Morgunblaðið - 21.12.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.12.2007, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Gefðu öðruvísi jólagjafir !! Maddömurnar á Selfossi bjóða upp á einstakar jólagjafir með sál! Opið til kl.16 á lau. og kl. 22 á sun. Hringið í síma 899 8481 utan opnunartíma - maddomurnar.com. Fatnaður Mótorhjóla-jól Skór Harley Davidson. Kr. 16.800. Skór Xelement. Kr. 15.800. Skór Jaguar. Verð 7.800 - tilboð. Hanskar Jaguar. Kr. 5.900-7.800. Vesti. Verð 7.900. Skálmar. Verð 16.500. Leðurjakkar. Verð 26.300. Leðurbuxur. Verð frá 13.500. Goretex-jakkar. Verð frá 20.000. Goretex-buxur. Verð frá 18.000. Hjálmar. Stærðir XS-XXXXL. Verð 7.200-31.000. Snyrtivörur fyrir hjólin. Skór Harley Davidson - 16.800. Skór Xelement - 15.800. Sendum í póstkröfu. Borgarhjól, Hverfisgötu 50, sími 551 5653. Tómstundir Nýkomnar sendingar af plastmódelum í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is. Nýkominn sending af myndum til að mála eftir númerum Opið til kl.22:00 í dag. Opið alla daga til jóla. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is. Antík Atvinnuhúsnæði Til leigu í Hafnarfirði Atvinnuhúsnæði á Lónsbraut. Grunnfl. 75 fm plús 25 fm milliloft. Innkeyrsluhurð, þriggja fasa rafmagn. Eldhúsinnrétting og salerni á milli- lofti. S. 864 4589. Verslun Salt og eðalsteinslampar! Frábært úrval af saltsteins- og eðal- steinslömpum. Róandi og fallegir steinar sem miðla orku og bæta um- hverfið. Sjón er sögu ríkari! Gos- brunnar ehf - Langholtsvegi 109, á bakvið - sími 517 4232. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Húsaviðgerðir Húsviðgerðir. Múr- og sprunguviðgerðir. Flot í tröppur og svalir. Steining. Háþrýstiþvottur o.fl. Uppl. í síma 697 5850. Sigfús Birgisson. Ýmislegt       SANDBLÁSTUR Góð áferð eftir granít-og glersand Sandblástur og pólýhúðun á felgum Sérhæfing í bílhlutum og stærri ein. Glerblástur á ryðfríu stáli o.fl., o.fl. HK-Sandblástur - Helluhrauni 6 Hafnarfirði Sími 555-6005 Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Úsölumarkaður Opið mánudag til föstudag frá kl. 13 – 18. Sími 588 8050. Sumarhús Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið, Jakki, litur beis, lila. St.S- XXXL Verð kr. 6.990,- Sími 588 8050. Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið, Jakki, 78%ull,22%polyester Litur: Rautt, svart, st. s – XXL Verð kr. 8.990,- Sími 588 8050. Léttir og þægilegir herra- inniskór. Stærðir: 41 -46. Verð: 3.585 kr. Flókaskórnir vinsælu komnir aftur. Ótrúlega hlýir og góðir! Stærðir: 36 - 48. Verð: 2.450 kr. Herra-inniskór úr leðri með mjúkum sóla. Vinsælir í pakkann. Stærðir: 40 - 47. Verð: 5.475 k -------------------- Mjúkir og þægilegir dömu- inniskór með góðum botni. Litir: Vínrautt og blátt. Stærðir: 36 - 42. Verð: 2.250 kr. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-föst. 10-18, nk. lau. 10-18. Þorláksmessu 13 - 20 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Sumarhús - orlofshús . Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Jólagjafir Mikið úrval af Hello Kitty húfum kr. 1290, húfa, trefill og vettlingar saman á kr. 2290, eyrnaskjól og vett- lingar kr. 1890. Mikið úrval af Hello Kitty töskum og bakpokum Skarthúsið, Laugavegi 12 sími 562 2466 Jólagjafir Mikið úrval af Dóru Explorer vörum m.a. húfusett, eyrnaskjól og hár- spangir. Margar gerðir af töskum og bakpokum Skarthúsið, Laugavegi 12. Sími 562 2466. Jólagjafir Hárspangir margar gerðir og litir Hello Kitty hálsmen, eyrnalokkar og hringar. Skarthúsið, Laugavegi 12. Sími 562 2466. Innigallar Innigallar fyrir konur á öllum aldri. Str. 10-22. Sími 568 5170 HÚFUR, TREFLAR OG VETTLINGAR