Morgunblaðið - 11.01.2008, Síða 48

Morgunblaðið - 11.01.2008, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ / AKUREYRI/ ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST. VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG. NATIONAL TREASURE 2 kl. 3:30 - 5:30 - 8D - 10:40D B.i.12 ára DIGITAL NATIONAL TREASURE 2 kl. 5:30 - 8 -10:40 LÚXUS VIP DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8 -10:10 B.i. 7 ára I AM LEGEND kl. 3:30 - 6 - 8:20 -10:40 B.i.14 ára DIGITAL I AM LEGEND kl. 3:30 LÚXUS VIP TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 3:30D LEYFÐ DIGITAL ENCHANTED m/ensku tali kl. 3:30 - 5:50 - 8:10 - 10:30 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ BEE MOVIE m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ SYDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 10:40 B.i.16.ára SÝND Í ÁLFABAKKA „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS SÝND Í KRINGLUNNI „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:20 B.i.12 ára BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ ENCHANTED m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 10:20 B.i.14 ára ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! TÓNLISTARMENNIRNIR Stafrænn Hákon og Ólafur Arn- alds héldu langþráða tónleika á Organ á miðvikudagskvöld. Stafrænn Hákon hefur á undanförnum misserum alið mann- inn í Danmörku en Ólafur hefur farið mikinn á hljóm- leikasviðinu utan landsteinanna en önnur slík ferð er fyr- irhuguð nú á næstu dögum þar sem tónlistarmaðurinn kemur meðal annars fram á Eurosonic-tónlistarhátíðinni í Hollandi. Aðdáendur tónlistarmannanna fjölmenntu á Organ og ekki var annað að sjá en þeir hefðu gengið sáttir frá tón- leikunum, enda miklu tjaldað til eins og sést á myndunum. Morgunblaðið/Valdís Thor Stjórnandinn Ólafur Arnalds kom fram ásamt strengjakvar- tett sem bætti miklu við upplifunina á Organ. Heim-sókn Stafrænn Hákon, Ólafur Josephson, kom fram ásamt hljómsveit og flutti nýtt efni í bland við eldra. Aðdáendur Anna Kristín Sigurðardóttir og Bergþóra Snæbjörns- dóttir voru kátar með kvöldið. Stafrænt og lífrænt Kollegar Tón- listarmenn- irnir Þórir Georg Jónsson og Þórður Hermansson létu sig ekki vanta á Organ á mið- vikudags- kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.