstaklingi með mikla þjónustulund. Verslunarstjóri gengur í öll störf í versluninni, tekur virkan þátt í sölu og þjónustu og þarf að tryggja hvetjandi starfsanda og jákvæða upplifun viðskiptavina. Hæfniskröfur: • Reynsla af verslunarstörfum og verkstjórn nauðsynleg • Frumkvæði og metnaður í starfi • Góð framkoma og rík þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Tölvukunnátta nauðsynleg • Stúdentspróf eða sambærilegt framhaldsnám Ábyrgðarsvið: • Rekstur verslunar • Verkstjórn • Vinnsla rekstrarlegra upplýsinga úr tölvukerfi • Kenna nýliðum góð vinnubrögð • Miðla vöruþekkingu til starfsmanna • Taka starfsmannaviðtöl • Stjórna öryggismálum á vinnustað Nánari upplýsingar veitir Guðrún Bjarnadóttir rekstrarstjóri verslana, sími 599 9000. Umsóknir óskast sendar á netfangið gudrunb@vodafone.is fyrir 19. ágúst 2007. Sölumenn í verslun Vodafone rekur þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu: í Kringlunni, Smáralind og að Skútuvogi 2. Í starfi sölumanns felst meðal annars að veita upplýsingar og ráðgjöf um þjónustu og vörur Vodafone. Nýir starfsmenn fá góða fræðslu í upphafi starfs. Hæfniskröfur: • Góð framkoma og rík þjónustulund • Reynsla af sölumennsku og/eða þjónustustörfum æskileg • Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg • Góð enskukunnátta • Almenn tölvukunnátta • Snyrtimennska • Frumkvæði og metnaður í starfi Í boði er fullt starf og hlutastarf í krefjandi og skemmtilegu starfsumhverfi. Aðeins umsækjendur sem hafa náð 20 ára aldri koma til greina. Frekari upplýsingar veitir Guðrún Bjarnadóttir, rekstrarstjóri verslana, gudrunb@vodafone.is. Umsóknir óskast sendar um www.vodafone.is fyrir 19. ágúst 2007. Þjónustufulltrúar óskast í þjónustuver Vodafone Í starfi þjónustufulltrúa felst meðal annars að veita upplýsingar og ráðgjöf um þjónustu, verðskrá, tilboð, dreifingu og fleira. Nýir starfsmenn fá góða fræðslu í upphafi starfs. Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund • Reynsla af þjónustustörfum æskileg • Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun æskileg • Góð enskukunnátta • Góð tölvukunnátta • Frumkvæði og metnaður í starfi Um er að ræða vaktavinnu og fullt starf. Í þjónustuveri Vodafone er þéttur hópur sem vinnur vel saman í leik og starfi. Aðeins umsækjendur sem hafa náð 20 ára aldri koma til greina. Frekari upplýsingar veitir Atli Stefán Yngvason, þjónustustjóri, atliy@vodafone.is. Umsóknir óskast sendar um www.vodafone.is fyrir 19. ágúst 2007. Vodafone er þjónustufyrirtæki og góð þjónusta eru okkar einkunnarorð. Við höfum ríka þjónustulund og erum ávallt jákvæð, jafnt inn á við sem út á við. Gríptu augnablikið og lifðu núna Krókháls 5a • 110 Reykjavík • Sími: 588 7700 • Fax: 588 8700 • www.radning.is • radning@radning.is Áhugasömum er bent á að leggja inn umsókn á heimasíðu Ráðningarþjónustunnar, www.radning.is og sækja þar um starfið. Umsjón með starfinu hefur Mjöll Jónsdóttir, mjoll@radning.is PÍPULAGNINGAMEISTARI Ört vaxandi pípulagningaþjónusta óskar eftir pípulagningameistara til starfa. Um spennandi starf er að ræða í fyrirtæki þar sem miklir möguleikar eru framundan. Starfssvið: • Pípulagningameistari félagsins • Yfirumsjón verkefna • Aðstoð við tilboðsgerð • Almenn pípulagnastörf • Þátttaka í stefnumótun fyrirtækisins Laun eru samkomulagsatriði en viðkomandi fær bíl og síma til afnota.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.