Skarthúsið, Laugavegi 12 sími 562 2466 Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Bílar Volvo XC 90 ,árg. 2006, diesel, ekinn 39 þús., 7 manna, leður, lúga, álfelgur, dráttarkúla, og margt fl. mjög vel með farin. kostar nýr 8 milj., Tilboð, umboðsbíll. Upplýsingar í síma 660 1000. Subaru Sport Sedan ekinn 10.000 Árg. 2007 - Perlu hvítur með lituðum rúðum. Verð 2.550 þús. Uppl. í síma 893 1367. Passat Highline Turbo '06,20 þ.km VW Passat Highline turbo, 200 hö., 18" felgur, beinsk., gardínur, einn eig- andi, ásett verð 2,7 m.kr. S. 869 1305. INSA TURBO VETRARDEKK 185/65 R 14, kr. 5900 185/65 R 15, kr. 5900 195/65 R 15, kr. 6400 205/55 R 16, kr. 8500 225/45 R 17, kr. 12900 Kaldasel ehf, hjólbarðaverkstæði Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. Cheeroke Diesel árg. ´02, ek. 90 þús. km. 3,1L, sjálfskiptur, álfelgur, rafmagn í öllu, kæling, heilsársdekk og fl. Einn eig. Toppbíll. Verð 2.390 þús. og góður stgr.afsl. Skipti á 2-4 hundruð þús. kr. bíl. S. 893 7065. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR UM HELGINA verður Jólaskógur- inn í Heiðmörk opinn á föstudag, laugardag og sunnudag meðan bjart er, eða kl. 10–16. Í fréttatilkynningu segir að sem áður verði eldur, ilm- andi kakó og jólasveinar til að að- stoða fólk og skemmta börnunum. Hlaðsalan við Elliðavatn er opin alla daga og um helgina. Þar má fá nýhöggvin, vistvæn íslensk jólatré. Hægt er að velja um stafafuru, blá- greni, rauðgreni og fjallaþin. Einnig er til mikið úrval af hinum vinsælu tröpputrjám. Jólamarkaðurinn á Elliðavatni verður opinn um helgina. Þar er hægt að fá íslenskt handverk, ýmsar vörur úr skóginum, greinar og úti- kerti, og ilmandi vöfflur og kakó. Barnastundin í útirjóðrinu verður að þessu sinni helguð leitinni að jóla- sveininum og hefst kl. 14. Jólaskógurinn í Heiðmörk og Jólamarkaðurinn á Elliðavatni Heiðmörk Jólastemningin er í skóginum rétt við borgardyrnar. VEGNA forsíðufréttar Morgun- blaðsins frá 18. desember um lofts- lagsmál í kjölfar samkomulagsins sem náðist á Balí, skal áréttað að svonefnt íslenskt ákvæði í Kyoto- bókuninni, sem gerð var við lofts- lagssamning Sameinuðu þjóðanna, er ekki það sama og sveigjanleika- ávæði Kyoto-bókunarinnar. Í stuttu máli heimilar íslenska ákvæðið smáríkjum að ráðast í stór- iðjuverkefni þrátt fyrir aukinn út- blástur gróðurhúsalofttegunda. Ákvæðið nær aðeins til smáríkja sem losuðu minna en 0,05% af heild- arlosun iðnríkjanna árið 1990. Sveigjanleikaákvæðin eru almenns eðlis og gilda þau um öll ríki sem eiga aðild að bókuninni. Þau heimila ríkjum að afla sér losunarheimilda með kaupum eða þátttöku í verk- efnum erlendis, m.a. með svokallaðri loftslagsvænni þróunaraðstoð eða þátttöku fyrirtækja í verkefnum sem stuðla að nýtingu endurnýjan- legra orkugjafa, að því er fram kem- ur á vef umhverfisráðuneytisins. ÁRÉTTING HÚSASMIÐJAN hefur sl. tvö ár styrkt Skógræktarfélag Íslands til framleiðslu á íslenskum jólatrjám. Samstarf aðilanna, sem handsalað var í október 2005 og gildir til fimm ára, gerir ráð fyrir árlegu framlagi Húsasmiðjunnar upp á eina milljón króna. Skógræktar- félagið notar féð til að rækta ís- lensk jólatré á afmörkuðum svæð- um í von um að skapa samkeppnis- grundvöll við innflutt jólatré. Í fréttatilkynningu segir að gert sé ráð fyrir að fyrsta uppskeran samkvæmt samningnum, um 1.000 tré, verði tilbúin 2010 og síðan 1.000 tré til viðbótar ár hvert eftir það, allt að 8.000 tré. Markmiðið sé að árið 2017 verði sala á ís- lenskum jólatrjám að minnsta kosti jafn mikil og sala innfluttra jólatrjáa. Styrkja jóla- trjáarækt Skóg- ræktarfélagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.