Morgunblaðið - 14.09.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.09.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2007 39 Krossgáta Lárétt | 1 sláttur, 8 lund, 9 falla, 10 mergð, 11 ull, 13 óskir, 15 karldýr, 18 tví- und, 21 ætt, 22 skúta, 23 vesæll, 24 trassafenginn. Lóðrétt | 2 eyja, 3 harma, 4 andartak, 5 kæpan, 6 óblíður, 7 brumhnappur, 12 ögn, 14 stormur, 15 al- in, 16 reiki, 17 rifa, 18 lít- ilfjörlegur matur, 19 þulu, 20 gömul. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tukta, 4 stétt, 7 púlum, 8 efins, 9 tel, 11 ráma, 13 buna, 14 tyfta, 15 baga, 17 ríkt, 20 aða, 22 rósin, 23 kætin, 24 arana, 25 róaði. Lóðrétt: 1 tapar, 2 kýlum, 3 aumt, 4 stel, 5 élinu, 6 tuska, 10 erfið, 12 ata, 13 bar, 15 borga, 16 gusta, 18 ístra, 19 tonni, 20 anga, 21 akur. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert að tengja á skrýtna vegu. Þér tekst að nota lífsfærnina í við- skiptum, viðskiptavitið í ástum og tilfinn- inganæmið í íþróttum. Allt er að ganga upp. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þér finnst yfir höfuð það ekki vera þitt að dæma hvað sé gott eða slæmt. En getur ekki haldið aftur ef þér þegar kem- ur að því hvað sé áhugavert eða leið- inlegt. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Bróðurpartur dagsins fer í að skipuleggja verkefni. Þú gerir það frá- bærlega hvort sem um er að ræða tiltekt á heimili eða þúsund manna fund. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú eyðir mun meiri peningum en þú ert vanur, en þú færð það margfalt til baka. Svona eins og lífið þitt væri allt í einu í ofurstærð. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ekki forðast það sem þú ert góður í, bara af því að þú hefur aldrei gert það áður. Þú getur komið lífi þínu upp á næsta stig og orðið meistari á þínu sviði. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Svona veistu hvort einhver hefur algerlega stolið hjarta þínu: Þér tekst ekki að einbeita þér, svífur um með bros á vör og heldur að þú sért betri en aðrir. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert gagntekinn af verkefnum dagsins. Hver mínúta skiptir máli og þú lítur ekki undan í eina sekúndu. Í lok dagsins verðurðu rosalega þreyttur og rosalega glaður. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert bæði heillandi hvatvís og nýtur þín í stífum aðstöðum. Mættu þar sem formlegrar hegðunar er vænst – þeir vilja að þú brjótir álög leiðindanna. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú skapar eitthvað fallegt úr nákvæmlega engu. En það er skítastarf. Ef það væri það ekki myndirðu ekki verða svona stoltur á næstu dögum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Fólki lendir saman og átök eiga sér stað. En þú þarft ekki að skipta þér af. Taktu þetta á jákvæðinu og stýrðu samræðunum laumulega á betri braut. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Nú eru allir í fjársjóðsleit. Þú hefur flestar vísbendingarnar en til að fullkomna liðið þitt skaltu leita til hrúts og tvíbura. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú notar ímyndunaraflið þegar allt efnislegt þrýtur. Fólk telur þig hag- kvæman, en svo er alls ekki. Þú ert lista- maður sem skapar í nafni fegurðarinnar. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 d6 6. Be2 Rf6 7. 0-0 Be7 8. Be3 Bd7 9. Rb3 a6 10. a4 Ra5 11. Rd2 0-0 12. f4 Bc6 13. De1 d5 14. Hd1 Bb4 15. exd5 Rxd5 16. Rxd5 Dxd5 17. Df2 b5 18. Rb3 Df5 19. Rd4 Dg6 20. c3 Be7 21. b4 e5 22. fxe5 Rb7 23. Rxc6 Dxc6 24. Df3 Dc7 25. axb5 axb5 26. Bxb5 Ha3 27. Hd7 Dxe5 28. Bd4 Dxb5 29. Hxe7 Rd8 Staðan kom upp á 5. Marx Gyorgy- minningarmótinu sem lauk fyrir skömmu í Paks í Ungverjalandi. Hin 13 ára kínverska stúlka, Hou Yifan (2.523), hafði hvítt gegn ungverska stórmeist- aranum Csaba Balogh (2.568). 30. Bxg7! Kxg7 31. Df6+ Kg8 32. He5 og svartur gafst upp. Lokastaða mótsins varð þessi: 1.-2. Peter Acs (2.530) og P. Ha- rikrishna (2.664) 6 v. af 10 mögulegum. 