Morgunblaðið - 21.12.2007, Síða 61

Morgunblaðið - 21.12.2007, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2007 61 JÓLAMYNDIN Í ÁR ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 8 LEYFÐ I AM LEGEND FORSÝNING kl. 10:30 B.i. 14 ára FRED CLAUS kl. 8 LEYFÐ HITMAN kl. 10:30 B.i. 16 ára SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAV'IK „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY JÓLAMYND SEM KEMUR ALLRI FJÖLSKYLDUNNI Í SANNKALLAÐ JÓLASKAP Vince Vaughn Paul Giamatti TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 5:45 - 8 LEYFÐ I AM LEGEND FORSÝNING kl. 10:30 B.i.16 ára FRED CLAUS kl. 8 - 10:20 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ KRINGLAN - BARNAPÖSSUN ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 13:00 LEYFÐ EKKERT HLÉ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 14:40 LEYFÐ EKKERT HLÉ SANTA CLAUSE 2 kl. 16:40 LEYFÐ EKKERT HLÉ GRINCH kl. 18:30 LEYFÐ EKKERT HLÉ NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ FRED CLAUS kl. 8 LEYFÐ I AM LEGEND FORSÝNING kl. 10:30 POWERSÝNING B.i.14 ára BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ BEE MOVIE kl. 10 LEYFÐ SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝ D Í ÁLFABAKKA G KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ATH! AÐEINS Í 3D Í KRINGLUNNI NAFNTOGUÐUM gestum sem hingað sækja fjölgar með hverju árinu sem líður. Hvort sem þeir koma hingað í viðskiptalegum erinda- gjörðum eða eingöngu til þess að skemmta sér er tilefni til að líta yfir árið sem nú er að líða og velja þá er stóðu upp úr. 1. Yoko Ono – „I love you! I love you! I love you! I love You!“ 2. Ringo Starr – „I got the message baby.“ 3. Kók Zeró – kenndi okkur að þekkja muninn á körlum og konum. 4. Jude Law – eða kom hann kannski ekki? 5. Katie Melua – fyrir að koma og gera ekki neitt. 6. Kim Larsen – megi hann koma á hverju ári. 7. J.M. Coetzee – fyrir að staðfesta grun okk- ar um að hann væri einn leiðinlegasti maður í heimi. 8. Vopnaframleiðandinn BAE – sem sýndi fram á hræsni landans þegar ráðstefna á vegum fyrirtækisins fór fram óáreitt á Hil- ton Nordica. 9. Leyniþjónustumenn CIA – sem milli- lentu með fanga á Reykjavíkurflugvelli með reglulegu millibili og tóku bensín. 10. John Lennon – Ringo sagði hann hafa komið … í anda. Léttvægt Ráðstefna þungavopnaframleiðenda bliknaði í samanburði við klámráðstefnuna sem var hrakin úr landi. Coetzee Stökk varla bros á bókmenntahátíð. Lennon Sneri sér líklega við í gröfinni þeg- ar barnakór söng Imagine á tvöföldum hraða í Viðey. Kim Larsen Gamli hreysi- kötturinn fór á kostum í Voda- fone-höllinni. Zero Auglýsing- arherferðin fór í taug- arnar á mörgum. Öðrum fannst drykkurinn vera alveg eins og Tab á bragðið. Yoko Gamla konan með vasaljósið var hún kölluð af meinfyndnum mönnum. N196D Ein vélanna sem var grunuð um að bera innanborðs fanga CIA. Vinaleg Melua hefur líklega of- metið fjölda Ís- lendinga þegar hún kom hingað í sérstaka við- talsferð. Ringo Bítillinn lék á alls oddi og bjargaði eilítið pínlegri afhjúpun í Viðey. Ósýnilegur? Jude Law kom og fór óséður, að því er virtist. Íslandsvinir ársins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.