Morgunblaðið - 20.10.2007, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.10.2007, Qupperneq 3
w w w. b e i nve r n d . i s Við erum ólíkar. En allar óskum við okkur góðrar heilsu. Til að sú ósk rætist þurfum við að temja okkur hollar lífsvenjur og vita um leið hvaða þættir geta ýtt undir lævísa sjúkdóma — eins og t.d. beinþynningu. Hún þjakar einkum konur og veldur oft alvarlegum beinbrotum. Fram að því getur beinþynning verið einkennalaus og ósýnileg. Til að draga úr hættu á beinþynningu er okkur nauðsyn að vita hvernig við getum byggt upp sterk bein og viðhaldið þeim. Finnum lykilinn að góðri beinheilsu! Alþjóðlegur beinverndardagur HVAÐ GETUR LEYNST? Í dag er Alþjóðlegur beinverndardagur og munu félagar úr Beinvernd hefja dreifingu á nýju áhættuprófi við Hagkaup í Smáralind og svara spurningum varðandi beinvernd. Á sama stað munu „landsliðskokkarnir“ bjóða upp á sjö metra langa kalkríka skyrköku. Athöfnin hefst kl. 13:00 með ávarpi verndara Beinverndar, Ingibjargar Pálmadóttur. Yfirborðið segir ekki allt HVAÐ GETUR LEYNST? KOMDU OG TAKTU ÁHÆTTUPRÓF Í SMÁRALIND KLUKKAN 13 Í DAG

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.