3. Csaba Balogh (2.568) 5½ v. 4. Ferenc Berkens (2.597) 5 v. 5. Viktor Korsnoj (2.610) 4½ v. 6. Hou Yifan (2.523) 3 v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Útspil í trompi. Norður ♠Á7 ♥8632 ♦KDG6 ♣K94 Vestur Austur ♠DG10 ♠8 ♥K105 ♥ÁD9 ♦Á952 ♦108743 ♣G62 ♣10853 Suður ♠K965432 ♥G74 ♦- ♣ÁD7 Suður spilar 4♠. Vestur kemur „öruggt“ út með trompdrottningu gegn fjórum spöðum. Sagnhafi sýnir góða takta – tekur á trompkóng og ás, spilar svo tígulkóngi úr borði og hendir LAUFSJÖU heima! Vestur drepur og skiptir snarlega yfir í laufgosa. En þar er ekkert að hafa fyr- ir vörnina. Sagnhafi tekur heima með ás, yfirdrepur laufdrottningu með kóng og hendir tveimur hjörtum niður í DG í tígli. Tíu slagir. Trompútspil eru stundum rétt, en sjaldan á þeirri forsendu að þau séu „örugg“. Í þessu spili ætti vestur að spila út laufi eða hjarta. Hvorugt út- spilið er hættulaust, en bæði hafa þann kost að HREINSA STÖÐUNA í við- komandi lit. Trompútspil hreinsar hvorki eitt né neitt og spilarar þurfa iðulega að giska á réttan lit þegar þeir lenda inn í slag tvö eða þrjú. Þetta gleymist stundum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1Geir Haarde forsætisráðherra er í Írlandi og hitti þarstarfsbróður sinn. Hver er það? 2 Allt bendir til að Ólafur Jóhann Ólafsson og bandarísk-ur fárfestingabanki kaup sig inn í Geysi Green fyr- irtækið. Hver er bandaríska fyrirtækið? 3 Fyrrverandi þinkona hefur verið ráðinn verkefnisstjóriyfir málaflokki nemenda með annað móðurmál en ís- lensku. Hver er hún? 4Hver er framleiðsluland Dash-flugvélanna sem SAShefur látið kyrrsetja? Svör við spurn- ingum gærdagsins: 1. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Gríms- son, var í vikunni á ferð í Englandi. Hvaða háskóla heimsótti for- setinn? Svar: Háskól- ann í Leeds í Eng- landi. 2. Bjarni Ármannsson verður stjórnarformaður fjárfestingarfélags á sviði jarðvarmaverkefna. Hvað heitir þetta fyrirtæki? Svar: Energy In- vest (REI). 3. Með hvaða liði spilar knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson? Svar: Reggina á Ítalíu. 4. Til hvaða lands í Afríku er íslenskur leikhópur að fara með Skoppu og Skrítlu? Tógó. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR HÓPUR fólks á vegum SÍBS er að leggja af stað í 10 daga ferð um landið til að bjóða fólki á lands- byggðinni mælingar á blóðþrýstingi, blóðfitu og súrefnismettun auk þess sem gerðar verða öndunarmælingar þeim að kostnaðarlausu. Ferðin hófst á Sauðárkróki 12. september og endar á Kirkjubæjarklaustri 21. september með viðkomu í alls 17 bæjarfélögum. Mælingarnar fara yf- irleitt fram á heilsugæslustöðvum í góðu samstarfi við starfsfólkið þar, en á Akureyri verður þó mælt á Glerártorgi. Forvarnarstarf Mælingar af þessu tagi eru mik- ilvægar sem forvörn gegn alvar- legum sjúkdómum og er það SÍBS mikilvægt að leita þá uppi sem kunna að vera í áhættu. Það er viðurkennt að mælingar af þessu tagi eru góðar sem fyrsta vís- bending. Mæling getur gefið til kynna að nauðsynlegt sé að fara til læknis í frekari rannsóknir og kem- ur þá til kasta viðkomandi heilsu- gæslu. Hagsmunagæsla Ferðin er liður í forvarnastarfi SÍBS en um leið beinir hún sjónum að samtökunum, eykur þekkingu á starfsemi þeirra og mikilvægi henn- ar. SÍBS vinnur ötullega að hags- munagæslu fyrir fólk með brjóst- holssjúkdóma þar með talið hjarta- og lungnasjúkdóma, astma, ofnæmi og berkla sem og svefnháðar önd- unartruflanir. Þannig leggur það sitt af mörkum til að stuðla að góðri heilbrigðisþjónustu sem og fé- lagslegri aðstöðu fólksins. SÍBS á og rekur endurhæfing- armiðstöðina í Reykjalundi, dagvist- unarheimilin Múla- og Hlíðabæ í samstarfi við aðra sem og Múlalund, vinnustofu SÍBS fyrir öryrkja, og er Happdrætti SÍBS stærsti bakhjarl- inn í fjármögnun starfsemi samtak- anna, segir í fréttatilkynningu. Nánari upplýsingar um ferða- planið má finna á vefslóðinni www.sibs.is Landsmenn fá heilsufars- mælingar í boði SÍBS Sauðárkrókur fyrstur Landsmenn fá heilsufarsmælingu í boði SÍBS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.