Morgunblaðið - 20.11.2007, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 20.11.2007, Qupperneq 41
Ljósmynd/Karl Petersson Austurbæjarskóli Þetta er bara epli | Maður er í leit að epli og flugfreyjur koma við sögu. Atriðið sýnir ýmsar myndir stjórnunar á sérstakan hátt. Öll tónlistin er frumsamin og flutt á sviðinu. Hagaskóli Nei | Atriðið á sér stað í dúkkuveröld. Dúkk- urnar halda dansleik þar sem ýmislegt gerist. At- riðið er allt frumsamið – allt frá tónlist til dansa. Hlíðaskóli Hvað er fullkomnun | Atriðið fjallar um þá brengluðu kvennímynd sem er í gangi í dag og hversu óraunsæ hún er. Dans, leikur og tónlist flutt á sviðinu. Engjaskóli Martröðin | Ung stelpa fær mar- tröð eftir að hafa horft á hryllings- mynd. Martröðin tekur á sig ýmsar myndir og óhugnanleikinn stigmagn- ast eftir því sem á líður. Dans og leik- ræn tjáning er notuð í þessu atriði. Árbæjarskóli Skemmtun spyr ekki um aldur | Sögusviðið er elliheimilið Von. Það er ball og gamla fólkið er í uppreisn gegn hjúkrunarfólkinu. Atriðið er túlkað með leik, söng og dansi. Öll tónlist í atriðinu er flutt lifandi á sviði. Korpuskóli Búúm – túta – túta – túta – búúm| Atriðið fjallar um einelti og þær birt- ingamyndir sem einelti getur tekið á sig. Frumsamið ljóð og dans. Tónlistin er flutt á sviðinu þar sem trommukór kemur við sögu. Úrslitakvöld Skrekks fer fram í kvöld Átta skólar keppa til úrslita í hæfileika- keppni grunnskólanna í Reykjavík MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2007 41 MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG GAGNRÝN-ENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ EIN AF BESTU HROLLVEKJUM SEM ÞEIR HAFI SÉÐ! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HVAR MYNDIR ÞÚ FELA ÞIG Í 30 DAGA... !? AMERICAN GANGSTER kl. 8 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE GOLDEN AGE kl. 6 B.i. 12 ára FORELDRAR SEX EDDU VERÐLAUN kl. 8 B.i. 7 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára / AKUREYRI AMERICAN GANGSTER kl. 6D - 9D B.i. 16 ára DIGITAL JESSE JAMES kl. 5:50 - 9D B.i. 16 ára DIGITAL 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára FORELDRAR kl. 6 - 8 B.i. 7 ára / KRINGLUNNI WEDDING DAZE kl. 8 - 10 B.i. 10 ára MR.WOODCOCK kl. 8 B.i. 12 ára MICHAEL CLAYTON kl. 10 B.i. 7 ára / KEFLAVÍK AMERICAN GANGSTER kl. 9 B.i. 16 ára MICHAEL CLAYTON kl. 10:30 B.i. 7 ára BALLS OF FURY kl. 8:30 B.i. 16 ára / SELFOSSI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS ÞEGAR Á BJÁTAR MÁ TREYSTA Á ÞAÐ AÐ SANNAR HETJUR GEFAST EKKI UPP! 600 kr.M iðaverð SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Á SELFOSSI BALLS OF FURY SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI eeee „MÖGNUГ C.P. USA,TODAY eeee HJ. - MBLA.T.H STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee H.J. MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS eeee V.J.V. - TOPP5.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI eee S.V. - MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Í KEFLAVÍK JASON BIGGS ISLA FISHER SÝND Á AKUREYRI Seljaskóli Galum Gong | Fjallar um geðveiki. Not- uð voru neonljós og sviðið var alveg myrkv- að þannig að þátttakendur sáust næstum ekkert fyrir utan ljós sem voru límd á þá. Laugalækjarskóli Við erum vestræn, við erum frjáls | Örsöngleikur saminn af nemanda í skólanum. Tónlist, dans og textar frumsamin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.