Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 B 17 Leikskólasvið Deildarstjórar, leikskólakennarar, sérkennarar og annað fagfólk óskast í leikskólann Ösp, Iðufelli 16, Breiðholti. Leikskólinn Ösp er þriggja deilda leikskóli. Unnið er út frá hugmyndafræði heiltækrar skólastefnu og fjölmenningu. Verið velkomin í heimsókn í leikskólann Ösp eða hafið samband við Svanhildi Hákonardóttur leikskólastjóra í síma 557-6989. Starf í afgreiðslu BM Vallá Borgarnesi Starfsmaður óskast í afgreiðslu BM Vallá í Borgarnesi. Starfið felst í tiltekt og pökkun á framleiðslu og endursöluvörum fyrirtækisins, ásamt afgreiðslu til viðskiptavina. Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftir- farandi kröfur:  Lyftarapróf.  Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.  Samstarfshæfileikar og þjónustulund. Varðandi frekari upplýsingar um starfið vin- samlega hafið samband við G. Arnar Sigurðs- son forstöðumann Sölusviðs í s. 412 5303 eða 617 5303. Einnig má senda umsóknir og/eða fyrirspurnir á arnar@bmvalla.is. Frekari upplýsingar gefa Ásta Björk Sveinsdóttir starfsmannastjóri, sími: 585-1505, asta@lh.is og Guðmundur Þorbjörnsson framkvæmdastjóri, sími: 585-1537, gudmundurth@lh.is. Umsækjendur geta einnig sótt um á heimasíðu okkar: www.lh.is Suðurlandsbraut 4A 108 Reykjavík www.lh.is Sími: 585 1500 Fax: 585 1501 lh@lh.is Línuhönnun hf. er framsækin verkfræðistofa sem leggur metnað sinn í fagmennsku, vönduð vinnubrögð og léttan og skemmtilegan starfsanda. Þekking starfsmanna og hæfni þeirra er mikilvægasta auðlind fyrirtækisins. Línuhönnun hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir starfsemi sína og þjónustu. Kjörorð Línuhönnunar og loforð til viðskiptavina er: ....á vit góðra verka.... ISO 9001 ISO 14001 Óskar eftir að ráða starfsmann í gestamóttöku í fullt framtíðarstarf. Unnið er á vöktum. Gerðar eru eftirfarandi kröfur:  Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli.  Lágmark 25 ára aldur.  Góð, almenn tölvukunnátta og gjarnan reynsla í notkun Navision.  Reynsla úr ferðageiranum.  Fáguð og jákvæð framkoma, rík þjónustulund og ábyrgðartilfinning. Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá á kolbrun@101hotel.is. Einungis er tekið við umsóknum sem berast með tölvupósti. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.