Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 42
42 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Langar þig að tala við 1000 manns?
Þá ert þú kannski sá sem við erum að leita að. Því vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur
aðila sem:
er jákvæður, heiðarlegur og vandaður sem einstaklingur.
er fróðleiksfús og tilbúinn að vera stöðugt að læra nýja hluti.
er metnaðarfullur og sættir sig ekki við neitt minna en mjög gott.
er með góða menntun, helst í þeim sviðum sem varða vinnustaði.
á auðvelt með samskipti og hefur gaman af því að hitta mikið af fólki.
getur unnið sjálfstætt og í teymi.
hefur gaman af fjölbreyttu starfi með metnaðarfullu fólki.
Til viðbótar þá verður viðkomandi að vera góður, eða efnilegur, í því að flytja fyrirlestra og
miðla þekkingu. Í ráðningarferlinu verða umsækjendur að geta sýnt fram á hæfni í að halda
fyrirlestur.
Nánari upplýsingar veitir Eyþór Eðvarðsson í síma 892 1987. Umsóknarfrestur er til
15. ágúst. Umsækjendur sendi ferilskrár sínar á thekkingarmidlun@thekkingarmidlun.is.
Þekkingarmiðlun sérhæfir sig í því að miðla þekkingu og styrkja þannig
einstaklinga og vinnustaði. Það er gert m.a. með námskeiðum, þjálfun,
fyrirlestrum og einkaþjálfun. Í fyrra sóttu um 17.500 manns námskeið og
fyrirlestra á vegum fyrirtækisins. Þekkingarmiðlun er í formlegu sam-
starfi við fjölda sérfræðinga sem koma að sérhæfðum og krefjandi verk-
efnum. Þekkingarmiðlun hefur komið að stórum og smáum verkefnum
hjá flestum stærstu fyrirtækjum landsins.
Laus störf hjá Olíudreifingu ehf.
Rafvirkjar
Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja til
starfa á Þjónustudeild í Reykjavík. Um fjölbreytt
starf er að ræða við nýlagnir, uppsetningu á
tækjabúnaði tengdum eldsneytisafgreiðslu,
viðhaldi búnaðar og almenn rafvirkjastörf.
Starfsvettvangur er allt landið og því æskilegt
að starfsmaður geti farið út á land þegar
þannig háttar. Um framtíðarstörf er að ræða.
Allar nánari upplýsingar veita:
Árni Ingimundarsson í síma 550 9940 og
Birgir Pétursson í síma 550 9957.
Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi
eldsneyti fyrir N1 og Olís. Félagið hefur starfað
frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um
fyrirtækið á www.oliudreifing.is.
Styrktarfélag vangefinna
Dagþjónustan
Lækjarási
leitar að áhugasömu starfsfólki sem er
tilbúið í krefjandi og spennandi störf.
Við óskum eftir þroskaþjálfum, félags-
liðum og stuðningsfulltrúum í 100%
stöður frá 1. september eða eftir nánara
samkomulagi.
Lækjarás er staðsett í Stjörnugróf 7 og er
opið frá 8.30-16.30 virka daga.
Í Lækjarási er:
Unnið eftir hugmyndafræði Wolfens-
bergers.
Boðið upp á starfsfélagahandleiðslu.
Samstilltur starfsmannhópur.
Áhersla lögð á fagleg vinnubrögð.
Gildi okkar eru: virðing – sveigjanleiki -
nýbreytni.
Nánari upplýsingar veita Guðbjörg Har-
aldsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir í
síma 414 0560. Einnig er hægt að nálgast
upplýsingar um Styrktarfélagið á heima-
síðu þess, www.styrktarfelag.is.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamn-
ingum.
!
"
#
$ % & %
#%
"
'
$ ()**+,-)**
"
,,).!+,/),!0
1
2220 0
3 4
5
$ $ !,!+6*-- !,!+6,--0
! " !
!
# "
# $ % & #
' ()*
$
+" , -. / 0 1
2" ,
# , 3 , 4 3
, !
, 5 # 4
6
! # # # $ !
"
!!!"
"#
$ % &$ "'$
()
5
$) 5$ " /& $ !,! 6*** 7 2220 0 7 8 0
*
+ ,
#
$
+
-+ ,+
.
Auglýsing eftir
leikskólakennurum
Við leikskólann Sunnuból er laus nú þegar 100% staða deildarstjóra.
Einnig eru lausar almennar leikskólakennarastöður.
Við leikskólann Iðavöll er laus nú þegar 100% staða leikskólakennara
og 50% staða leikskólakennara e.h.
Óskað er eftir sjálfstæðum, ábyrgum og jákvæðum einstaklingum.
Mikilvægt er að þeir eigi auðvelt með mannleg samskipti og séu
tilbúnir til að takast á við skemmtilegt starf með börnum.
Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um
jafnréttismál við ráðningu í störfin.
Umsóknarfrestur er til 24. ágúst 2007
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrar:
http://www.akureyri.is/ undir Auglýsingar og umsóknir.
Akureyrarbær, skóladeild,
Glerárgötu 26,
600 Akureyri.