Morgunblaðið - 11.01.2008, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Foldaskóli
Starfsfólk óskast í eftirfarandi stöður
Umsjónarkennari í 8. bekk. Kennslugreinar
danska og enska. Staðan er laus nú þegar.
Umsjónarkennari í 10. bekk frá 10. mars til
skólaloka. Kennslugrein náttúrufræði.
Stuðningsfulltrúi í 70 - 100% starf.
Nánari upplýsingar veitir Kristinn Breiðfjörð
Guðmundsson skólastjóri í síma 540 7600 /
664 8180 eða netfang krbg@foldaskoli.is
www.foldaskoli.is
Félagslíf
Í kvöld kl. 20.30 heldur Eiríkur
Örn Arnarson sálfræðingur
erindi sem hann nefnir ,,Starf
með unglingum" í húsi félags-
ins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag 12. janúar
kl. 15-17 er opið hús. Kl. 15.30
heldur Örn Guðmundsson erindi
sem hann nefnir: ,, Heilög vé
nútímamannsins.”
Á fimmtudögum kl. 16.30 -
18.30 er bókaþjónustan opin svo
og bókasafn félagsins m. miklu
úrvali andlegra bókmennta.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is
I.O.O.F. 12 18811181/2 .
I.O.O.F. 1 1881118 Á.S.
Bænavika safnaðarins 7. til 12.
janúar 2008. Í kvöld kl. 20. Bæn
og lofgjörð í aðalsal kirkjunnar
undir stjórn unglingastarfsins.
www.filadelfia.is
Almannadalur
Sala byggingarréttar
Hestamannafélagið Fákur auglýsir til sölu
byggingarrétt fyrir hesthús fyrir félagsmenn
Fáks á nýju hesthúsasvæði í Almannadal.
Umsóknarfrestur er til kl. 17:00 mánudaginn
21. janúar nk. og skal umsóknum skilað í
Félagsheimili Fáks á sérstökum eyðublöðum
sem hægt er að nálgast þar eða á heimasíðu
félagsins.
Kynningarfundur verður í félagsheimili Fáks
mánudaginn 14. janúar nk. kl. 20:00.
Upplýsingar um það hvenær verður dregið úr
umsóknum verða birtar á heimasíðu Fáks fyrir
lok umsóknarfrests.
Allar nánari upplýsingar er að finna á heima-
síðu Fáks www.fakur.is undir “
Almannadalur-Sala á byggingarrétti 2008”.
Stjórn Hestamannafélagsins Fáks
Tilkynningar
Raðauglýsingar
Nuddari óskast
Nuddari óskast á snyrtistofuna Hrund.
Upplýsingar gefur Guðrún í síma 554 4025 eða
899 4025. Umsóknir óskast sendar á
hrund@hrund.is
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Til sölu smáhundur!
Bronco er 6 mánaða chihuahua
hundur. Hann er skapgóður, smár og
gerir allar sínar þarfir úti eða á
bleyjulak, hann selst vegna ofnæmis
á 150 þús. með búri, dóti og mat.
Hann er með ættbók frá Íshundum.
Uppl. gefur Þóra í síma 695 1228.
Megas vantar nýtt heimili!
Smáhundinn Megas vantar gott
heimili. Tæplega ársgamall, kátur og
yfir sig bjartsýnn alla daga. Verð 70
þús. Upplýsingar í s. 868 2203
Húsgögn
Afsláttur hjá Maddömunum á
Selfossi ! Í janúar verður 10%
afsláttur af öllum vörum hjá okkur.
Við erum með postulín, silfur,
húsgögn, smádót og allt þar á milli!
www.maddomurnar.com
Húsnæði í boði
2 glæsileg hús til leigu á
vesturströnd Florida.
Ýtarlegar upplýsingar á heimasíðu
okkar: www.husaflorida.com
Einnig uppl.í s. 822 0355 eða 897
8028.
Húsnæði óskast
2ja herbergja íbúð óskast
Ég er reglusöm 23ja ára stelpa sem
var að að koma úr námi í Ástralíu og
sárvantar íbúð í Rvík, helst 2ja herb á
sanngjörnu verði. Sími: 869 3068.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Námskeið í japönskum penna-
saumi eru að hefjast. Dag- og
kvöldnámskeið.
