Fréttablaðið - 09.04.2009, Síða 13

Fréttablaðið - 09.04.2009, Síða 13
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur setti sér metnaðarfull markmið fyrir heimilin og atvinnulífi ð fyrir 60 dögum. Öfl ug verkstjórn hefur skilað því að nær öll verkefnin hafa verið afgreidd. Höldum áfram. Kjósum vinnu, velferð og verkstjórn Jóhönnu. I. Aðgerðir í þágu heimila Velferðarvakt stofnuð í samráði við hags- munaaðila. Greiðsluaðlögun innleidd, greiðslujöfnun gengistryggðra lána og frestun nauðungar- uppboða í allt að sex mánuði meðan reynt er að tryggja búsetuöryggi til frambúðar. Gjald- þrotalögum breytt til að bæta stöðu skuldara. Tryggt að fólk sem skuldar fasteignalán í ríkis bönkunum njóti sömu greiðsluvanda- úrræða og Íbúðalánasjóður veitir. Langtímaáætlun gerð um hvernig skulda- vanda heimilanna verði frekar mætt. Staða mismunandi tekju- og aldurshópa metin, tillögur um fj ármögnun, mat á kostnaði ríkis- sjóðs og áhrifum á fj ármálastöðugleika. Nýting hluta séreignarsparnaðar til að mæta brýnum fj árhagsvanda heimiluð. II. Aðgerðir í þágu atvinnulífs Verkefni sem eru þjóðhagslega arðbær og krefj ast mikillar vinnuafl sþátttöku sett í forgang. Lögð fram tímasett áætlun um opin- berar framkvæmdir og útboð á árinu. [Áætlun í vinnslu] Heimildir Íbúðalánasjóðs til lána vegna við- halds íbúðarhúsnæðis rýmkaðar. Virðisaukaskattur vegna vinnu við slík verk- efni verði að fullu endurgreiddur. Ráðist í sértæk átaksverkefni og öfl ugar vinnu markaðsaðgerðir til að vinna gegn atvinnuleysi. Leitað verður leiða til þess að örva fj árfest- ingu innlendra og erlendra aðila og sköpun nýrra starfa á almennum vinnumarkaði. Lánareglur LÍN geri atvinnulausum kleift að auka þekkingu sína og færni í stað þess að þiggja atvinnuleysisbætur. [Úthlutunarreglur í endurskoðun] Ný lög um Byggðastofnun til að efl a útlána- getu. [Í vinnslu] Áhrif efnahagsástandsins á stöðu kynjanna metið svo jafnrétti verði leiðarljós við endur- reisnina. III. Aðgerðir til að byggja upp fjármála - kerfi ð og greiða úr vanda fyrirtækja Fjármálastofnanir greiði úr vanda lífvæn- legra fyrirtækja á grundvelli gegnsærra og alþjóðlega viðurkenndra reglna. Gætt skal sanngirni og jafnræðis og sérstaklega hugað að virkri samkeppni. Verðmati nýju bankanna lokið sem fyrst samhliða endurfj ármögnun. Eyða þarf óvissu sem hamlar starfseminni, svo sem með samningum við kröfuhafa, innlenda og erlenda, þ.m.t. vegna innstæðna. Nýju bönkunum sett útlánamarkmið fyrir árið til að örva hagkerfi ð. [Í vinnslu] IV. Endurreisn efnahagslífsins Framvinda efnahagsáætlunarinnar unnin með fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Markvissra leiða leitað til að lækka vexti eins fl jótt og kostur er. Tímasett áætlun gerð um rýmkun hafta. [Áætlun í vinnslu] Ábyrg stefna í ríkisfj ármálum með varðstöðu um velferðarkerfi ð og grunnþjónustuna um leið og unnið er markvisst að jafnvægi útgjalda og tekna. V. Aukið lýðræði, jöfnuður og upplýsingar Víðtækt samráð við sveitarfélög, aðila vinnu- markaðarins og almenning í landinu. Nýjar siðareglur í Stjórnarráðinu. Ráðherra og æðstu embættismenn opinbera fj árhags- legar skuldbindingar og hagsmunatengsl. Eftirlaunalögin afnumin. Alþingismenn og ráðherrar falla undir almennar reglur um líf- eyriskjör opinberra starfsmanna. Setning nýrra laga um skipan hæstaréttar- og héraðsdómara undirbúin. Lög um ráðherraábyrgð endurskoðuð. Unnið að breytingum á stjórnarskrá: a) Auðlindir í þjóðareign. [Nú rætt á þingi] b) Ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur. [Nú rætt á þingi] c) Stjórnarskrá breytt með sérstakri þjóðar- atkvæðagreiðslu. [Nú rætt á þingi] Stjórnlagaþing. [Nú rætt á þingi] Persónukjör gert mögulegt í alþingis- kosningum. [Nú rætt á þingi] VI. Endurskipulagning í stjórnsýslu Skipulagi stjórnkerfi sins breytt til að tryggja markvissari framkvæmd efnahagsaðgerða stjórnvalda og endurnýja traust á fj ármála- kerfi landsins. Ný yfi rstjórn Seðlabanka Íslands með einum faglegum seðlabankastjóra og peningastefnu- ráði. Endurskoðun á peningamálastefnu hafi n. Ný yfi rstjórn Fjármálaeftirlitsins og breyt- ingar á yfi rstjórn einstakra ráðuneyta. Erlendir sérfræðingar til liðs við FME. Könnun á rýmri lagaheimildum til kyrrsetn- ingar eigna til verndar þjóðarhagsmunum. VII. Alþjóðasamningar og Evrópusamstarf Yfi rlit um lántökur og heildarskuldbindingar þjóðarbúsins kynnt almenningi. Alþjóðlegir sérfræðingar ráðnir til aðstoð- ar við samninga um skuldir þjóðarbúsins, samninga vegna innstæðutrygginga, sam- skipti við erlenda kröfuhafa og endurreisn bankanna. Evrópunefnd skili skýrslu um mat á stöðu og horfum Íslands gagnvart samstarfi við Evrópu þjóðir og framtíðarhorfur í gjald- miðilsmálum. [Verður kynnt um miðjan mánuðinn] www.xs.is Við látum verkin tala

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.