Morgunblaðið - 21.12.2007, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 21.12.2007, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2007 61 JÓLAMYNDIN Í ÁR ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 8 LEYFÐ I AM LEGEND FORSÝNING kl. 10:30 B.i. 14 ára FRED CLAUS kl. 8 LEYFÐ HITMAN kl. 10:30 B.i. 16 ára SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAV'IK „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY JÓLAMYND SEM KEMUR ALLRI FJÖLSKYLDUNNI Í SANNKALLAÐ JÓLASKAP Vince Vaughn Paul Giamatti TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 5:45 - 8 LEYFÐ I AM LEGEND FORSÝNING kl. 10:30 B.i.16 ára FRED CLAUS kl. 8 - 10:20 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ KRINGLAN - BARNAPÖSSUN ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 13:00 LEYFÐ EKKERT HLÉ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 14:40 LEYFÐ EKKERT HLÉ SANTA CLAUSE 2 kl. 16:40 LEYFÐ EKKERT HLÉ GRINCH kl. 18:30 LEYFÐ EKKERT HLÉ NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ FRED CLAUS kl. 8 LEYFÐ I AM LEGEND FORSÝNING kl. 10:30 POWERSÝNING B.i.14 ára BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ BEE MOVIE kl. 10 LEYFÐ SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝ D Í ÁLFABAKKA G KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ATH! AÐEINS Í 3D Í KRINGLUNNI NAFNTOGUÐUM gestum sem hingað sækja fjölgar með hverju árinu sem líður. Hvort sem þeir koma hingað í viðskiptalegum erinda- gjörðum eða eingöngu til þess að skemmta sér er tilefni til að líta yfir árið sem nú er að líða og velja þá er stóðu upp úr. 1. Yoko Ono – „I love you! I love you! I love you! I love You!“ 2. Ringo Starr – „I got the message baby.“ 3. Kók Zeró – kenndi okkur að þekkja muninn á körlum og konum. 4. Jude Law – eða kom hann kannski ekki? 5. Katie Melua – fyrir að koma og gera ekki neitt. 6. Kim Larsen – megi hann koma á hverju ári. 7. J.M. Coetzee – fyrir að staðfesta grun okk- ar um að hann væri einn leiðinlegasti maður í heimi. 8. Vopnaframleiðandinn BAE – sem sýndi fram á hræsni landans þegar ráðstefna á vegum fyrirtækisins fór fram óáreitt á Hil- ton Nordica. 9. Leyniþjónustumenn CIA – sem milli- lentu með fanga á Reykjavíkurflugvelli með reglulegu millibili og tóku bensín. 10. John Lennon – Ringo sagði hann hafa komið … í anda. Léttvægt Ráðstefna þungavopnaframleiðenda bliknaði í samanburði við klámráðstefnuna sem var hrakin úr landi. Coetzee Stökk varla bros á bókmenntahátíð. Lennon Sneri sér líklega við í gröfinni þeg- ar barnakór söng Imagine á tvöföldum hraða í Viðey. Kim Larsen Gamli hreysi- kötturinn fór á kostum í Voda- fone-höllinni. Zero Auglýsing- arherferðin fór í taug- arnar á mörgum. Öðrum fannst drykkurinn vera alveg eins og Tab á bragðið. Yoko Gamla konan með vasaljósið var hún kölluð af meinfyndnum mönnum. N196D Ein vélanna sem var grunuð um að bera innanborðs fanga CIA. Vinaleg Melua hefur líklega of- metið fjölda Ís- lendinga þegar hún kom hingað í sérstaka við- talsferð. Ringo Bítillinn lék á alls oddi og bjargaði eilítið pínlegri afhjúpun í Viðey. Ósýnilegur? Jude Law kom og fór óséður, að því er virtist. Íslandsvinir ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.