Morgunblaðið - 06.11.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.11.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2007 39 BANDARÍSKA leikkonan Julia Roberts segist vera mjög lík leik- aranum Johnny Depp í útliti. Ro- berts, sem hefur meðal annars leik- ið á móti mönnum á borð við Brad Pitt, George Clooney og Richard Gere, segist hafa mikinn áhuga á að leika á móti Depp, enda líti þau út fyrir að vera systkini. „Mig langar mikið til þess að vinna með Johnny. Mér finnst hann svo áhugaverður og svo finnst mér við vera svo lík í útliti. Þannig að við gætum kannski leikið systkini eða eitthvað slíkt,“ sagði Roberts í viðtali við tímaritið Vanity Fair fyr- ir skömmu. Í viðtalinu sagðist hún einnig hafa áhuga á því að taka söngkonuna Britney Spears að sér, enda hefði hún miklar áhyggjur af henni. Julia Roberts eins og Johnny Depp? Myndarlegur Johnny Depp. Myndarleg Julia Roberts. Stærsta kvikmyndahús landsins Balls of Fury kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Elizabeth kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára Miðasala á Sími 530 1919 www.haskolabio.is www.laugarasbio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 6 Með íslensku tali eeeee - S.U.S., RVKFM eeee - Á.J., DV eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! Í undirheimum ólöglegs borðtennis er einn maður tilbúinn að leggja allt í sölurnar til að verða ódauðleg hetja! Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 áraSýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Verð aðeins600 kr. Með íslensku tali Kauptu bíómiða í Háskólabíó á eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - Á.J., DV eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee- R. H. – FBL Sagan sem mátti ekki segja. 11 tilnefningar til Edduverðlauna Þau safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar 5. og 6. nóvember Innihaldið skiptir máli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.