Morgunblaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 51 Duggholufólkið kl. 6 - 8 - 10 Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 Across the Universe kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 14 ára Rendition kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. eee - V.J.V., TOPP5.IS MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! YFIR 30 BÍTLA- LÖG Í NÝJUM ÚTFÆRSLUM, SUNGIN AF FRÁBÆRUM AÐALLEIKURUM MYNDARINNAR. ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR ENGIN MISKUN Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITA- BÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! JÓLAMYNDIN Í ÁR www.haskolabio.is Sími 530 1919 Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tal Sýnd kl. 4, 6 og 8 með ensku tali -bara lúxus Sími 553 2075 ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4 með íslensku tali Með íslensku tali Ve rð a ðeins 600 kr . ENGIN MISKUN Sýnd kl. 6 og 10 Stærsta kvikmyndahús landsins www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó FRUMSÝNING» EINNIG FRUMSÝNDAR» FJÖLSKYLDUMYNDIN Duggholufólkið, eftir Ara Kristinsson, verður frumsýnd í Sambíó- unum Álfabakka og Smáralind, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri í dag. Myndin byggist á sögu eftir leikstjórann, af 12 ára dreng, Kalla, sem sendur er vestur á firði um jólin þar sem hann á að búa hjá föður sínum. Drengurinn er ekki sáttur við þetta og gerir tilraun til þess að komast heim til sín, til Reykjavíkur, á ný. Það reynist hin ævintýra- legasta hættuför og draugar koma við sögu. Sýndarævintýri skjáheima breytast í alvöru ævintýri og Kalli þarf að takast á við skjá- lausan raunveruleikann. Nafn myndarinnar vísar í fólk sem fór frá Bolungarvík á jólanótt og ætlaði að ganga yfir í Súgandafjörð. Þá gerði snarvitlaust verður, fólkið týndist á fjallinu og 18 urðu úti. Þessi at- burður er bakgrunnssaga í myndinni. Brynhildur Guðjónsdóttir, Margrét Vil- hjálmsdóttir, Magnús Ólafsson og Steinn Ár- mann Magnússon leika í myndinni en aðal- hlutverk leika þó tveir ungra leikarar, Bergþór Þorvaldsson og Þórdís Hulda Árnadóttir. Ari er ekki alls ókunnugur barnamyndagerð, leikstýrði kvikmyndunum Stikkfrí og Pappírs Pésa. Norðmaðurinn Kjell Vassdal sá um kvik- myndatöku í Duggholufólkinu, en hún var tek- in á Vestfjörðum um vetur. Kvikmyndin var styrkt af Kvikmyndasjóði Íslands og fengust auk þess styrkir úr norræn- um sjóðum og frá iðnaðarráðuneytinu, til gerð- ar hennar. Auk þess er Latibær meðframleið- andi. Það er Taka kvikmyndagerð ehf. sem fram- leiðir myndina, fjölskyldufyrirtæki sem Ari stofnaði árið 1999. Ari hefur unnið við íslenska kvikmyndagerð frá árinu 1981 sem framleiðandi, kvikmynda- tökumaður, klippari, handritshöfundur og leik- stjóri. Hann hefur myndað 14 bíómyndir, m.a. Börn náttúrunnar sem tilnefnd var til Ósk- arsverðlauna árið 1992 sem besta, erlenda myndin. Alvöru fjölskylduævintýri Kaldur krakki Kalli, söguhetjan í Duggholufólkinu, klífur mastur í einu atriða myndarinnar. Saw IV Alríkislög- reglumaður, sem reynir að bjarga vini sínum úr klóm brjálaðs morðingja, þarf að leysa ýmsar þrautir á 90 mín- útum. Ef honum tekst það ekki er úti um vininn. Metacritic: 36/100 Butterfly on a Wheel Hjónaband Neil og Abby Randall virðist fullkomið, þ.e. þar til í ljós kemur að Neil heldur fram hjá. Abby ákveður að hefna sín á honum með allsérstökum hætti. IMDb: 7,3/10 Bee Movie Býflugan Barry B. Benson er ný- útskrifaður úr háskóla og hryllir við tilhugsuninni um að aðeins eitt starf standi hon- um til boða, þ.e. hunangsgerð. Hann yfirgefur býflugnabúið og heldur út í heim í fyrsta sinn á stuttri ævinni. Á ferðum sínum brýtur hann fyrstu reglu býflugna og talar við manneskju, blómasalann Vanessu. Metacritic: 54/100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.