Morgunblaðið - 11.01.2008, Blaðsíða 44
Slagsmála-
söngvar
LÍKLEGA er Fight Club síðasta
myndin sem nokkrum manni dett-
ur í hug að eigi nokkurn tímann
eftir að stökkbreytast í söngleik.
Nema David Fincher, leikstjóra
myndarinnar, sem segir í viðtali
við Rolling Stone að hann dreymi
um það að hægt verði að halda
upp á tíu ára afmæli myndarinnar
með söngleikja-
uppfærslu á
Broadway.
Ímyndið ykkur
bara, ungir hvít-
ir karlmenn að
lumbra hver á
öðrum – og
dansa og syngja
um leið! Aðdá-
endur bíða svo
eflaust spenntir
eftir IKEA-
laginu.
Fincher hefur
þó enn nóg að
gera við að taka
upp bíómyndir.
Hann er nú að
ljúka eft-
irvinnslu á The
Curious Case of
Benjamin But-
ton, en það er Brad Pitt sem leik-
ur titilpersónuna sem er með þeim
ósköpum gerður að eldast aftur á
bak. Cate Blanchett, Tilda Swin-
ton og Julia Ormond leika einnig í
myndinni.
Þá er hann einnig orðaður við
myndir á borð við Torso og Lul-
laby. Sú síðarnefnda yrði þá kvik-
myndagerð samnefndrar bókar
Chuck Palahnuik, bókar sem er
svo flókin að Fincher segir að það
þurfi að forheimska hana lítillega
til þess að hún gangi sem bíó-
mynd. Torso er aftur á móti
byggð á teiknisögu þar sem goð-
sögnin á bak við Eliot Ness er af-
byggð og Fincher á í viðræðum
við Matt Damon um að feta í fót-
spor Kevin Costner og leika mann-
inn sem gómaði Al Capone fyrir
skattsvik.
Danstími Tyler Durden með dans-
væna efnablöndu.
Matt Damon
David Fincher
44 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Ívanov (Stóra sviðið)
Fös 11/1 6. sýn.kl. 20:00 Ö
Lau 12/1 7. sýn.kl. 20:00 Ö
Þri 15/1 aukas.kl. 20:00 U
Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Sun 13/1 kl. 13:30 U
Sun 13/1 kl. 15:00 Ö
Sun 20/1 kl. 13:30
Sun 20/1 kl. 15:00
Sun 27/1 kl. 13:30
Sun 27/1 kl. 15:00
Sýningart. um 40 mínútur
Óhapp! (Kassinn)
Lau 12/1 kl. 20:00
ATH. Allra síðasta sýning
Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið)
Þri 22/1 fors. kl. 20:00
Mið 23/1 fors. kl. 20:00
Fös 25/1 frums. kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Fös 8/2 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Sun 13/1 kl. 14:00 U
Sun 13/1 kl. 17:00 U
Sun 20/1 kl. 14:00 Ö
Sun 20/1 kl. 17:00 Ö
Sun 27/1 kl. 14:00 Ö
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Sun 3/2 kl. 14:00
Sun 10/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 14:00
Sun 24/2 kl. 14:00
Baðstofan (Kassinn)
Lau 9/2 frums. kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fim 14/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Konan áður (Smíðaverkstæðið)
Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Sólarferð (Stóra sviðið)
Fös 15/2 frums. kl. 20:00
Lau 16/2 2. sýn. kl. 20:00
Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00
Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00
Lau 23/2 5. sýn. kl. 20:00
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir
sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
La traviata
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U
Sun 10/2 kl. 20:00 Ö
Fös 15/2 kl. 20:00 Ö
Sun 17/2 kl. 20:00
Mið 20/2 kl. 20:00
Fös 22/2 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Lau 1/3 kl. 20:00
Fös 7/3 kl. 20:00
Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00
Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15
Pabbinn
Fim 14/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Fim 21/2 kl. 20:00
Lau 23/2 kl. 20:00
Fim 28/2 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Ævintýri í Iðnó (Iðnó)
Sun 13/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Revíusöngvar
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 14:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Þri 29/1 kl. 14:00
Þri 5/2 kl. 14:00
Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata
Sun 20/1 kl. 20:00
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið
Borgarleikhússins)
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD
Borgarleikhúsið
568 8000 |
midasala@borgarleikhus.is
ÁST (Nýja Sviðið)
Fös 11/1 kl. 20:00 U
Lau 19/1 kl. 20:00 U
Fös 25/1 kl. 20:00 Ö
Mið 30/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið)
Mið 16/1 kl. 20:00
Mið 23/1 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00
Síðustu sýningar
DAGUR VONAR (Nýja Sviðið)
Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Gosi (Stóra svið)
Lau 12/1 kl. 14:00 U
Sun 13/1 kl. 14:00 Ö
Lau 19/1 kl. 14:00 Ö
Sun 20/1 kl. 14:00
Lau 26/1 kl. 14:00
Sun 27/1 kl. 14:00
Lau 2/2 kl. 14:00
Sun 3/2 kl. 14:00
Lau 9/2 kl. 14:00
Sun 10/2 kl. 14:00
Lau 16/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 14:00
Lau 23/2 kl. 14:00
Sun 24/2 kl. 14:00
Hetjur (Nýja svið)
Fim 31/1 fors. kl. 20:00
Fös 1/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 2/2 2. sýn.kl. 20:00 U
Sun 3/2 3. sýn.kl. 20:00 U
Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U
Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Hér og nú! (Litla svið)
Fös 11/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Sokkabandið
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Lau 12/1 6. sýn.kl. 20:00 U
Fim 17/1 kl. 20:00 U
Fös 18/1 kl. 20:00 U
Fim 24/1 kl. 20:00 U
Lau 26/1 kl. 20:00 U
Fös 1/2 kl. 20:00 U
Lau 2/2 kl. 20:00 Ö
Fim 7/2 kl. 20:00
Fös 8/2 kl. 20:00 Ö
Fös 15/2 kl. 20:00
Sun 17/2 kl. 20:00
Lau 23/2 kl. 20:00
Fös 29/2 kl. 20:00
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Sun 13/1 kl. 20:00 U
Sun 20/1 kl. 20:00 U
Sun 27/1 kl. 20:00 U
Fim 31/1 kl. 20:00 Ö
Sun 3/2 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fim 14/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Lík í óskilum (Litla svið)
Lau 12/1 kl. 20:00 Ö
Fös 18/1 kl. 20:00 Ö
Lau 26/1 kl. 20:00
Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið)
Sun 13/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára. Síðustu sýningar.
