Morgunblaðið - 20.08.2007, Síða 8

Morgunblaðið - 20.08.2007, Síða 8
Morgunblaðið/Kristinn Í loftköstum Götulistamaður heldur boltum á lofti í Austurstræti. Hundrað þúsund manns í menn- ingarveislu Morgunblaðið/Kristinn Slegið á létta strengi Eivör Pálsdóttir og Lay Low skemmtu í skála við Norræna húsið. Morgunblaðið/Kristinn Dramatík Götuleikhúsið lét sig ekki vanta í miðbæinn. Morgunblaðið/Kristinn Ljáðu mér eyra Tilraun til að setja heimsmet í hvísli var gerð. Morgunblaðið/Kristinn Hlaupagarpar Fjöldi hressra krakka tók þátt í Latabæjarhlaupinu. Sprett úr spori, sungið, dansað og leikið á Menningarnótt 8 MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Jakkapeysur og buxur MENNINGARNÓTT Reykjavíkur tókst að sögn að- standenda með prýði. Ætla má að um hundrað þúsund manns hafi lagt leið sína á hátíðarsvæðið enda ótal- margt í boði. Skemmtunin fór af stað með Reykjavík- urmaraþoni um morguninn og endaði með litríkri flug- eldasýningu um kvöldið. Morgunblaðið/Júlíus Litadýrð Fylgst með flugeldum við höfnina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.