Skráning er hafin, s. 848 5269.
Ný sending af pennasaumsmyndum
- póstsendum.
Annora, sími 848 5269.
Leirkrúsin - Láttu drauminn
rætast!!! Skráning er hafin á okkar
fjölbreyttu og skapandi námskeið á
vorönn. Velkomin á Opið verkstæði
alla virka daga. Uppl.: www.leir.is og
s. 564 0607 / 661 2179.
Tómstundir
Plastmódel í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is.
Til sölu
Folaldasölusýning!
verður á Krossi, Austur-Landeyjum
um næstu helgi. Þú skoðar, velur og
kaupir, einnig álitleg tamningartryppi.
Verið velkomin! Upplýsingar í síma
865 6560 / 821 1160.
30% - 50% afsláttur. Útsalan er
hafin! Vandaður fatnaður í stærðum
30-60. Belladonna, Skeifunni 11, sími
517 6460. www.belladonna.is
Óska eftir
Óska eftir
að kaupa VW-rúgbrauð með
innréttingu til niðurrifs eða bara
innréttingu. Uppl. í síma 965 0635.
Bókhald
Bókhaldsþjónusta
Öll almenn bókhaldsþjónusta fyrir
einstaklinga og fyrirtæki í rekstri.
Mikil reynsla - fljót afgreiðsla -
vönduð vinnubrögð. Arnarsetur ehf.
Uppl. í síma 899-8185.
Viðskipti
Notaðu skynsemina og skoðaðu
möguleikann
Viltu vera með í að byggja upp öflugt
fyrirtæki með peningum sem þú ert
hvort sem er að nota til að byggja
fyrirtæki annarra? Skoðaðu þá
http://www.Netis.is
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Gæðabón Ármúla 17a,
það besta fyrir bílinn þinn. Alþrif,
mössun, teflon, djúphreinsun. Opið
mán.-fö 8-18. Uppl. í síma 568 4310.
Ýmislegt
Vænar og góðar teygjubuxur
Mjög þægilegar góðar teygju-
buxur í S, M, L, XL á kr. 1.590,-
Virkilega fínar buxur í S, M, L, XL á
kr. 1.950,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Vandaðir og þægilegir dömu-
kuldaskór úr mjúku leðri, fóðraðir
með lambsgæru. Stærðir: 36 - 44
verð frá 9.500.- 11.800.-
Vandaðr herrakuldaskór úr leðri
í úrvali. Fóðraðir með ull eða lambs-
gæru. Verð frá 6.885.- 12.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
ÚTSALA
ÚTSALA
ÚTSALA
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
ÚSALA – ÚTSALA
50% afsláttur
OPIÐ þriðjudag – föstudag
frá kl. 10.00 – 18.00.
Sími 588 8050.
Tilboð: Þægilegir dömuskór
Stórar stærðir. Verð: 2.500 kr.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Afmælisgjafir
Mikið úrval af Hello Kitty-húfum
kr. 1.290, húfa, trefill og vettlingar
saman á kr. 2.290, eyrnaskjól og
vettlingar kr. 1.890. Mikið úrval af
Hello Kitty-skartgripum, töskum og
bakpokum.
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466.
Bátar
Til sölu línuspil, renna og trekt
Til sölu ,ínuspil, renna og trekt.
Verð 70 þús. Uppl. í síma 896 4894.
Vörubílar
Scania -Hiab
Til sölu Scania R470, árg. 12/2005,
8x4, ekinn 52 þús km, pallur 6 m laus,
skjólborð, gámalásar, dráttarkrókur.
Hiab XS288 með 6 vökvaútskotum.
Einstaklega vel útbúinn bíll. Verð 19,5
millj. S. 893 5096.
Húsbílar
Til sölu stórglæsilegur húsbíll.
Túrbódiesel, sjálfskiptur. Ekinn
aðeins 56 þús. km. Skoða skipti.
carmax.is -- sími 540 5800.