Morgunblaðið - 07.12.2007, Side 51

Morgunblaðið - 07.12.2007, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 51 Duggholufólkið kl. 6 - 8 - 10 Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 Across the Universe kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 14 ára Rendition kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. eee - V.J.V., TOPP5.IS MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! YFIR 30 BÍTLA- LÖG Í NÝJUM ÚTFÆRSLUM, SUNGIN AF FRÁBÆRUM AÐALLEIKURUM MYNDARINNAR. ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR ENGIN MISKUN Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITA- BÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! JÓLAMYNDIN Í ÁR www.haskolabio.is Sími 530 1919 Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tal Sýnd kl. 4, 6 og 8 með ensku tali -bara lúxus Sími 553 2075 ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4 með íslensku tali Með íslensku tali Ve rð a ðeins 600 kr . ENGIN MISKUN Sýnd kl. 6 og 10 Stærsta kvikmyndahús landsins www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó FRUMSÝNING» EINNIG FRUMSÝNDAR» FJÖLSKYLDUMYNDIN Duggholufólkið, eftir Ara Kristinsson, verður frumsýnd í Sambíó- unum Álfabakka og Smáralind, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri í dag. Myndin byggist á sögu eftir leikstjórann, af 12 ára dreng, Kalla, sem sendur er vestur á firði um jólin þar sem hann á að búa hjá föður sínum. Drengurinn er ekki sáttur við þetta og gerir tilraun til þess að komast heim til sín, til Reykjavíkur, á ný. Það reynist hin ævintýra- legasta hættuför og draugar koma við sögu. Sýndarævintýri skjáheima breytast í alvöru ævintýri og Kalli þarf að takast á við skjá- lausan raunveruleikann. Nafn myndarinnar vísar í fólk sem fór frá Bolungarvík á jólanótt og ætlaði að ganga yfir í Súgandafjörð. Þá gerði snarvitlaust verður, fólkið týndist á fjallinu og 18 urðu úti. Þessi at- burður er bakgrunnssaga í myndinni. Brynhildur Guðjónsdóttir, Margrét Vil- hjálmsdóttir, Magnús Ólafsson og Steinn Ár- mann Magnússon leika í myndinni en aðal- hlutverk leika þó tveir ungra leikarar, Bergþór Þorvaldsson og Þórdís Hulda Árnadóttir. Ari er ekki alls ókunnugur barnamyndagerð, leikstýrði kvikmyndunum Stikkfrí og Pappírs Pésa. Norðmaðurinn Kjell Vassdal sá um kvik- myndatöku í Duggholufólkinu, en hún var tek- in á Vestfjörðum um vetur. Kvikmyndin var styrkt af Kvikmyndasjóði Íslands og fengust auk þess styrkir úr norræn- um sjóðum og frá iðnaðarráðuneytinu, til gerð- ar hennar. Auk þess er Latibær meðframleið- andi. Það er Taka kvikmyndagerð ehf. sem fram- leiðir myndina, fjölskyldufyrirtæki sem Ari stofnaði árið 1999. Ari hefur unnið við íslenska kvikmyndagerð frá árinu 1981 sem framleiðandi, kvikmynda- tökumaður, klippari, handritshöfundur og leik- stjóri. Hann hefur myndað 14 bíómyndir, m.a. Börn náttúrunnar sem tilnefnd var til Ósk- arsverðlauna árið 1992 sem besta, erlenda myndin. Alvöru fjölskylduævintýri Kaldur krakki Kalli, söguhetjan í Duggholufólkinu, klífur mastur í einu atriða myndarinnar. Saw IV Alríkislög- reglumaður, sem reynir að bjarga vini sínum úr klóm brjálaðs morðingja, þarf að leysa ýmsar þrautir á 90 mín- útum. Ef honum tekst það ekki er úti um vininn. Metacritic: 36/100 Butterfly on a Wheel Hjónaband Neil og Abby Randall virðist fullkomið, þ.e. þar til í ljós kemur að Neil heldur fram hjá. Abby ákveður að hefna sín á honum með allsérstökum hætti. IMDb: 7,3/10 Bee Movie Býflugan Barry B. Benson er ný- útskrifaður úr háskóla og hryllir við tilhugsuninni um að aðeins eitt starf standi hon- um til boða, þ.e. hunangsgerð. Hann yfirgefur býflugnabúið og heldur út í heim í fyrsta sinn á stuttri ævinni. Á ferðum sínum brýtur hann fyrstu reglu býflugna og talar við manneskju, blómasalann Vanessu. Metacritic: 54/100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.