Morgunblaðið - 06.11.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.11.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2007 37 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Fös 9/11 10. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/11 11. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 12. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 13. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Ath. takmarkaður sýningafjöldi Leg (Stóra sviðið) Fim 8/11 35. sýn.kl. 20:00 U Þri 13/11 36. sýn.kl. 20:00 U Lau 17/11 aukas. kl. 16:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Aukasýning 17. nóv. 16.00 Óhapp! (Kassinn) Fös 9/11 kl. 20:00 Ö Lau 10/11 kl. 20:00 Fim 15/11 kl. 20:00 U Fös 16/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 20:00 Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 Ö Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Gott kvöld (Kúlan) Lau 10/11 kl. 13:30 Sun 11/11 kl. 13:30 Sun 11/11 kl. 15:00 Hjónabandsglæpir (Kassinn) Sun 11/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Frelsarinn (Stóra sviðið) Fim 22/11 frums. kl. 20:00 Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Leiksýning án orða Ívanov (Stóra sviðið) Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 10/11 kl. 20:00 Ö Sun 11/11 kl. 20:00 Ö Fös 16/11 kl. 20:00 U Sun 18/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Athugið breyttan frumsýningardag. Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Mið 7/11 frums. kl. 20:00 U Sun 11/11 2. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 11/11 3. sýn. kl. 17:00 Ö Sun 18/11 4. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 18/11 5. sýn. kl. 17:00 Ö Sun 25/11 6. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 25/11 7. sýn. kl. 17:00 Ö Sun 2/12 8. sýn. kl. 14:00 Ö Lau 29/12 9. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 30/12 10. sýn. kl. 14:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur Lau 17/11 frums. kl. 20:00 Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 lokasýn. kl. 20:00 Aðeins þrjár sýningar! Land og synir - 10 ára afmælistónleikar Fim 8/11 kl. 20:00 Pabbinn Fös 9/11 aukas. kl. 21:30 Lau 10/11 aukas. kl. 20:00 Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Þri 6/11 8. sýn. kl. 14:00 Ö Fim 8/11 9. sýn. kl. 14:00 Ö Fös 9/11 10. sýn.kl. 20:00 U Lau 10/11 11. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 15/11 12. sýn. kl. 14:00 Fös 16/11 13. sýn. kl. 20:00 Sun 18/11 14. sýn. kl. 20:00 Fim 22/11 15. sýn. kl. 14:00 Fös 23/11 16. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 17. sýn. kl. 14:00 Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Fimm í Tangó Þri 20/11 kl. 20:00 Revíusöngvar Lau 24/11 3. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 4. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 5. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 6. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 7. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 8. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 9. sýn. kl. 20:00 Tónlistarskólinn í Reykjavík DIE VERSCHWORENEN Þri 6/11 kl. 20:00 Uppboð A&A Frímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 18/11 kl. 10:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fim 8/11 kl. 20:00 Fös 9/11 kl. 20:00 Ö Fim 15/11 kl. 20:00 Ö Lau 17/11 kl. 20:00 U Fim 22/11 kl. 20:00 Ö Fös 23/11 kl. 20:00 Ö Fös 30/11 kl. 20:00 U BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 7/11 kl. 20:00 Ö Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 U DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Sun 11/11 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Gosi (Stóra svið) Lau 10/11 kl. 14:00 U Sun 11/11 kl. 14:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 14:00 U Lau 24/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fim 8/11 kl. 20:00 U Fim 15/11 kl. 20:00 Ö Hér og nú! (Litla svið) Fös 9/11 fors. kl. 14:00 Lau 10/11 fors. kl. 14:00 Sun 11/11 frums. kl. 20:00 Fim 22/11 2. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 20:00 Killer Joe (Litla svið) Fim 8/11 kl. 20:00 Ö Sun 25/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 1/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 17:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Þri 6/11 kl. 20:00 U Mið 7/11 kl. 20:00 U Lau 10/11 kl. 20:00 U Sun 11/11 kl. 20:00 U Fös 16/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 20:00 U Sun 25/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Ö Lau 15/12 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 15/11 kl. 20:00 Ö Sun 18/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Lau 10/11 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/11 4. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/11 aukas. kl. 22:00 Sun 25/11 5. sýn. kl. 20:00 U Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 9/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Fim 22/11 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dansflokkurinn í Bandaríkjunum Þri 6/11 kl. 19:30 F hampton, va Mið 7/11 kl. 19:30 hampton, va Fös 9/11 kl. 20:00 F stony brook ny Lau 10/11 kl. 20:00 F brooklyn ny Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Abbababb (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 11/11 kl. 14:00 Sun 18/11 kl. 14:00 Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 10/11 kl. 20:00 Fös 16/11 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Fös 16/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Lau 17/11 kl. 14:00 F Lau 24/11 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 21/11 kl. 14:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Fös 30/11 kl. 10:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Þri 13/11 kl. 13:00 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fim 8/11 kl. 20:00 U Sun 11/11 kl. 14:00 U Sun 11/11 kl. 18:00 U aukasýn! Fim 15/11 kl. 20:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 U Fös 23/11 kl. 18:00 U aukasýn! Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 kl. 19:00 U ný aukas. Sun 2/12 kl. 15:00 U ný aukas. Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Sun 9/12 ný aukas. kl. 15:00 Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 ný aukas. kl. 15:00 Fös 21/12 ný aukas. kl. 19:00 Fim 27/12 ný aukas. kl. 19:00 Fös 28/12 ný aukas. kl. 15:00 Ökutímar (LA - Rýmið) Mið 7/11 2. kort kl. 20:00 U Fös 9/11 3. kort kl. 19:00 U Fös 9/11 4. kort kl. 22:00 U Lau 10/11 5. kort kl. 19:00 U Lau 10/11 aukas. kl. 22:00 Ö Mið 14/11 6. kort kl. 20:00 U Fös 16/11 7. kort kl. 19:00 U Fös 16/11 aukas. kl. 22:00 Ö Lau 17/11 8. kort kl. 19:00 U Fim 22/11 9. kort kl. 21:00 U Fös 23/11 10. kortkl. 22:00 U Lau 24/11 11. kortkl. 19:00 U Lau 24/11 aukas. kl. 22:00 Ö Fim 29/11 12. kortkl. 20:00 U Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 U Fös 30/11 kl. 22:00 U aukasýn! Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 14/12 ný aukas. kl. 22:00 Lau 22/12 ný aukas. kl. 19:00 Leikhúsferð LA til London (London) Fös 16/11 kl. 20:00 U Frelsarinn (LA -Samkomuhúsið) Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00 Ný dönsk 20 ára afmælistónleikar (LA - Samkomuhúsið) Þri 6/11 kl. 20:00 U Þri 6/11 kl. 22:00 U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Fös 23/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 16:00 U Sun 25/11 kl. 16:00 U SVONA ERU MENN - KK og Einar Kárason (Söguloftið) Lau 10/11 kl. 17:00 Fimm í tangó (Veitingahúsi Landnámsseturs) Sun 18/11 kl. 16:00 Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mán17/12 kl. 09:30 