Morgunblaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 9
FRÉTTIR
Laugavegi 47, sími 552 9122. Laugavegi 47, sími 551 7575.
Herrasloppar
Náttserkir og náttföt
í miklu úrvali
M
b
l 9
07
90
4
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
Nýir sparilegir
jakkakjólar
Þreföld safnplata með
Þuríði Pálsdóttur söngkonu
íslensk sönglög, erlend sönglög og óperuaríur.
Seldur í Pennanum og hljómplötuverslunum
Hægt er að fá diskinn sendan í póstkröfu, upplýsingar í síma 534 3730
Kringlunni • Sími 568 1822
Margir litir
Stærðir
S-M-L-XL
Mikið úrval af
dömunáttsloppum
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862
Mjódd, sími 557 5900
NÝ SENDING FRÁ ESPRIT
Peysur, bolir, buxur og margt Fleira.
Tilvalið í jólapakkann.
Verið velkomnar
m
bl
9
44
97
5
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
Opið laugardag í Bæjarlind kl. 10-16
og í Eddufelli kl. 10-14
Opið sunnudag í Bæjarlind kl. 13-16
Glæislegur
samkvæmis-
fatnaður
frá
M
bl
.9
45
03
0
Laugavegi 53 • Sími 552 3737
Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-16
Aukasending af jólafötum
komin. Skokkar, pils,
vesti, buxur, skyrtur
M
bl
.9
34
75
6
SEXTÁN ára piltur af Akranesi
pantaði sl. helgi símaviðtal við George
W. Bush, forseta Bandaríkjanna. Við-
talið pantaði hann í nafni Ólafs Ragn-
ars Grímssonar, forseta Íslands, og
hringdi í símanúmer hjá Hvíta húsinu
sem ekki er ætlað almenningi. Við-
talið fékk pilturinn ekki en hins vegar
heimsókn frá lögreglunni á Akranesi
sem spurði hann út í samskiptin við
ritara Bandaríkjaforseta.
Vífill Atlason segir í samtali við
Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, að
ekki hefði staðið til að valda uppnámi;
aðeins að spjalla við forsetann og
bjóða honum til Íslands. Hann fékk
símatíma sl. mánudag og gaf upp sitt
eigið farsímanúmer og átti Bush að
hringja í það. Bandarískum yfirvöld-
um þótti símtalið vísast grunsamlegt
því málið lenti á borði greining-
ardeildar ríkislögreglustjóra sem
hafði aftur samband við lögregluna á
Akranesi „Það er greinilega ekki
hægt að treysta þeim hjá Hvíta hús-
inu fyrir svona upplýsingum því ég
ítrekaði að þetta væri leynilegt núm-
er, sem þeir mættu alls ekki láta frá
sér,“ segir Vífill.
Vildi spjalla við Bush
Fréttir á SMS
Í allar lúgur á höfuðborgarsvæðinu