Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 3
w w w. b e i nve r n d . i s Við erum ólíkar. En allar óskum við okkur góðrar heilsu. Til að sú ósk rætist þurfum við að temja okkur hollar lífsvenjur og vita um leið hvaða þættir geta ýtt undir lævísa sjúkdóma — eins og t.d. beinþynningu. Hún þjakar einkum konur og veldur oft alvarlegum beinbrotum. Fram að því getur beinþynning verið einkennalaus og ósýnileg. Til að draga úr hættu á beinþynningu er okkur nauðsyn að vita hvernig við getum byggt upp sterk bein og viðhaldið þeim. Finnum lykilinn að góðri beinheilsu! Alþjóðlegur beinverndardagur HVAÐ GETUR LEYNST? Í dag er Alþjóðlegur beinverndardagur og munu félagar úr Beinvernd hefja dreifingu á nýju áhættuprófi við Hagkaup í Smáralind og svara spurningum varðandi beinvernd. Á sama stað munu „landsliðskokkarnir“ bjóða upp á sjö metra langa kalkríka skyrköku. Athöfnin hefst kl. 13:00 með ávarpi verndara Beinverndar, Ingibjargar Pálmadóttur. Yfirborðið segir ekki allt HVAÐ GETUR LEYNST? KOMDU OG TAKTU ÁHÆTTUPRÓF Í SMÁRALIND KLUKKAN 13 Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.