Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Tollstjórinn í Reykjavík óskar eftir að ráða launafulltrúa á starfsmannasvið. Hjá tollstjóranum starfar hópur hæfileikaríks starfsfólks sem hefur það að markmiði að veita góða og skilvirka þjónustu og standa vörð um hagsmuni almennings og atvinnulífs. Lögð er áhersla á símenntun starfsmanna, heilsueflingu og góðan aðbúnað. Haldgóð menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af launavinnslu og/eða skrifstofu- störfum. Talnagleggni. Tölvufærni og hæfni til að aðlagast breytingum og nýjungum. Frumkvæði og hæfileiki til að greina og leysa úr vandamálum. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi til að bera lipurð í mannlegum samskiptum, séu kurteisir og búi yfir þjónustulund. Krafist er traustra vinnu bragða og stundvísi. Hreint sakavottorð. Launavinnsla í Oracle launakerfi. Umsjón og uppfærsla starfsmannaskrár í Oracle starfsmannakerfi. Upplýsingar til starfsmanna um laun þeirra, réttindi og skyldur skv.kjarasamningum. Samskipti við launaskrifstofu ríkisins, stéttarfélög o.fl. Ýmis verkefni tengd starfsmanamálum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Starfssvið:Menntunar- og hæfniskröfur: Um er að ræða fjölbreytt starf með möguleika á sveig- janlegum vinnutíma. Launakjör eru samkvæmt kjaras- amningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Nánari upplýsingar um starfið veita Harpa Hallsdóttir, sérfræðingur á starfsmannasviði, í síma 560-0352 og Erna Guðmundsdóttir forstöðumaður starfmannasviðs, í síma 560-0379. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. Umsóknir merktar „Launafulltrúi – starfsmannasvið“ ásamt ferilskrá skal skila til starfsmannasviðs embættisins Skúlagötu 17, 101 Reykjavík eða í gegnum tölvupóst: starf@tollur.is LAUNAFULLTRÚI Á STARFSMANNASVIÐI Innsláttur: Starfið felst í innslætti á ýmsum gögnum. Hluti af nýrri þjónustu sem FMV býður upp á, þ.e. að aðstoða fyrirtæki og stofnanir við að skrá upplýsingar í gagnagrunna af ýmsu tagi. Hæfniskröfur: Almenn tölvufærni, kunnátta í Excel, nákvæmni, góð stafsetn- ingar- og íslenskukunnátta, vera talnaglöggur, einhver bókhaldskunnátta æskileg. Góður hraði í vélritun og á talnalyklaborð algjört skilyrði. Blaðavinnsla: Ýmis tilfallandi störf í blaðavinnslu, m.a. vinna við skönnun á dagblöðum, útprentanir og innbindingu á heftum. Hæfniskröfur: Góð almenn tölvufærni, nákvæmni og góð athyglisgáfa. Lesari: Starfið felst í lestri dagblaða og annars textaefnis, flokkun blaðagreina í efnisflokka eftir innihaldi og útsendingu greina til viðskiptavina samkvæmt þeirra leitarlýsingu. Unnið er í sérhönnuðu tölvukerfi FMV sem forflokkar blaðagreinarnar og heldur utan um skilgreiningar flokka og einstakra við- skiptavina. Vinnutími frá kl 06:00. Hæfniskröfur: Hraðlæsi, nákvæmni, gott minni, áhugi á þjóðfélagsmálum og fréttum, háskólapróf æskilegt, en ekki skilyrði. Þýðingar og sérþjónusta: Starfið felst í gerð útdrátta úr fréttum, þýðingum yfir á ensku, innihalds- greiningu á fjölmiðlaefni, textagerð og skrifum, gagnaöflun á fjölmiðlaefni og ýmsum öðrum verkefnum tengt blaða- og framleiðsluverkefnum FMV, s.s. efnisflokkun blaðaefnis eða skráningarverkefnum. Vinnutími frá kl 06:00 Hæfniskröfur: Góð kunnátta í viðskiptaensku, geta greint aðalatriði og skrifað stuttan og hnitmiðaðan texta. Áhugi á þjóðfélagsmálum og fréttum. Fjölmiðlavaktin leitar að fólki: Fjölmiðlavaktin ehf. er eitt af dótturfélögum Creditinfo Group hf. sem er með starf- semi í 25 löndum víðsvegar um heiminn. Fjölmiðlavaktin býður upp á fjölbreytta sérþjónustu. Vöktun á fjölmiðlaefni spar- ar stjórnendum dýrmætan tíma og auðveldar þeim að marka stefnu í málefnum sem snerta samskipti við fjölmiðla, markmiðasetn- ingu, breytingu á áherslum eða ákvarðantöku. Umsóknir skulu sendar á umsóknir@fmv.is fyrir 19. ágúst Nánari upplýsingar: Lovísa Sigfúsdóttir Netfang: lovisa@fmv.is Höfðabakka 9 110 Reykjavík www.fmv.is Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Neytendastofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan lög- fræðing til starfa á Neytendaréttarsviði stofnunarinnar. Um er að ræða faglega krefjandi starf þar sem reynir á gerð úrskurða, umsjón lögfræðilegra málefna, afgreiðslu erinda og frumkvæði við framfylgd og þróun laga sem falla undir starfssvið Neytendaréttarsviðs. Um er að ræða margvísleg áhugaverð verkefni er varða löggjöf á sviði viðskipta og eftirlit með viðskiptaháttum hér á landi og innan Evrópska efnahagssvæðisins. Helstu verkefni eru: • Umsjón og afgreiðsla stjórnsýsluerinda • Undirbúningur og gerð úrskurða • Upplýsingagjöf til viðskiptamanna, s.s. neytenda, fyrirtækja, o.fl. • Þátttaka í þróun laga og reglna um viðskiptahætti Menntun: • Lögfræðipróf frá innlendum háskóla Framhaldsnám á sviði lögfræði eða viðskipta er kostur Almenn þekking og hæfniskröfur: • Frumkvæði • Skipulags- og samskiptahæfni • Góð tungumálakunnátta er kostur Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningum Bandalags háskólamanna. Vakin er athygli á 20. gr. laga nr 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Umsóknir óskast sendar Neytendastofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða rafrænt á póstfang stofnunarinnar, postur@neytendastofa.is, eigi síðar en 27. ágúst 2007. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Tryggvi Axelsson for- stjóri og Þórunn Anna Árnadóttir, sviðsstjóri Neytendaréttar- sviðs, í síma 510 1100. Netföng: tryggvi@neytendastofa.is og thorunn@neytendastofa.is. Neytendaréttarsvið skal stuðla að því að neytendur hafi sem mestar upplýsingar og yfirsýn yfir markaðinn, efla neytendafræðslu, taka við ábendingum og vinna gegn óréttmætum viðskiptaháttum. LÖGFRÆÐINGUR Á NEYTENDARÉTTARSVIÐI Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími 510 1100 • Bréfasími 510 1101 postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is Rafsmiðjan ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja og rafvirkjanema til framtíðarstarfa. Mikil og fjölbreytt verkefni framundan. Hæfniskröfur: Rafvirkjar:  Meistara eða sveinspróf í rafvirkjun.  Sjálfstæð vinnubrögð.  Lipurð í mannlegum samskiptum.  Stundvísi. Rafvirkjanemar:  Starfsreynsla í rafvirkjun æskileg.  Lipurð í mannlegum samskiptum.  Stundvísi. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á rafsmidjan@simnet.is fyrir 20. ágúst 2007. Öllum umsóknum verður svarað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.