Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sölustjóri Útgáfufyrirtækið Sagaz ehf. óskar eftir að ráða sölustjóra í fullt starf Um er að ræða krefjandi starf sem m.a. felur í sér að hafa yfirumsjón með ákveðnum verk- efnum fyrirtækisins ásamt því að taka virkan þátt í sölu. Eingöngu kemur til greina vanur aðili sem hefur reynslu af sölustjórnun og sölustörfum. Sagaz gefur út fjölda rita á Íslandi og erlendis, sjá upplýsingar á heimasíðu okkar www.sagaz.is. Umsóknir sendist á umsokn@sagaz.is fyrir 17. ágúst. Fasteignasala sölumaður Ásbyrgi fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, Rvk. óskar að ráða sölumann til starfa. Æski- legt að er að umsækjandi hafi reynslu af sölu fasteigna en ekki skilyrði. Þarf að hafa góða tölvuknnáttu, hafa gott vald á íslensku, góða framkomu, hafa bíl til umráða og verður að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á augl.deild Mbl eða á box- @mbl.is, fyrir 20. ágúst, merkt: „20417“. Nordica hotel mun verða Hilton Reykjvík Nordica í haust og þar með hluti af stærstu hótelkeðju í heimi. Á Nordica eru 252 glæsileg herbergi, fjölbreytt veitinga- og ráðstefnuaðstaða ásamt einum besta veitingastað landsins, VOX. Nordica hotel er rekið af Flugleiða- hótelum ehf. sem er hluti af Icelandair group. Starfsfólk óskast á Hilton Reykjavík Nordica • Starfsmaður í gestamóttöku á dagvaktir • Starfsmaður í gestamóttöku á næturvaktir • Porter, þjónusta við hótelgesti • Ráðstefnudeild – bókanir og þjónusta við ráðstefnugesti • Morgunverður – þjónusta í sal • Kalda eldhús – morgunverður, smurbrauð • Framreiðslumenn – fullt starf og hlutastarf • Matreiðslumenn – VOX Restaurant, VOX Bistro, Veislueldhús • Nemar – kokka- og þjónanemar • Þjónustufólk á bari og í veislusali – fullt starf og hlutastarf Hæfniskröfur • Reynsla æskileg en ekki skilyrði • Geta til að vinna sjálfstætt og undir álagi • Góð þjónustulund, frumkvæði og jákvæðni • Áreiðanleiki og stundvísi Um er að ræða vaktavinnu. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir og umsóknir á tölvupóstfangið, umsoknir@nordica.is fyrir 21. ágúst 2007. Metnaður... ...einkennir þá sem vinna hjá Hilton BYKO opnar nýja og glæsilega verslun í Kauptúni í Garðabæ. Leitum að rekstraraðila eða einstaklingi til að stýra veitingasölu verslunarinnar. VEITINGASALA BYKO Í KAUPTÚNI GARÐABÆ Fyrirspurnir og nánari upplýsingar í gegnum netfangið aslaugh@byko.is og í síma 821-4095. Starfsfólk óskast BM Vallá í Borgarnesi óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf:  Blikksmíði.  Vélvirkjun/járnsmíði.  Rafvirkjun. Sérstaklega er óskað eftir fólki með sveinspróf eða reynslu í þessum greinum. Jafnframt óskum við eftir starfsfólki til almennra starfa í völsunardeild og nagladeild. Nánari upplýsingar gefur Arnar Sigurðsson í síma 412 5303. Einnig má senda umsóknir og/eða fyrirspurnir á netfangið arnar@bmvalla.is. Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.