Viltu finna milljón (Stóra svið)
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
ÖKUTÍMAR (LA - Rýmið)
Sun 13/1 kl. 20:00 Ö
Fim 17/1 kl. 20:00 Ö
Sun 20/1 ný aukas. kl. 20:00
Sun 27/1 ný aukas kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar
FLÓ Á SKINNI
Fim 7/2 fors. kl. 20:00 U
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 9/2 kl. 19:00 U
Sun 10/2 kl. 20:00 U
Fim 14/2 kl. 20:00 Ö
Fös 15/2 kl. 19:00 U
Lau 16/2 kl. 19:00 Ö
Sun 17/2 kl. 20:00 U
Fim 21/2 kl. 20:00 U
Fös 22/2 kl. 19:00 Ö
Lau 23/2 kl. 19:00
Sun 24/2 kl. 20:00 U
Fim 28/2 kl. 20:00 Ö
Fös 29/2 kl. 19:00 U
Lau 1/3 kl. 19:00
Sun 2/3 kl. 20:00 Ö
Fim 6/3 kl. 20:00 Ö
Fös 7/3 kl. 19:00
Lau 8/3 kl. 19:00
Forsala hafin!
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 11/1 2. sýn.kl. 20:00 U
Lau 12/1 3. sýn.kl. 20:00 U
Sun 13/1 4. sýn.kl. 16:00 U
Fös 18/1 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Lau 19/1 6. sýn.kl. 20:00 U
Sun 20/1 7. sýn. kl. 16:00
Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00
Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00
Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00 Ö
Sun 3/2 kl. 16:00
Fös 22/2 kl. 20:00
Lau 23/2 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 16:00
Fös 29/2 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669/8971813 | ml@islandia.is
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fös 11/1 kl. 09:00 F
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Sun 20/1 kl. 14:00 U
Þri 22/1 kl. 09:30 U
Sun 27/1 kl. 14:00 F
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 24/1 kl. 10:00 F
Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 27/2 kl. 12:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Óráðni maðurinn (Ferðasýning)
Mán 14/1 kl. 10:00 F
Þri 15/1 kl. 10:00 F
Þri 15/1 kl. 13:00 F
Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning)
Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F
Silfurtunglið
Sími: 551 4700 | director@director.is
Fool for Love (Austurbær/ salur 2)
Fös 11/1 kl. 20:00 Ö
Lau 12/1 kl. 20:00 Ö
Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 22:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
˜Fátt sem geislar jafnmikilli ástríðu á sviði núna˜ ME Morgunblaðið
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
LAUGARDAGUR 12. JAN. KL. 17
TÍBRÁ: NÝÁRSTÓNLEIKAR
HULDA BJÖRK OG SALONSVEIT SIS
UPPSELT
MÁNUDAGUR 14. JAN. KL. 20
UNGIR TÓNSNILLINGAR
VÍKINGUR, ELFA, ARI, MARGRÉT,
HELGA o. fl.
Miðaverð 2500 kr.
MIÐVIKUDAGUR 16. JAN. KL. 20
TÍBRÁ: STJÖRNUTÓNLEIKAR
FRANSKI FIÐLUSNILLINGURINN
LAURENT KORCA OG C.HADLAND
Miðaverð 2000 kr /1600 kr.
SÖKUM óléttu hefur Nicole Kid-
man orðið að gefa frá sér aðal-
hlutverkið í kvikmyndagerð Les-
arans, magnaðrar skáldsögu þýska
rithöfundarins Bernhards Schlinks.
En það er ekki síðri leikkona, hin
breska Kate Winslet, sem mun
leysa hana af hólmi í hlutverki
Hönnu, þýskrar konu sem táldreg-
ur fimmtán ára pilt. En þegar
stráksi kemst á fullorðinsár vand-
ast málin þegar hann kemst á snoð-
ir um fortíð sinnar gömlu ástkonu,
sem hafði verið fangavörður í
fangabúðum nasista í heimsstyrj-
öldinni síðari.
Saga Schlinks er um leið upp-
gjörssaga þýsku þjóðarinnar, pilt-
urinn Michael er fulltrúi kynslóð-
arinnar sem vex úr grasi eftir
stríðið og þarf að takast á við synd-
ir eigin foreldra um leið og þau
gera upp við sig hvort þeim geti
þótt vænt um meðlimi eldri kyn-
slóðarinnar þrátt fyrir allt. Það er
Stephen Daldry (Billy Elliott) sem
leikstýrir.
Ólesin Kate Winslet tekur við hlutverki hins aldna tálkvendis.
Ólétt Nicole Kidman verður að
draga úr vinnu þessa dagana.
Kata fyrir
Nicole
flísar
Stórhöfða 21, við Gullinbrú,
sími 545 5500.
www.flis.is ● netfang: flis@flis.is
Allt fyrir baðherbergið