Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 B 25 Hótel Reykjavík Centrum óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf: Yfirmatreiðslumann á veitingastað hótelsins Fjallakettinum. Unnið er eftir „kokkavöktum.“ Matreiðslumann vaktstjóra á veitingastað hótelsins Fjallakettinum. Unnið er eftir „kokkavöktum.“ Umsækjendur sendi umsóknina á Thorhallur@hotelcentrum.is. Mikilvægt er að fram komi hvaða starf sé verið að sækja um. Umsóknarfrestur er til 31. júlí. Bókhalds- og skrifstofustarf Framvegis - miðstöð um símenntun - www.framvegis.is - Síðumúla 6 óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf. Um er að ræða vinnu við bókhald (DK kerfi), umsjón með skráningu á námskeið og almenn skrifstofu- störf. Upplýsingar um starfið veita Árni, arni@framvegis.is eða Sólveig, solveig@framvegis.is, í síma 581 4914. Umsóknarfrestur er til 13. ágúst. Vinsamlegast sendið umsóknir til Framvegis - miðstöð um símenntun - Síðumúla 6, 108 Reykjavík, eða í tölvupóstfangið arni@framvegis.is. Primera Travel Group er eignarhaldsfélag, hi› flri›ja stærsta í fer›askrifstofustarfsemi á Nor›urlöndum, me› rekstur á Íslandi, í Svífljó›, Noregi, Danmörku, Finnlandi og Eistlandi. Félagi› óskar eftir a› rá›a starfsmenn í eftirtalin störf: Næsti yfirma›ur er forstjóri. Næsti yfirma›ur er framkvæmdastjóri fjármálasvi›s Primera Travel Group. Næsti yfirma›ur er framkvæmdastjóri fjármálasvi›s Primera Travel Group. Í starfsferilsskrá ver›ur a› koma fram fyrri reynsla og menntun ásamt mynd af umsækjanda. Vinsamlegast sendi› umsóknir merktar vi›komandi starfi til Primera Travel Group Skógarhlíð 18 105 Reykjavík e›a me› tölvupósti á info@primeragroup.com Umsóknarfrestur er til 26. ágúst. Helstu verkefni og ábyrg› • Umsjón me› flróun uppl‡singakerfa á Íslandi og í Skandinavíu • Stefnumótun, umsjón og innlei›ing á breytingum á bókunarkerfi og vef- sölukerfi fyrirtækja Primera • Umsjón me› innlei›ingu og fljálfun • Stefnumótun og umsjón me› upp- byggingu og vi›haldi tækjabúna›ar fyrir uppl‡singakerfi Primera Helstu verkefni og ábyrg› • Samstæ›uuppgjör félagsins • Innlei›ing IFRS ásamt endursko›anda félagsins • Rá›gjöf og a›sto› til fjármálastjóra dótturfélaga • Samræming reikningsskila dóttur- félaga • Sk‡rsluger› og greiningar á rekstri dótturfélaga • Fylgjast me› innra eftirliti dóttur- félaga og stjórnunarháttum innan einstakra dótturfyrirtækja • Rannsaka tiltekin vi›fangsefni, verkefni e›a verklag og koma me› ábendingar og rá›gjöf um umbætur og innlei›ingu fleirra • Vinna vi› fjárhagsáætlanager› • Samskipti vi› endursko›endur Helstu verkefni • Færsla bókhalds og helstu afstemmingar efnahags • Skjalavarsla • Símavarsla • Móttökuvarsla • Umsjón me› fundarsal • Önnur verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipafræði, verkfræði eða tölvunarfræði • Starfsreynsla af vinnslu og flróun uppl‡singakerfa, SQL, vefsölukerfa, vef- umsjónarkerfa o.s.frv. • Gó› tæknileg kunnátta og flekking á vef- umhverfi og n‡justu flróun í vefsölukerfum • Vi›komandi flarf a› vera hæfur til a›: - móta stefnu í uppl‡singatækni me› forstjóra og framkvæmdastjórum Primera - innlei›a breytingar - hanna og innlei›a ferla - geta unni› í fjölfljó›legu umhverfi - tala og skrifa mjög gó›a ensku - geta fer›ast og dvali› erlendis á vegum fyrirtækisins - vera mjög gó›ur í mannlegum sam- skiptum - hafa frumkvæ›i og kraft til framkvæmda - geta unni› undir álagi og standast tímaáætlanir Menntunar- og hæfnikröfur • Löggiltur endursko›andi e›a háskóla- menntun á svi›i vi›skiptafræ›a me› áherslu á fjármál, endursko›un e›a reikningsskil • Starfsreynsla me› áherslu á bókhald, sam- stæ›ureikningsskil og áætlanager› skilyr›i • Starfsreynsla af endursko›unarskrifstofu æskileg • Gó› flekking á uppl‡singatækni og hagn‡tingu hennar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæ›i í starfi Hæfnikröfur • Menntunarkröfur - stúdentspróf e›a sambærilegt • Gó› bókhaldsflekking og reynsla • Gó› enskukunnátta skilyr›i (bæ›i tala og rita) • fijónustulund • Samviskusemi Forstö›uma›ur hagdeildar Forstö›uma›ur uppl‡singatæknisvi›s (CIO) Starfsma›ur í bókhald og móttöku Working hours are usually during weekdays from 9:00 to 17:00 but one must be prepared to work at other times when needed. Field of work: Cleaning the home and the family´s summerhouse Laundry, shopping and running other errands Taking care of the children after school and taking them to sports and other activities Babysitting some evenings and/or weekends when needed Good spoken English is required, the children both speak and understand English as well as Icelandic. Deadline for application is the 22nd of august. Information is provided by Inga Steinunn Arnardóttir and Elísabet Sverrisdóttir. Email: inga@hagvangur.is and elisabet@hagvangur.is A family in Reykjavik wishes to employ a child caring individual to help around the house and to care for two children, a 6 year old boy and a 9 year old girl after school hours. Au Pair Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um A›sto› á heimili Um fullt starf er a› ræ›a og er vinnutíminn yfirleitt á bilinu 9-17 en vi›komandi flarf a› vera sveigjanlegur a› vinna utan fless tíma flegar flörf krefur. Starfssvi›: Sjá um flrif á heimili og sumarhúsi Sjá um flvotta, innkaup og a›rar sendifer›ir Taka á móti börnum eftir skóla og fylgja fleim í íflrótta- og tómstundastarf Gæta barna stöku sinnum á kvöldin og/e›a um helgar Önnur tilfallandi verkefni Umsóknarfrestur er til og me› 22. ágúst nk. Uppl‡singar veita Inga Steinunn Arnardóttir og Elísabet Sverrisdóttir. Netföng: inga@hagvangur.is og elisabet@hagvangur.is Fjölskylda sem b‡r mi›svæ›is í Reykjavík óskar eftir barngó›ri manneskju til a› a›sto›a vi› heimilisverkin og gæta tveggja barna, 6 ára drengs og 9 ára stúlku utan skólatíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.