Fréttablaðið - 14.04.2009, Page 44

Fréttablaðið - 14.04.2009, Page 44
 14. apríl 2009 ÞRIÐJUDAGUR32 ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturinn (25:26) 17.55 Lítil prinsessa (12:15) 18.05 Þessir grallaraspóar (8:10) 18.10 Skólahreysti Þáttaröð um keppni stráka og stelpna í 9. og 10. bekk grunn- skólanna í upphífingum, armbeygjum, dýfum og hraðaþraut. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar - Borgara- fundur Bein útsending frá opnum borgara- fundi í Reykjavík - norður. 21.15 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut- ríki og dóttur hennar. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (Dalziel & Pascoe V) (6:8) Syrpa úr breskri þáttaröð um rann- sóknarlögreglumenn sem fá til úrlausnar æsispennandi sakamál. Aðalhlutverk leika Warren Clarke og Colin Buchanan. 23.10 Víkingasveitin (Ultimate Force) (4:6) Breskur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erfið mál. Aðalhlutverk leika Ross Kemp, Miles Anderson, Liam Garrigan, Christopher Fox og Heather Peace. 00.05 Alþingiskosningar - Borgara- fundur Upptaka frá opnum borgarafundi í Reykjavík - norður í kvöld. 01.35 Dagskrárlok 07.00 Iceland Express-deildin 2009 Útsending frá leik í úrslitakeppni í körfubolta. 15.10 Þýski handboltinn - Markaþátt- ur Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. 15.40 World Supercross GP Að þessu sinni fór mótið fram í Toronto í Kanada. 16.35 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA-mótaröðinni í golfi. 17.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 18.00 Meistaradeild Evrópu - Upp- hitun 18.30 Chelsea - Liverpool Bein út- sending frá leik í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. Bayern München - Barcelona 20.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll um- deildustu atvikin skoðuð. 21.00 Bayern München - Barcelona Útsending frá leik B í Meistaradeild Evrópu. 22.50 Atvinnumennirnir okkar Eiður Smári Guðjohnsen. 23.25 Chelsea - Liverpool Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 01.05 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 14.40 Wigan - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.20 Man. City - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.00 Liverpool - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Aston Villa - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Markaþáttur Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.15 Sunderland - Man. Utd Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin, Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (291:300) 10.15 Sisters (26:28) 11.05 Burn Notice (7:13) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (167:260) 13.25 Beauty Shop 15.15 Sjáðu 15.40 Tutenstein 16.05 Ben 10 16.28 Stuðboltastelpurnar 16.53 Kalli og Lóa 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (11:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (14:20) 20.00 The New Adventures of Old Christine (2:10) Þriðja þáttaröðin um Christine sem er fráskilin og einstæð móðir sem lætur samviskusemi og óþrjótandi um- hyggju í garð sinna nánustu koma sér í eilíf vandræði. Sérstaklega á hún erfitt með að slíta sig frá fyrrverandi eiginmanni sínum sem hún á í vægast sagt nánu og sérkenni- legu sambandi við. 20.25 How I Met Your Mother (14:20) Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. 20.50 Little Britain USA (6:6) 21.15 Bones (6:26) Dr. Temperance „Bones“ Brennan réttarmeinafræðingur er kölluð til ráðgjafar í allra flóknustu morð- málum. 22.00 Ashes to Ashes (5:8) 22.55 Grey‘s Anatomy (19:24) 23.40 Break a Leg 01.15 Beauty Shop 02.55 Ground Truth: After the Killing Ends 04.15 Bones (6:26) 05.00 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Spin 10.00 Ævintýraferðin 12.00 A Good Year 14.00 The Pink Panther 16.00 Spin 18.00 Ævintýraferðin 20.00 A Good Year Rómantísk gaman- mynd með Albert Finney, Russell Crowe og Freddie Highmore í aðalhlutverkum. 