Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 B 37 Sálfræðingur óskast Laus er til umsóknar staða sálfræðings á Skólaskrifstofu Suðurlands frá og með 1. september 2007. Umsókn um starfið, ásamt yfirliti um náms- og starfsferil og upplýsingum um meðmælendur sendist Skólaskrifstofu Suðurlands, Austurvegi 56, 800 Selfoss fyrir 20. ágúst 2007. Á vefslóðinni www.sudurland.is/skolasud/ er að finna upplýsingar um skrifstofuna. Nánari upplýsingar veitir Kristín Hreinsdóttir, fram- kvæmdastjóri, í síma 480 8240 og 862 9905. Staðan er laus 1. sept. nk. Upplýsingar veitir Guðbjörg Guðjónsdóttir leikskólastjóri í síma 567-3138 eða Auður Jónsdóttir mannauðsráðgjafi í síma 411-7000. Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og störf. Umsóknir skulu berast til Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða starfsumsoknir.leikskolar@leikskolar.is. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst 2007. Nánari upplýsingar um laus störf á Leikskólasviði er að finna á www.leikskolar.is - Einn vinnustaður Aðstoðarleikskólastjóri í Foldaborg Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leikskólasvið Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Foldaborg, Frostafold 33, Grafarvogi. Leikskólinn er þriggja deilda þar sem dvelja 65 börn samtímis. Í Foldaborg er lögð áhersla á heimspeki með börnum. Leikskólinn er að hefja þróunarvinnu sem felst í að þjálfa starfsmenn leikskólans í umræðum í heimspeki. Menntunar- og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun áskilin. • Hæfni og reynsla í stjórnun æskileg. • Reynsla af að vinna með heimspeki með börnum. • Sjálfstæð vinnubrögð. • Færni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi. LaserSjón hóf starfsemi árið 2000. Fyrirtækið býður upp á nýjustu tækni, sem völ er á. Sjá www.lasersjon.is. Hjúkrunarfræðingur og/eða sjúkraliði óskast. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall 70-100%. Sérhæfð þjálfun fer fram hjá fyrirtækinu. Vinsamlega sendið umsókn til LaserSjón ehf., Ármúla 24, 108 Reykjavík. Einnig er hægt að senda á netfangið lasersjon@lasersjon.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst. Löglærður aðstoðarmaður Við Héraðsdóm Vesturlands er laust til umsóknar starf löglærðs aðstoðarmanns héraðsdómara frá 1. september 2007. Launa- kjör eru samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags lögfræðinga í ríkisþjónustu og fjármálaráðu- neytisins. Skrifleg umsókn sendist Héraðsdómi Vestur- lands, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst nk. Ef óskað er getur embættið haft milligöngu um að útvega leiguhúsnæði í Borgarnesi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Borgarnesi, 3. ágúst 2007. Benedikt Bogason dómstjóri. Atvinna - framtíðarstarf Bílabúð Benna leitar af starfsmönnum í eftirfarandi störf  Starfsmanni í verslun – fjölbreytt starf Starfið felur í sér að vinna við afgreiðslu í vers- lun og sölu á varahlutum. Sérstaklega er leitað af manni sem hefur þekkingu á jeppum og jeppabreytingum. Leitað er að samvisku- sömum og þjónustulunduðum einstaklingi.  Skrifstofa - 50% starf Bílabúð Benna óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf á skrifstofu. Starfið felst í umsjón með söluuppgjöri, skráningu önnur skrifstofustörf. Við leitum að talnaglöggum og samviskusömum einstaklingi með reynslu af skrifstofustörfum. Vinnutími samkvæmt samkomulagi.  Starfsmanni á lager og vörumóttöku Starfið felst í að aðstoða við móttöku á vörum og ganga frá sendingum á vörum út á land auk annarra starfa. Umsækjendur þurfa að hafa bílpróf. Leitað er af samviskusömum og skipulögðum einstaklingi. Umsóknir berist til Inga Más, ingi@benni.is (590 2000) fyrir 20. ágúst 2007. Bílabúð Benna ehf er 30 ára þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins. Fyrirtækið flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bif- reiða. Bílabúð Benna ehf. er umboðsaðili nýrra bíla frá Porsche, Chevrolet og SaangYong. Grunnskólakennarar Nú er lag – okkur í Grunnskólanum í Borgarnesi vantar umsjónarkennara til starfa nú þegar í yngri deild skólans (fámennur umsjónarhópur). Borgarbyggð er sveitarfélag í örum vexti og verið er að vinna að mörgum spennandi hlut- um þar. Því er ekki eftir neinu að bíða með að flytja þangað. Ef þetta er eitthvað sem þú vilt skoða þá endilega hafðu samband við skólastjóra í síma 437 1229/898 4569/ kristgis@grunnborg.is eða aðstoðarskólastjóra í síma 437 1229/ hilmara@grunnborg.is og við upplýsum þig. Heimasíða skólans er www.grunnborg.is og Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Skólastjóri RITARASTARF Á SENDISKRIFSTOFU FÆREYJA Í REYKJAVÍK sa ns ir. fo Auglýst er eftir þjónustufulltrúa til starfa á sendiskrifstofu Færeyja í Reykjavík frá og með 1. september næstkomandi. Helstu verkefni: • Afrgeiðsla mála • Símsvörun • Móttaka viðskiptavina • Skjalavarsla • Bréfaskriftir • Heimasíðugerð • Þýðingar Þess er vænst að afgreiðsla mála og skrifstofustörf vegi jafnt í starfinu. Menntunar- og hæfniskröfur Leitað er að starfsmanni sem hefur áræði og hæfni til að takast á við ofangreind verkefni. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið 2-3 ára framhaldsnámi á háskólastigi og hafi starfsreynslu. Umsækjendur skulu hafa mjög góð tök á færeyskri, íslenskri og enskri tungu. Umsækjendur þurfa að vera liprir í samskiptum, hafa frumkvæði og áræðni, vera sjálfstæðir og óhræddir við að takast á við ný verkefni. Staður Skrifstofan er sendiskrifstofa Færeyja í Reykjavík og er til húsa að Austurstræti 12. Skrifstofan er útibú frá utanríkisdeild Lögmannsskrifstofunnar í Þórshöfn. Ráðningarsamningur Um er að ræða fullt starf. Tekið er mið af reglum dönsku utanríkisþjónustunnar um staðarráðið starfsfólk. Starfinu fylgir ekki íbúðarhúsnæði. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunvør Balle í síma (00298) 35 10 23 / 55 10 23 Umsóknir Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt afritum af prófskírteinum, ferilsskrá og meðmælum til: Løgmansskrivstovan Tinganes FO-100 Tórshavn Færeyjar Eða með tölvupósti: info@tinganes.fo Umsóknarfrestur er til mánudagsins 20. ágúst 2007 LØGMANSSKRIVSTOVAN Prime Minister’s Office

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.