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 6/11 kl. 10:15 F Sun 18/11 kl. 11:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 16/11 kl. 09:30 F Fös 23/11 kl. 09:30 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 25/11 kl. 14:00 F Þri 27/11 kl. 10:00 F Mið 28/11 kl. 09:00 F Mið 28/11 kl. 10:30 F Mið 28/11 kl. 14:30 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Mið 19/12 kl. 10:30 F Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Ég bið að heilsa - Jónasardagskrá (Við Pollinn Ísafirði) Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 17/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 10/11 kl. 14:00 FJÓRÐA platan og Múm hefur tekið stakkaskiptum og skipulags- breytingum án þess að missa sjarma sinn, áræði og sköp- unarmátt. Þegar vinnan við Go Go Smear the Poison Ivy var að hefjast stóð Múm á sannkölluðum tímamótum þar sem Kristín Anna Valtýsdóttir yfirgaf sveitina og hóf tónlist- arsköpun í slagtogi við eiginmann sinn. Eftir stóðu því tveir af stofn- endum Múm, þeir Gunnar Örn Ty- nes og Örvar Þóreyjarson Smára- son. Það sem hefði virkað sem óyf- irstíganleg hindrun í augum margra sneru þeir Gunnar og Örv- ar upp í gullið tækifæri til að end- uruppgötva hljóðheim sveitarinnar og leituðu nýrra hugmynda hjá nýju fólki. Í dag skipa sjö manns hljómsveitina Múm og nýju með- limirnir eru ekki af verri endanum; Ólöf Arnalds, Eiríkur Orri Ólafs- son, Hildur Guðnadóttir, Mr. Silla og hinn finnski Samuli Kosminen. Þeir Eiríkur og Samuli taka einnig virkan þátt í lagasmíðum á Go go smear… en auk þess sér Eiríkur um strengjaútsetningar en þær eru afar smekklegar og passa ein- staklega vel við ævintýralega tón- listina. Síðasta plata sem Múm sendi frá sér var Summer Make Good en hún krafðist mikils af hlustandanum enda þótti hún nokkuð þung og dimm. Í dag er öldin önnur því Go go smear… er björt, skemmtileg og stórfurðuleg á köflum. Platan krefst þess þó að á hana sé hlustað og henni gefin nokkur tækifæri áður en mynduð er skoðun á henni en ég ábyrgist að þolinmóðir hlustendur fá umbun sem um munar ef svo er gert. Þetta er tónlist sem maður sér fyr- ir sér að komi frá hringekjum og parísarhjólum í furðulegum leik- tækjagarði í Austur-Evrópu; æv- intýraleg, litrík, hljómfögur og framandi. Það er meiri kraft að finna hér en áður og þetta er kannski krúttlegt og það er sungið la, la, la, en tónlistin og ákefðin er slík hjá Múm að hún virkar stuð- andi eins og Stravinsky á sýru eða hið argasta pönk (spilað á klassísk hljóðfæri). Dæmi um þetta eru lög- in „Blessed Brambles“, „They Made Frogs Smoke ‘Till They Exploded“ og „Rhubarbidoo“. En svo er það hin hliðin þegar feg- urðin og englaraddirnar hljóma, en Mr. Silla, Hildur og Ólöf gæða plötuna miklum þokka enda frá- bærar söngkonur. Hið fallega og angurværa „Moon Pulls“ og „Mar- malade Fires“ er fullkomið dæmi um innilega og fallega tóna sem Múm framkallar á einfaldan hátt sem er afskaplega nauðsynlegt í þessari furðulegu ævintýraferð sem hér er boðið upp á. Tvö lög plötunnar stinga svolítið í stúf þar sem þau virðast úr annarri átt, en þetta eru lögin „I Was Her Horse“ og „Winter (What We Never Were After All)“. Frábær lög sem hafa alla áferð kvikmyndatónlistar, dramatísk og dáleiðandi en breyta heildarsvip þessarar annars af- brags góðu plötu og hefðu kannski betur átt heima annars staðar. Go go smear the posion ivy er plata fyrir heyrnatól, tónlistin er svo margslungin og lagskipt að það opinberast alltaf eitthvað nýtt við hverja hlustun. Ég mæli ein- dregið með að sem flestir kíki á þennan grip og finni gleðina sem þar leynist því það að hlusta á Múm er svo sannarlega góð skemmtun. Áfram, áfram, Múm Jóhann Ágúst Jóhannsson TÓNLIST Geisladiskur Múm – Go go smear the posion ivy 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.