Morgunblaðið - 20.08.2007, Síða 35

Morgunblaðið - 20.08.2007, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 2007 35 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Miðasala á Frá leik- stjóra Sin City CHRIS TUCKER JACKIE CHAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10-POWERSÝNING CHRIS TUCKER JACKIE CHAN -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 3:45 og 5:45 m/ísl. tali ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR 10 eee F.G.G. - FBL V.I.J. – Blaðið Sýnd kl. 7 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:20 TOPPMYNDIN Í USA Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! TOPP- MYNDIN Í USA GETUR ROTTA ORÐIÐ MEISTARAKOKKUR Í FÍNUM VEITINGASTAÐ? SÝND M EÐ ÍSLENSK U TALI www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 m/ísl. tali Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! Rush Hour 3 kl. 6:30 - 8:30 - 10:30 The Simpsons m/ensku tali kl. 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 6 Becoming Jane kl. 5:30 - 8 - 10.30 50.000 G ESTIR eee H.J. – MBL BECOMING JANE BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTARMYNDIR ER FRÁBÆR SAGA MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ 5207 CHRISTOPHER Guest hefur markað sér afar sérstakan stíl sem kvikmyndagerðarmaður, en ferill hans er uppfullur af kóm- ískum meistaraverkum sem fanga hið vandræðalega, hversdagslega og sorglega einlæga, á einhvern ótrúlega hnitmiðaðan hátt. Formið byggist gjarnan á nákvæmnislega útfærðum plat-heimildarmyndum, og umfjöllunarefnið eru furðu- fuglar og „lúserar“ hversdagslífs- ins, allt frá vongóðum þungarokk- urum í This is Spinal Tap (sem Guest skrifaði handritið að) til áhugaleikhópa (Waiting for Guff- man), hundaáhugafólks (Best in Show) og þjóðlagahljómsveita (A Mighty Wind). Í nýjustu mynd sinni, Vinsamlegast athugið (For Your Consideration), ráðast Guest og samhandritshöfundur hans Eu- gene Levy til atlögu við froðu- mennsku í Hollywood, en það er gert í gegnum sögu hóps afdank- aðra kvikmyndaleikara og leik- stjóra sem telja að gæfan hafi snúist þeim í hag þegar sá kvittur fer á kreik að kvikmyndin sem þau standa að, Home for Purim, skuli tilnefnd til Óskarsverðlauna. Hér bregður Guest út af plat- heimildarmyndaforminu, en vinnur með nokkurs konar tilbrigði við það. Þá er myndin skemmtilega sjálfsvísandi, enda leikur Christo- per Guest hinn listrænt metn- aðarfulla leikstjóra Home for Pu- rim í sinni eigin mynd. Aðrir fastaleikarar í myndum Guests eru á sínum stað, s.s. Eugene Levy, Parker Posey, Catherine O’Hara, Fred Willard og Jennifer Coolidge, auk þess sem Bretinn Ricky Gervais á skemmtilega inn- komu. Þótt hér sé ekki um bestu mynd Guests að ræða er Vinsam- legast athugið engu að síður bráð- fyndin og uppfull af litríkum per- sónum og vandræðalegum augnablikum eins og þeim Guest og Levy, og leikhópnum öllum er einum lagið að kokka upp. Kvittur á kreiki Fyndin „Þótt hér sé ekki um bestu mynd Guests að ræða, er Vinsamlegast athugið engu að síður bráðfyndin og uppfull af litríkum persónum og vand- ræðalegum augnablikum.“ Heiða Jóhannsdóttir KVIKMYNDIR Regnboginn – Bíódagar Græna ljóssins Leikstjórn: Christopher Guest. Aðal- hlutverk: Christopher Guest, Eugene Levy, Parker Posey, Catherine O’Hara, Fred Willard og Jennifer Coolidge. Banda- ríkin, 86 mín. Vinsamlegast athugið (For Your Consi- deration) 

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.