22.00 The Big Nothing 00.00 Kin 02.00 From Dusk Till Dawn 3 04.00 The Big Nothing 06.00 A Little Thing Called Murder 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.15 Rachael Ray 18.00 The Game (12:22) Bandarísk gaman þáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.25 Spjallið með Sölva (8:12) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. (e) 19.25 Monsieur Hyde Verðlaunastutt- mynd eftir Veru Sölvadóttur (e) 19.40 Káta maskínan (10:12) Menningar- þáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson- ar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna. (e) 20.10 The Biggest Loser (12:24) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. 21.00 Nýtt útlit (5:10) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. 21.50 The Cleaner (6:13) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlut- verki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum fíknar- innar. Alríkislögreglumaður sem kominn er í innsta hring eiturlyfjaframleiðenda er of langt leiddur í dópneyslu til að geta bjarg- að sér og félagi hans fær William til að ná honum úr dópgreninu áður en alríkislögregl- an gerir innrás. 22.40 Jay Leno 23.30 CSI (13:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. (e) 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 21.00 Birkir Jón Varaformaður Framsóknar flokksins Birkir Jón Jónsson skoðar pólitískt landslag dagsins í dag. 21.30 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir þing- kona ræðir um málefni Samfylkingarinnar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. > Julia Louis-Dreyfus „Ef þú ætlar að breyta heim- inum skaltu byrja á því að taka til heima hjá þér.“ Julia Louis-Dreyfus leikur Christine í þættinum The New Adventures of Old Christine sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 21.50 The Cleaner SKJÁREINN 21.15 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA 21.15 Mæðgurnar SJÓNVARPIÐ 21.15 Bones STÖÐ 2 18.30 Chelsea - Liverpool STÖÐ 2 SPORT K ó p a v o g u r, S m i ð j u v e g i 6 8 - 7 0, s í m i 5 4 4 5 0 0 0 N j a r ð v í k , F it jabraut 12, sími 421 1399 S e l f o s s, Gagnhe ið i 2 , s ími 482 2722 SÓLNING Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn. is Krómfelgur 25% afsláttur! Álfelgur 20% afsláttur! Sólning býður nú ál- og krómfelgur með miklum afslætti út apríl Sólning býður að auki eitt landsins mesta úrval af sumardekkjum frá viðurkenndum framleiðendum. „Magnús, hvert var að þínu mati sterkasta útspil sjónvarps og útvarps yfir páskahátíðina?“ „Ég skal ekki segja, Svavar. Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör. En ætli það sé ekki alltaf sterkt að endursýna bara, og þá helst ævagamalt efni. Mary Poppins hlýtur til dæmis að eiga sér ótalmarga aðdáendur sem hafa endurnýjað kynnin. Ég er nú reyndar ekki einn af þeim. Frekar hefði ég þó horft á Mary Poppins en Mission: Impossible 3 og Born on the Fourth of July. Tvær Tom Cruise-myndir í röð?!“ „Já, Magnús! Góð vísa er aldrei of oft kveðin. Annars snertu báðar Cruise-myndirnar við viðkvæmri taug. Við sem þjóð erum í dimmum öldudal og upplifum okkur sem vanmáttug vegna þess að öldurótið er svo mikið í samfélaginu. Verkefnið er risavaxið og það þurfa allir að taka til hendinni.“ „Veistu Svavar, þarna hittirðu naglann á höfuðið. Við erum öll sek um að hafa verið í langri skíðaferð til Kitzbühel, á Saga Class fram og til baka, þar sem öll útgjöld voru færð á risnureikning skattgreiðenda framtíðarinnar. En nú er aðhald og nú er upprisa. Nú er páskaegg númer tvö og endur- sýnt Skaup. Nú er vor í lofti, finnst þér ekki?“ „Það er mikið til í því, Magnús! Þetta endur- speglast í orðræðu stjórnmálanna, jafnt og sjón- varpsdagskránni. Annars sannaðist hið fornkveðna um páskana. Þeir fiska sem róa. Ekki þýðir að sitja með hendur í skauti. Fjarstýringin getur verið besti vinur mannsins, á helgidögum sem öðrum dögum. Maður verður að leita leiða.“ „Satt er það, Svavar. Í leiða sem gleði er leið að gleði. Best að hafa þau frómu orð að leiðarljósi í því umróti sem fram undan er. En hvar er allt nammið úr páska- egginu? Ljónið hefur áreiðanlega étið það!“ „Mæltu heilastur, Magnús! En ég held að við höfum leitt í ljós staðreynd málsins. Hvert er þitt mat?“ „Svavar! Ég er sammála síðasta ræðumanni!“ VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON OG SVAVAR HÁVARÐSSON LITU YFIR FARINN VEG Þvottekta zebrarendur á barðalausum hatti

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.