Morgunblaðið - 21.12.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.12.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2007 59 Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó We own the night kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 6 Duggholufólkið kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 8 - 10:15 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITABÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! JÓLAMYNDIN 2007 ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI eee - V.J.V., TOPP5.IS ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi. eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! YFIR 30 BÍTLALÖG Í NÝJUM ÚTFÆRSLUM, SUNGIN AF FRÁBÆRUM AÐALLEIKURUM MYNDARINNAR. ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR eee - Ó.H.T. RÁS 2 Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára HLJÓMSVEITIN Benny Crespo’s Gang hélt heljarinnar útgáfu- tónleika í Tjarnarbíói á mið- vikudagskvöldið. Frumburðar sveitarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og miðað við þær viðtökur sem platan hefur fengið hingað til er ljóst að sveitin veldur aðdáendum sínum ekki von- brigðum. Margt var um manninn á útgáfutónleikunum og sérstaklega var tekið eftir frábærri ljósasýn- ingu sem skapaði skemmtilega um- gjörð um hljómsveitina og flutning- inn sem var allur hin besti. Morgunblaðið/Golli Fjölhæfur maður Magnús Öder bassaleikari sveitarinnar sýndi að hann er ekki síðri söngvari. Ljósadýrð í Tjarnarbíói Flott Umgjörð tónleikanna var öll til fyrirmyndar eins og sjá má. Rokkarar Helgi Rúnar gítarleikari og Magnús Öder í rokksveiflu. Hörð Lovísa Elísabet eða Lay Low eins og hún er oft nefnd sýnir á sér eilít- ið harðari hlið með Benny Crespo’s Gang. Í stuði Jakob Frímann Magnússon Stuðmaður var einn þeirra sem sótti út- gáfutónleikana í Tjarnarbíói og af svipnum að dæma var hann mjög sáttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.