Morgunblaðið - 07.12.2007, Side 52

Morgunblaðið - 07.12.2007, Side 52
52 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA BEE MOVIE m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 4D - 6D LEYFÐ DUGGHOLUFÓLIÐ kl. 4 - 6 - 8 B.i. 7.ára BEOWULF kl. 8D - 10:30D B.i.12.ára 3D-DIGITAL SYDNEY WHITE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 3:30D - 6D LEYFÐ DIGITAL BEE MOVIE m/ensku tali kl. 8D - 10:10D LEYFÐ DIGITAL BEOWULF kl. 5:30 3D - 8 3D - 10:30 3D B.i. 12 ára 3D-DIGITAL AMERICAN GANGSTER kl. 6 - 9 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ eeee KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL JÓLAMYNDIN Í ÁR. NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITA- BÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á SAMBÍÓIN - EINA SÝND Í ÁLFABAKKA 600 kr. Miðaverð SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI AMERICAN GANGSTER kl. 5:30 - 8:30 B.i.16.ára AMERICAN GANGSTER kl. 5:30 - 8:30 B.i.16.ára LÚXUS VIP 30 DAYS OF NIGHT kl. 10:30 B.i.16.ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR FRÁBÆR TEIKNIMYND SEM ÆTTI AÐ GLEÐJA ALLA FJÖLSKYLDUNA. JERRY SEINFELD OG CHRIS ROCK SJÁ TIL ÞESS AÐ ALLIR ÆTTU AÐ FARA BROSANDI HEIM EN AUK ÞEIRRA FER OPRAH WINFREY, STING, RAY LIOTTA OG RENÉE ZELLWEGER MEÐ HLUTVERK Í ÞESSARI GAMANSÖMU TEIKNIMYND. ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! JÓLAMYNDIN Í ÁR HVER er hinn eini sanni Vífill Atla- son? spyrja eflaust margir sig núna. Skagamaðurinn Vífill komst í fréttirnar í gærdag fyrir að hafa hringt í Hvíta húsið og pantað síma- viðtal við George Bush, forseta Bandaríkj- anna, undir nafni Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Ís- lands. Uppátæki Vífils vakti nokkra athygli í gær og sóttust ýmsir fjölmiðlar eftir viðtali við hann. Vífill birtist síðan í viðtali í Kastljósi RÚV og í fréttum Stöðvar 2. Athygli vakti að ekki var um sama manninn að ræða þó báðir kæmu þeir fram undir sama nafni. Samkvæmt bloggsíðu bróður Vífils, Mána Atlasonar, var þetta bara enn einn hrekkurinn. Vífill og vinur hans fóru hvor í sitt viðtalið, þ.e hinn eini sanni Vífill fór í viðtal við Kastljósið meðan vinur hans mætti undir nafni hans í viðtal við fréttir Stöðvar 2. Sannkallaðir prakkarar þar á ferð. Prakkarastrik Vífill fékk ekki að tala við Bush og lék á sjón- varpsstöðvarnar. Hver er Vífill? ÍTÖLSK kvikmyndahátíð hófst í Regnboganum í gærkvöldi. Hátíðin Cinema italiano – Ítölsk kvikmyndalist í dag býður upp á fimm nýjar kvikmyndir á hátíð sem stendur í sjö daga eða allt fram til miðvikudagsins 12. desember og verða að jafnaði sýndar ein til tvær myndir á dag. Kvikmyndirnar voru ýmist frumsýndar á þessu ári eða í fyrra. Hátíðin kemur hingað til lands frá Helsinki og Stavanger þar sem hún hefur hlotið góðar við- tökur. Ítölsk kvikmyndalist í dag er til- einkuð ungum og upprennandi leik- stjórum og hafa verið valdar til sýn- ingar áhugaverðar kvikmyndir sem sýna helstu strauma og stefnur í ítalskri kvikmyndagerð um þessar mundir. Kvikmyndirnar sem sýnd- ar verða brydda upp á nýjum sjón- arhornum í skoðun sinni á veru- leikanum, oft með öðruvísi efnistökum sem fylgja ekki hefð- bundnum forskriftum markaðs- mynda. Það er von aðstandenda há- tíðarinnar að þær veki áhuga almennings jafnt sem áhugamanna um kvikmyndir. Myndirnar sem eru sýndar á há- tíðinni eru: L’aria salata (Loft lævi blandið) eftir Alessandro Angelini, Uno Su Due (Annar af tveim) eftir Egugenio Capuccio, N – io e Napo- leone (N – Ég og Napóleón), eftir Paolo Virzi sem er án efa þekktasti leikstjórinn á þessari hátíð, Apnea (Andnauð) eftir Roberto Dordit og La Terra (Jörðin) eftir Sergio Rub- ini. Straumar og stefnur í ítalskri kvikmyndagerð Ítölsk kvikmyndahátíð stendur yfir í Regnboganum Ítölsk Úr myndinni Loft lævi blandið eftir Alessandro Angelini. LEIKARINN Ryan Phillippe hefur kynnt börn sín tvö fyrir nýrri unn- ustu sinni, Abbie Cornish. Cornish er konan sem Phil- lippe á að hafa haldið framhjá fyrrverandi eig- inkonu sinni Reese Wit- herspoon með. Phillippe og Wit- herspoon, sem skildu árið 2006, eiga saman hina átta ára Ava og fjögurra ára Deacon. „Ava virtist kunna vel við sig með Cornish, þær hlógu saman,“ sagði vitni að jólainnkaupum Phil- lippe og Cornish með börnunum tveimur. Phillippe og Cornish hittust fyrst við gerð myndarinnar Stop Loss þegar hann var giftur maður. Þau hafa neitað því að hafa byrjað sam- band sitt á meðan hann var ennþá giftur Witherspoon. „Það ljómar á milli þeirra, Abbie er mjög frjáls persóna og hún laðar fram hlið á Ryan sem hefur ekki sést í áraraðir,“ sagði vinur pars- ins. Börnin hittu unnustuna Fyrrverandi Ryan Phillippe og Reese Witherspoon eiga saman tvö börn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.