Morgunblaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 56
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 341. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Skiptar skoðanir  Kaupþing stóð að baki því að ákveðið var að gengi á viðskiptum Baugs við FL Group yrði 14,7. Landsbankinn og ákveðnir hluthafar í FL Group töldu að gengið ætti að vera hærra, eða 19. » Forsíða Slapp úr landi  Karlmaður, pólskur ríkisborgari sem er einn þeirra sem eru grunaðir um að hafa nauðgað ungri konu á Selfossi í haust, fór úr landi í fyrra- dag og braut þar með gegn far- bannsúrskurði. » 2 Ekki bindandi  Fjármálaráðherra er sammála niðurstöðu Ríkisendurskoðunar um að samkomulag við Landsvirkjun um yfirtöku vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár sé ekki bindandi fyrir ríkissjóð. » 2 SKOÐANIR» Staksteinar: Þjóðin og tungumálið Forystugreinar: Djúp lægð fram- undan? | Tímabærar kjarabætur Ljósvaki: Útvarp eins og það á að … UMRÆÐAN» Veistu hvað er að gerast við …? Jákvæður viðsnúningur … Hversu oft á að fara til augnlæknis? Mikilvægt er að þekkja fyrstu … Konungur allra vega Jólagjafir fyrir bíladellufólkið Nýstárlegur söluturn Volkswagen Grænir Bretar knýja vörubíl með … BÍLAR » 4% 4  4%% 4 4 4% %4 4%%%  &4% 5 $6")0! "- !$ 7!  !! ""("$  0"  %4  4  4 4% %4% 4%%  &4& &4 /8 2 ) 4& %4  4 4 4% %4 4%%&   9:;;<=> )?@=;>A7)BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA)8"8=EA< A:=)8"8=EA< )FA)8"8=EA< )3>))A("G=<A8> H<B<A)8?"H@A )9= @3=< 7@A7>)3-)>?<;< Heitast 1°C | Kaldast -13°C  Hæg austlæg eða breytileg átt og dálítil él við ströndina í flest- um landshlutum. Kald- ast í innsveitum síðdegis. » 10 Íslenska fjölskyldu- myndin Dugg- holufólkið verður frumsýnd í dag auk þriggja erlendra mynda. » 51 KVIKMYNDIR» Bíófrum- sýningar MYNDLIST» Gera grín að listaverki Þórarins Inga. » 46 Ásgeir H. Ingólfsson segir Íslensku bók- menntaverðlaunin á röngum tíma til að auðga bókmennta- umræðuna. » 49 AF LISTUM» Á röngum tíma FÓLK» Frú Beckham getur víst sungið. » 55 TÓNLIST» Trommuleikarinn Einar gefur út Cycles. » 46 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Skagapiltur pantaði viðtal við Bush 2. Ökufantur gaf sig fram 3. Alvarlegt umferðarslys … 4. Eiginkonan vissi að … væri á lífi ostur.is Kynnið ykkur úrvalið á ostur.is Gómsæt gjöf fyrir sælkera Sælkeraostakörfur SKÍÐASVÆÐIÐ í Bláfjöllum verð- ur opnað um helgina en þar hefur snjóað nægilega mikið í vikunni til að leyfa takmarkaða opnun fyrir al- menning. Það þýðir að einungis tvær lyftur verða opnar og þá verður skíðasvæðið ekki opnað fyrr en klukkan 14 og gildir það bæði á laugardag og sunnudag. Magnús Árnason, fram- kvæmdastjóri skíðasvæðanna, segir að stólalyftan Gosi á Suðurgili verði opin og jafnvel ein lyfta í viðbót. Hann tekur fram að ókeypis verði í lyfturnar. Í Bláfjöllum er um þessar mundir um 20-30 cm þykkur snjór og hefur verið unnið að því í vikunni að dreifa snjónum og troða hann. Snjór hefur víða safnast fyrir við snjógirðingar og hefur moksturstækjum verið beitt til að sækja snjó þangað og flytja hann inn á skíðabrautir. Snjóar í Bláfjöllum Skemmtun Nú má draga fram skíðin. Tvær skíðalyftur opnaðar á morgun LITLU mátti muna að eggvopn sem árásarmaður beitti gegn Rögnvaldi Ólafssyni leigubílstjóra í fyrrakvöld, í misheppnaðri ránstilraun, færi í auga Rögnvaldar. „Hann sat fyrir aftan mig og svo kom allt í einu hnef- inn á loft. Ég sá að það blikaði á eitt- hvað og það stefndi bara beint á aug- að,“ sagði Rögnvaldur í samtali við Morgunblaðið í gær. Árásarmaðurinn, sem Rögnvaldur hafði tekið upp í Kringlunni og keyrt að Hátúni, hafði nokkru áður vikið út úr bílnum, að sögn til að ná í peninga fyrir farinu. Rögnvaldur telur hins vegar víst að hann hafi einungis ver- ið að ganga úr skugga um að enginn yrði vitni að ráninu. Að sögn Rögn- valdar hafði farþeginn virst í full- komnu jafnvægi fram að þessu og því kom það fullkomlega á óvart þeg- ar hann heimtaði peninga. Rögn- valdur neitaði og án nokkurs hiks lagði árásarmaðurinn til hans með hnífi. Með naumindum tókst Rögn- valdi að beygja sig fram þannig að lagið kom fyrir ofan hægri augabrún en við það opnaðist skurður og blóð fossaði út þannig að hann sá lítið sem ekkert með auganu. Við tóku snörp átök, „glíma upp á líf og dauða,“ eins og Rögnvaldur lýsir þeim. Þegar hnífslagið dugði ekki til lét árásar- maðurinn höggin dynja á Rögnvaldi sem varði sig eftir mætti en átti óhægt um vik þar sem hann var í bíl- belti. „Þegar ég var búinn að losa það reif ég upp hurðina. Og þá hljóp hann, þá var kjarkurinn búinn.“ Rögnvaldur hefur ekið leigubíl í 22 ár og að hans mati hefur ástandið snarversnað. Áður hafi sumir verið „fullir og leiðinlegir“ en nú séu alltof margir á efnum sem geri þá upp- tendraða og hættulega. Þetta hafi hvorki verið fyrsta né síðasta árásin á leigubílstjóra og þeir hljóti að hugsa um hvort rétt sé að koma fyrir e.k. öryggisbúnaði, s.s. gleri milli ökumannssætis og farþega til að koma í veg fyrir árásir. „Upp á líf og dauða“  Leigubílstjórinn sem varð fyrir árás í Hátúni segir ástandið hafa snarversnað  Bílstjórar hugi að öryggisbúnaði Í HNOTSKURN » Um leið og leigubílstjór-anum tókst að losa örygg- isbelti flúði maðurinn af hólmi. » Maður sem er grunaður umárásina náðist í gær. DANÍEL Ágúst Haraldsson söngvari hefur ákveðið að ganga til liðs við hljómsveitina Ný dönsk að nýju, en hann sagði skilið við sveitina fyrir tólf árum. „Það hefur alltaf verið gott að vinna með strákun- um,“ segir Daníel sem hlakkar mikið til að skapa aftur tónlist með sínum gömlu félögum. | 53 Mikil tímamót hjá einni vinsælustu hljómsveit landsins Daníel aftur í Ný dönsk Morgunblaðið/Eggert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.