Morgunblaðið - 20.02.2008, Page 31

Morgunblaðið - 20.02.2008, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2008 31 Atvinnuauglýsingar Volunteers for Africa Teaching, HIV / Aids campaigns. Info meeting in Reykjavik 8/3. Also info about international teacher training www.dns-tvind.dk Contact +45 21124360 , info@dns-tvind.dk, www.drh-movement.org, www.humanapeopletopeople.org 101 Hótel- Starfsfólk í eldhús Óskum eftir kokki í aukavinnu og sumar- afleysingar, þriðja eða fjórða árs nemi kemur einnig til greina. Einnig vantar okkur aðstoðar- mann/uppvaskara í eldhús. Nánari upplýsingar eldhus@101hotel.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Kynning á kjarasamningi VM VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna heldur kynningarfund á nýgerðum kjara- samningi við SA í kvöld, miðvikudag kl. 20:00 á Grand Hótel við Sigtún (salur Hvammur). Ólafur Darri, hagfræðingur ASÍ verður á fundinum. VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Listmunir Listmunauppboð Erum að taka á móti verkum fyrir næsta list- munauppboð sem haldið verður á Hótel Sögu sunnudagskvöldið 9. mars. Leitum sífellt að góðum verkum yngri og eldri listamanna fyrir viðskiptavini okkar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími: 551 0400, netfang: myndlist.is Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Dalbraut 22; Bíldudal, Vesturbyggð, fastanr. 212-4845, þingl. eig. Jón Hákon Ágústsson, Björn Magnús Magnússon og Guðbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mánudaginn 25. febrúar 2008 kl. 14:00. Dalbraut 43, Vesturbyggð, fastanr. 212-4869, þingl. eig. Árni Hansen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 25. febrúar 2008 kl. 14:30. Hellisbraut 48, Reykhólum, fastanr. 228-0307, þingl. eig. Sigurður Torfi Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands ehf, Íbúðalánasjóður, N1 hf, Reykhólahreppur, Sindra-Stál hf og Slippfélagið í Reykjavík hf, mánudaginn 25. febrúar 2008 kl. 20:00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 18. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Höfðavegur 11, 218-4137, þingl. eig. Edda Björk Eggertsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 27. febrúar 2008 kl. 15:00. Ægisgata 2, 218-5116, þingl. eig. Ægisauður ehf, gerðarbeiðandi Vest- mannaeyjabær, miðvikudaginn 27. febrúar 2008 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 19. febrúar 2008. Styrkir Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir sumarið 2008 Nýsköpunarsjóður námsmanna var stofnaður til þess að útvega áhugasömum nemendum sumarvinnu við krefjandi rannsóknarverkefni. Umsóknarfrestur rennur út 10. mars nk. Sækja skal um styrk á heimasíðu sjóðsins www.nsn.is þar sem allar frekari upplýsingar eru að finna. Nýsköpunarsjóður námsmanna, veffang: www.nsn.is netfang: nyskopun@hi.is sími 570 0888, bréfsími 570 0890. Fornleifasjóður Auglýsing um styrki 2008 Fornleifasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum skv. 24. gr. þjóðminjalaga nr. 107/2001. Veittir verða styrkir til verkefna sem stuðla að rannsóknum og varðveislu á fornleifum og forngripum. Umsóknarfrestur er til 14. mars 2008. Á fjárlögum 2008 eru 25 milljónir króna til ráðstöfunar. Úthlutunarreglur sjóðsins nr. 73/2004 eru birt- ar í Stjórnartíðindum og á vef mennta- málaráðuneytis, menntamalaraduneyti.is. Þar að auki mun stjórnin fylgja þeirri meginreglu að leitast við að dreifa styrkjum svo jafnt milli landshluta sem unnt er. Umsóknir, í fjórum eintökum, sendist stjórn fornleifasjóðs, menntamálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Reykjavík, 18. febrúar 2008. Stjórn Fornleifasjóðs. Tilboð/Útboð Mat á umhverfisáhrifum: Virkjun Hverfisfljóts við Hnútu Drög að tillögu að matsáætlun Hafið er mat á umhverfisáhrifum vegna virkjunar Hverfisfljóts við Hnútu í Skaftár- hreppi. Um er að ræða allt að 15 MW rennslis- virkjun. Ragnar Jónsson, Dalshöfða, er framkvæmdaraðili verksins en mat á um- hverfisáhrifum er unnið af VGK-Hönnun hf. Á vefsíðunum www.vgkhonnun.is og www.iov.is eru nú til kynningar drög að tillögu að matsáætlun framkvæmdarinnar og stendur kynningin til föstudagsins 7. mars 2008. Öllum er frjálst að leggja fram athugasemdir og ábendingar og skulu þær berast fyrir 7. mars til VGK-Hönnunar hf, Grensásvegi 1, 108 Reykjavík eða á netfangið rb@vgkhonnun.is. Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Drög að tillögu að matsáætlun fyrir Hólabrú í Hvalfjarðarsveit Samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og samkvæmt IV. ákvæði til bráðabirgða í lögum um náttúruvernd nr. 44/1999 þarf efnistaka úr Hólabrú í landi Innra- Hólms í Hvalfjarðarsveit að sæta mati á umhverfisáhrifum. Drög að tillögu að matsáætlun eru nú til kynn- ingar fyrir almenning í tvær vikur eða til 3. mars 2008, áður en tillögu að matsáætlun verður skilað inn til formlegrar umfjöllunar hjá Skipulagsstofnun. Allir geta kynnt sér tillöguna á www.umis.is og lagt fram ábendingar og/eða athugasemdir. Skriflegar athugasemdir berist á netfangið: arnheidur@umis.is eða í pósti á heimilis- fangið: UMÍS ehf. Environice – vegna Hólabrúar, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. UMÍS ehf. Environice Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats- skyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br. Lenging flugbrautar til suðurs á Akureyrarflugvelli, Akureyri og Eyjafjarðarsveit Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einn- ig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 25. mars 2008. Skipulagsstofnun Félagslíf I.O.O.F. 9  18822081/2 ll* I.O.O.F. 7.  18822071/2  Þb. I.O.O.F. 18  1882208  Bk. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. HELGAFELL 6008022019 VI GLITNIR 6008022019 III Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.