Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Lausar stöður Húsvörður Staða húsvarðar í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ er laus til umsóknar frá og með 1. september 2007. Skólaritari Einnig er laus til umsóknar staða skólaritara á skrifstofu skólans frá og með 1. september 2007. Allur aðbúnaður er fyrsta flokks í góðu húsnæði skólans. Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi FG og SFR. Umsóknir um starfið skulu sendar til Fjöl- brautaskólans í Garðabæ við Skólabraut, 210 Garðabæ. Ekki er nauðsynlegt að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst 2007. Einnig má senda umsóknir í tölvupósti á thorst@fg.is. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteinsson, skólameistari og Kristinn Þorsteinsson, aðstoðarskólameistari, í síma 520 1600. Skólameistari. Kennara vantar í málmiðngreinar og vélstjórn Vegna forfalla vantar okkur nú þegar kennara til að kenna málmiðngreinar og vélstjórn á komandi haustönn. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ við fjármálaráðuneytið og stofnanasamningi. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranes. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar veita Hörður Ó. Helgason skólameistari, hhelgason@fva.is og Atli Harðarson aðstoðarskólameistari, atli@fva.is, í síma 433 2500. Upplýsingar um skólann eru á heimasíðu okkar www.fva.is. Skólameistari Kennarar Varmalandsskóli í Borgarfirði Kennara vantar í almenna kennslu og heimilis- fræðikennslu frá upphafi skólaársins 2007- 2008. Í Varmalandsskóla eru um 150 nemendur. Skólinn er staðsettur í einstöku umhverfi um 90 km frá Reykjavík, miðja vegu milli Borgar- ness og Bifrastar. Starfsemi skólans einkennist af metnaðarfullu og framsæknu skólastarfi, með einkunnarorð skólans gleði, heilbrigði og árangur að leiðarljósi. Varmalandsskóli óskar eftir kraftmiklum og drífandi kennurum í jákvætt starfsumhverfi. Möguleiki er á húsnæði á staðnum. Varmalandsskóli á mjög gott sam- starf við aðra grunnskóla Borgarbyggðar, meðal annars í símenntun starfsmanna. Framundan er metnaðarfullt þróunarstarf við endurskoðun aðalnámksrár grunnskóla í sam- starfi við menntamálaráðuneytið og Menntaskóla Borgarfjarðar. Upplýsingar um störfin veita Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir skólastjóri í símum 847 9262 og 430 1501 (ingibjorginga@simnet.is) og Guðmundur Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 695 1925. Heimasíða skólans er www.varmaland.is. Helstu verkefni Vinna vi› bókhald, merkingar, afstemmingar, einnig úrvinnsla, innheimta og önnur tilfallandi skrifstofustörf. Um er a› ræ›a 50-60% starf. Vinnutími getur veri› mjög sveigjanlegur, fló a› mestu innan venjulegs dagvinnutíma, kl. 8.00-17.00. Hæfniskröfur Reynsla af skrifstofustörfum ásamt gó›ri bókhaldskunnáttu er nau›synleg. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 20. ágúst nk. Númer starfs er 6909. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Bókhald og innheimta Kaupfélag Borgfir›inga, Borgarnesi leitar a› starfsmanni til skrifstofustarfa. Uppl‡singar veita Arna Pálsdóttir og fiórir fiorvar›arson. Netföng: arna@hagvangur.is og thorir@hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.