Fréttablaðið - 09.04.2009, Side 1

Fréttablaðið - 09.04.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 BRJÓSTAHALDARAR komu fram á sjónarsviðið í lok nítj- ándu aldar. Þeim var ætlað að leysa korselettin af hólmi og eru nú orðnir sjálfsagður klæðnaður kvenna í flestum hlutum heimsins. „Móðir mín prjónaði lopapeysuna á mig en bolurinn er frá hljómsveit-inni Reykjavík. Buxurnar eru hins vegar Birkis-buxur frá Bandaríkj-unum en þær eru svo ódýrar úti og mamma kaupir þær af og til á mig. Þær eru rosalega þægilegar með mörgum vösum,“ segir Berg-ur Thomas Anderson bass l ikhljó yfirleitt í lopapeysu, enda hentar hún við flestar íslenskar aðstæð-ur,“ segir hann og viðurkennir að hann hafi gaman af að finna sér ný föt. „Mér finnst gaman að grúska í Kolaportinu og á svoleiðis stöð-um þar sem finna má öðruvísi fötsem eru í r þá hefur maður góða yfirsýn yfir það sem er fyrir neðan mann.“Sudden Weather Change spilar á tónleikum á Sódómu í kvöld ásamt hljómsveitunum Kimono og BentMoustache frá Holl d Oftast bara í lopanumÞægilegur fatnaður með smá skemmtilegheitum hentar hljómsveitargaurum vel og er Bergur Thomas Anderson, bassaleikari hljómsveitarinnar Sudden Weather Change, þar engin undantekning. Bergur Thomas klæðist þægilegum og á stundum skrautlegum fatnaði sem hentar vel þegar ferðast er um landið og spilað á rokktónleikum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SÚKKULAÐIVAX Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni og einnig vaxstrimlar                  !""# $%&!''(%#)*+ ,  -. /00-#0*,  -. Auglýsingasími – Mest lesið föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 9. apríl 2009 Skemmti lega kærulaus STUÐBOLTI FIMMTUDAGUR 9. apríl 2009 — 86. tölublað — 9. árgangur BERGUR THOMAS ANDERSON Afslappaður og skemmtilegur fatastíll • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS FÓLK „Þetta er hugmynd að lógói nýja turnsins sem á að byggja á svæðinu þar sem Tvíbura- turnarnir stóðu,“ segir Oscar Bjarna- son, en New York Times birti í gær til- lögur nokk- urra grafískra hönnuða, sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá blaðinu, að vörumerki 1 World Trade Center. Hönnun- arstjóri New York Times fékk Oscar til að koma með tillögu að leigubílamerkingum í borg- inni árið 2007. Nú ákvað blað- ið að endurtaka leikinn og fékk Oscar til að koma með tillögu að merki 1 World Trade Center eins og ákveðið hefur verið að nefna háhýsið, sem verður það hæsta í New York-borg. -jma/sjá síðu 34 Oscar Bjarnason hönnuður: Í sérstöku uppá- haldi hjá New York Times DAGAR TIL PÁSKA ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR Leikur í Grafarþögn Baltasar leitar að ómenni og fatlaðri stelpu FÓLK 34 Dularfullt aprílgabb Þórhallur Gunn- arsson fórnarlamb í grimmum hrekk í Efstaleiti. FÓLK 26 Innilegt, fallegt og djúpt Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona les Passíusálma í Seltjarnarnes- kirkju á föstu- daginn langa. TÍMAMÓT 18 LOGI BERGMANN Besti sjónvarps- maður landsins FYLGIR Í DAG föstudagur MILT SYÐRA Í dag verður stíf norðaustan átt á Vestfjörðum annars mun hægari. Rigning suð- austan til og síðar sunnan til, él á hálendinu og nyrst á Vestfjörðum. Hiti víðast 0-8 stig mildast syðst. VEÐUR 4 6 -2 3 6 8 Heilagar kýr „Til að byggja auðinn upp aftur, það er safna eignum og grynnka á skuldum, þarf þjóðin að draga úr útgjöldum,“ skrifar Þorvaldur Gylfason. Í DAG 16 VIÐSKIPTI Björgólfi Guðmundssyni, fyrrver- andi formanni bankaráðs Landsbankans, og Björgólfi Thor Björgólfssyni, syni hans, hefur verið stefnt vegna vangoldinnar skuldar upp á fimm milljarða króna við Nýja Kaupþing. Skuldin er til komin vegna kaupa Samsonar, eignarhaldsfélags þeirra feðga, á Landsbank- anum fyrir sjö árum. Feðgarnir eru í persónulegum ábyrgðum vegna skuldarinnar og því verður gengið að eignum þeirra sjálfra fáist ekki upp í kröfuna. Standi annar ekki undir ábyrgð fellur hún á hinn. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að feðgunum hafi verið send stefna um miðj- an mars, eða fyrir um þremur vikum Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Nýja Kaupþings, segir bankann ekki tjá sig um einstök mál. Skuldin varð upphaflega til í tengslum við kaup Björgólfsfeðga á 45,8 prósenta hlut rík- isins í Landsbankanum í október 2002. Kaup- verðið nam rúmum ellefu milljörðum króna. Ekki er ljóst hve stór hluti skuldarinnar er höfuðstóll og hve vextir eru háir. Líkt og áður segir er skuldin í dag rúmir fimm milljarðar króna. Björgólfur Guðmundsson var formað- ur bankaráðsins allt frá því Samson tryggði sér kjölfestuhlutinn og þar til ríkið tók hann til sín á ný. Við ríkisvæðinguna átti félagið tæpan 42 prósenta hlut í bankanum. Ljóst þykir að Björgólfur Guðmundsson á ekki eignir til að standa undir ábyrgðinni. Björgólfur Thor á eignir erlendis auk þess að vera stærsti hluthafi í Actavis hér á landi. Ljóst er hins vegar að krafan mun ekki verða greidd auðveldlega upp. Samkvæmt upplýs- ingum Fréttablaðsins hafa viðræður átt sér stað um uppgjör skuldarinnar en engu skilað. Samson eignarhaldsfélag er skráð hér og því heyrir skuldin við félagið undir Nýja Kaupþing en ekki skilanefnd gamla bankans. Það var íslenskt innheimtufyrirtæki sem stefndi feðgunum. Feðgarnir skulda því íslenska ríkinu fimm milljarða króna vegna bankakaupanna árið 2002, þrátt fyrir að bankinn hafi verið greidd- ur að fullu á sínum tíma. Ásgeir Friðgeirsson talsmaður Björgólfs- feðga, sagði þá ekki vilja tjá sig um málið að svo stöddu. - kóp / jab Björgólfar í milljarðaábyrgð Björgólfsfeðgum hefur verið stefnt vegna 5 milljarða skuldar við Nýja Kaupþing. Feðgarnir eru persónulega ábyrgir fyrir láninu sem Samson tók vegna kaupa á Landsbankanum. Kaupverð bankans var 11,2 milljarðar. OSCAR BJARNASON FJÁRMÁL Bjarni Benediktsson, for- maður Sjálfstæðisflokksins, harm- ar að flokkurinn hafi tekið við 55 milljóna króna styrkjum sem Geir H. Haarde, fyrrum formaður, þáði fyrir hönd flokksins frá FL-Group og Landsbankanum í desember 2006. Í yfirlýsingu til fjölmiðla í gær segist Geir hafa talið styrkveitingu FL-Group, að upphæð 30 milljón- ir króna, vera komna frá mörgum aðilum. Um afrakstur söfnunar- átaks hafi verið að ræða til að rétta af fjárhag flokksins, sem hafi verið samkvæmt reglum um fjármál stjórnmálaflokka sem þá var unnið eftir. Í annarri yfirlýsingu sem Geir sendi frá sér í gær axlar hann jafnframt ábyrgð á að hafa þegið 25 milljóna króna styrk frá Lands- bankanum á sama tíma. Ný forysta hyggst skila fénu, sem var niðurstaða tveggja tíma fundar miðstjórnar flokksins í gær vegna málsins. Bjarni Benediktsson, for- maður flokksins, segir viðtöku fjár- ins stangast gróflega á við þau gildi sem hann vilji að Sjálfstæðisflokk- urinn starfi eftir. - shá / sjá síðu 6 Fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins axlar ábyrgð á tugmilljóna króna styrkjum: Harmar viðtöku 55 milljóna Chelsea vann á Anfield Chelsea og Barcelona unnu sigra í Meistara- deild Evrópu í gær. ÍÞRÓTTIR 29 VEÐRIÐ Í DAG GEIR H. HAARDE BJARNI BENEDIKTSSON Í SUNDI Gestum á sundstöðum í Reykjavík hefur fjölgað mikið á þessu ári og eru þeir um þriðjungi fleiri en á sama tíma í fyrra. Flestir koma í Laugardalslaugina, enda stærsta laugin með rýmsta afgreiðslutímann. Þessir gestir laugarinnar geta líka borið að aðbúnaður er til fyrirmyndar og gott að fá sér sundsprett í Laugardalnum og slaka svo á í pottunum. Sjá síðu 2 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.