Morgunblaðið - 14.09.2007, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.09.2007, Blaðsíða 23
mælt með… MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2007 23 -hágæðaheimilistæki Íslenskt stjórnborð Íslenskar leiðbeiningar Stórt hurðarop 20 ára ending Eirvík kynnir sportlínuna frá Miele vi lb or ga @ ce nt ru m .is Baldursnes 6, Akureyri | Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 588 0200 | www.eirvik.is AFSLÁTTUR 30% Miele gæði ÞVOTTAVÉL frá kr. 99.900 Verið velkomin í glæsilegar verslanir Eirvíkur á Akureyri og í Reykjavík og kynnið ykkur Miele þvottavélar. Gerð Listaverð TILBOÐ Þvottavél W1514 142.714 99.900 1400sn/mín/5 kg Þurrkari T7644C 135.571 94.900 rakaþéttir/6 kg freyjur. Ef Flugfreyju- félag Íslands kysi að breyta nafni sínu í Flugþjónafélag Íslands væri Víkverji sáttur við það, ef stéttin teldi vera einhverja þörf á því faglega séð. En þangað til ætlar Vík- verji að kalla flug- freyjur sínu rétta nafni og þakkar þeim í leið- inni fyrir vel unnin störf. x x x Víkverja finnst Kola-portsheimsókn vera ómissandi hluti helgarstemningarinnar og má mark- aðnum ekki vera fórnað á altari einkabifreiðarinnar. Víkverji er al- farið á móti lokun markaðarins, þó tímabundin sé. Að sjálfsögðu verður að finna annað húsnæði strax fyrir Kolaportið. Ef hlé verður á rekstr- inum er hætta á að markaðurinn verði drepinn endanlega. Eftir fram- kvæmdin verður Kolaportið minna og borulegra, lofthæðin verður minnkuð um helming, sem mun áreiðanlega ekki bæta loftið þarna inni. Af hverju geta flug-þjónar ekki verið flugfreyjur? Þessu velti Víkverji fyrir sér þegar hann las fyrir- sögn Morgunblaðsins sl. þriðjudag, „Mikill hiti í flugþjónum“. Á meðfylgjandi mynd virtist yfirgnæfandi hluti viðstaddra vera konur, eða flugfreyjur. Félagið heitir Flug- freyjufélag Íslands og er eina stéttarfélagið af sínu tagi á landinu. Skráðir félagsmenn í þessum mánuði eru 756 en þar af eru 53 karlmenn eða um 7%. Víkverja finnst flugfreyja mjög fallegt orð og telur að karlmenn geti líka verið flugfreyjur. Flugþjónn er ekkert sérstakt orð og hefur ekki yf- ir sér þann virðuleikablæ sem orðið flugfreyja hefur unnið sér inn í gegnum árin. Af hverju þarf alltaf að breyta starfsheiti þegar karlmenn koma til starfa í stéttum sem áður voru kvennastéttir? Að minnsta kosti telur Víkverji að yfirheitið ætti að vera flugfreyja en ekki flugþjónn. Flugþjónar geti sumsé verið flug-        víkverji skrifar | vikverji@mbl.is Réttarstemningin allsráðandi Búast má við miklu lífi og fjöri í réttum um allt land um helgina því bæði fjár- og hrossaréttir verða mjög víða. Gangnamenn fara nú óð- um að tínast til byggða eftir að hafa fengið misjafnt veður á fjöllum und- anfarna daga, en réttarstemningin er alltaf skemmtileg, bæði fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar um dag- setningar fjár- og stóðrétta má m.a. finna á vef Bændasamtaka Íslands, www.bondi.is. Tími fyrir bókaorma Lokaátök áttundu bókmenntahá- tíðarinnar, sem haldin er í Reykja- vík, verða um helgina. Dagskráin hefur verið þétt undanfarna daga og verður áfram stíf dagskrá þessa tvo síðustu daga. Í kvöld kl. 20 í Iðnó verða þau Guðrún Helgadóttir og Arnaldur Indriðason fulltrúar ís- lenskra höfunda, en auk þeirra koma fram þau Sasa Stanisic, Robert Löhr og Yasmin Crowther. Og vert er að minna líka á fyrirlestur Jung Chang í Háskólabíói kl. 15.15 í dag, en hann samdi m.a. umtalaða bók um Maó formann ásamt konu sinni Jon Hal- liday. Frumsýningar og tónleikar Á menningarsviðinu er eitt og annað að gerast um helgina. Hörður Torfa verður í kvöld með sína árlegu hausttónleika í Borgarleikhúsinu. Annað kvöld verða Óvitar frum- sýndir hjá Leikfélagi Akureyrar og Blinda kindin í Austurbæ. Fær- eyskir listamenn með Jógvan í broddi fylkingar troða upp í gler- skálanum við Norræna húsið. Blood- group verður á opnunartónleikum LIDO. Megas og Senuþjófarnir troða upp á Ísafirði og hægt verður að hlýða á Njáluerindi á Sögusafn- inu á Hvolsvelli. Býður í leikhúsveislu Möguleikhúsið í samvinnu við Kómedíuleikhúsið býður á sunnu- daginn til sannkallaðrar leikhús- veislu fyrir alla fjölskylduna í Mögu- leikhúsinu við Hlemm. Hvorki fleiri né færri en sex leiksýningar fyrir börn og unglinga verða sýndar hver á eftir annarri og er frítt inn meðan húsrúm leyfir. Dagskráin hefst kl. 11 með Langafa prakkara og síðan tekur við hver sýningin á eftir ann- arri, Höll ævintýranna, Landið vifra, leikrit um fornkappann Gísla Súrs- son, gamanleikurinn Skrímsli og Sæmundur fróði slær svo botninn í leikhúsveisluna miklu. Októberfest og vínarsnitsel Í tilefni af Októberfest, sem hefst í dag og stendur í mánuð, ætlar veit- ingastaðurinn Geysir, bistró-bar, að- bjóða upp á sérstakan hátíð- armatseðil undir þýskri stemningu. Geysir státar af þýskum mat- reiðslumeistara, Jens Obendorfer, sem ætlar að töfra fram þjóðlega rétti á borð við svínaskanka með bjórsósu, súrkáli og kartöflumús, þýskar grillpylsur og að sjálfsögðu réttinn sem allir þekkja, vínars- nitsel. Handbolti og fótbólti Þeir, sem hafa hug á að bregða sér á völlinn um helgina, hafa um fimm leiki í Landsbankadeild karla í knattspyrnu að velja auk tveggja leikja í úrvalsdeild karla í hand- Morgunblaðið/Birkir Fanndal Morgunblaðið/Kristinn Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050                           

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.