Morgunblaðið - 20.02.2008, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2008 35
Krossgáta
Lárétt | Lárétt: 1 dynk, 4
svínakjöt, 7 heift, 8 náms-
tímabilið, 9 þegar, 11 pen-
inga, 13 bylur,
14 kveif, 15 þyrnir, 17
taugaáfall, 20 blóm, 22
hæfileikinn, 23 greftrun,
24 deila,
25 skyldmennisins.
Lóðrétt | Lóðrétt: 1
ræskja sig, 2 grefur, 3
ögn, 4 líf, 5 stakir, 6 ætt-
in, 10 kindurnar, 12 beita,
13 mann, 15 hlýðinn, 16
rándýrum, 18 fórna, 19
nauts, 20 elska, 21 munn.
Lausn síðustu krossgátu
Lausn síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kóngafólk, 8 svart, 9 nefna, 10 ann, 11 aftan, 13
apann, 15 hjall, 18 stefs, 21 íla, 22 óvirt, 23 terta, 24 kið-
lingur.
Lóðrétt: 2 ósatt, 3 gátan, 4 finna, 5 lyfta, 6 Esja, 7 hann,
12 afl, 14 pat, 15 hrós, 16 aðili, 17 lítil, 18 satan, 19 eirðu,
20 skap.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú þarft ekki að rembast. Áhrifa-
ríkur persónuleiki þinn stendur fyrir sínu.
Þú getur komið þínu til skila með hrein-
skilinni setningu. Fólk einfaldlega skilur.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Það er einhver í umhverfi þínu sem
kvartar og þú tekur á því með ástúð. Jafn-
framt ertu hreinskilinn og krefst þess af
öðrum. Friður næst og sátt.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú tjáir þig svo fallega að þú
ættir að halda ræður eða sjá um kynn-
ingar. Í kvöld ertu sérstaklega sannfær-
andi. Þú þarft að takast á við það sem þú
hefur verið að forðast.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Vonir þínr eru kannski aðeins of
miklar. Litlar, góðar fréttir eru líka góðar
fréttir. Taktu öllu jákvæðu fagnandi sem
merki um að hlutirnir séu að lagast.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þetta snýst ekki bara um að fá það
sem þú vilt, heldur að vilja það sem þú átt
nú þegar. Líttu í kringum þig og hrósaðu
öllu sem gengur vel í lífi þínu.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú fyrirgafst vini fyrir nokkrum
árum, en samt er eins og þú sért enn eitt-
hvað særður. Nú er rétti tíminn til að
sleppa þessu endanlega.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Hér er góð hugmynd: Í stað þess að
lofa of miklu og standa við of fátt, reyndu
þá gefa færri loforð, en fara fram úr
væntingum. Það er góð leið til að gleðja
fólk.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú hefur einstaka einbeit-
ingu og þegar þú íhugar gerast ótrúlegir
hlutir. Prófaðu! Íhugaðu liti regnbogans,
lyktina af grasinu, hæðina upp til himins...
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Það er hættulegt að trúa ein-
hverju og útiloka allar skynsamar upplýs-
ingar. Vertu opinn og athugaðu hvort tvö
trúarviðhorf komist ekki fyrir innra með
þér.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það er auðvelt að verða þræll
hluta sem í raun eiga að hjálpa manni. Þar
má nefna tölvur og undirmenn. Ekki bæta
neinu á þann lista án þess að prófa það
fyrst.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Spilaðu af fingrum fram, ef þú
veist ekki hvað gera skal. Maður þarf ekki
að eiga límúsínu til að komast á áfanga-
stað. Gagnkvæm aðdáun ríkir í kvöld.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Vanalega er „hvers vegna?“ ekki
mjög góð spurning. Byrjaðu að spyrja
frekar „hvernig?“ Eins og „hvernig get ég
reddað þessu?“ og „hvernig get ég byrjað
á þessu upp á nýtt?“
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 e6 6. g4 h6 7. h4 Be7 8. Df3 Rc6 9.
Rxc6 bxc6 10. g5 hxg5 11. hxg5 Hxh1
12. Dxh1 Rd7 13. Dh8+ Bf8 14. Be3
Da5 15. 0–0–0 Hb8 16. a3 d5 17. exd5
cxd5 18. Bd4 e5 19. Bxe5 Rxe5 20. Hxd5
Dc7 21. Rb5 Hxb5 22. Bxb5+ Bd7 23. f4
Rc6
Staðan kom upp á alþjóðlegu ung-
lingamóti Taflfélagsins Hellis sem lauk
fyrir skömmu í Skákskóla Íslands. Lu-
cas Wickstrom (2.084) frá Svíþjóð hafði
hvítt gegn Skotanum Andrew McCle-
ment (1.685). 24. Hxd7! Dxd7 hvítur
hefði einnig unnið eftir 24. … Kxd7 25.
Dxf8. 25. Dh1! Kd8 26. Bxc6 hvítur hef-
ur nú léttunnið tafl. 26. … Dd6 27. De4
Kc7 28. Ba8 Kd8 29. Kb1 Be7 30. Bb7
g6 31. Dc4 De6 32. Bd5 Df5 33. Bxf7
Bd6 34. Be6 Dxf4 35. Dc8+ Ke7 36.
Dd7+ Kf8 37. Dd8+ Kg7 38. Dg8 mát.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Helgarnir.
Norður
♠K10764
♥K6
♦G87
♣D62
Vestur Austur
♠DG8 ♠95
♥D93 ♥7
♦654 ♦ÁD10932
♣Á1043 ♣G985
Suður
♠Á32
♥ÁG108542
♦K
♣K7
Suður spilar 4♥.
Minnstu munaði að Helness og
Hauge misstu niður góða forystu sína í
síðustu umferð tvímennings Bridshá-
tíðar, en þá mættu þeir þeim frændum
og nöfnum, Helga Jónssyni og Helga
Sigurðssyni. Öll spil setunnar voru góð
til Helganna, en spilið að ofan gat verið
enn betra.
Helness vakti í þriðju hendi á 3♦ og
Jónsson stökk í 4♥. Allir pass. Hauge
kom út með tígul, Helness drap og spil-
aði laufi til baka – sjöan frá suðri og ás-
inn frá Hauge. Þar með var komið nið-
urkast fyrir þriðja spaðann og tíu
slagir öruggir. Helgi hefði getað náð í
þann ellefta með því að svína fyrir ♥D í
vestur, en hann kaus að toppa litinn.
Annars má fá 11 slagi þótt vestur láti
lítið lauf í slag tvö. Sagnhafi verður að
hitta í trompið, en síðan tekur hann öll
hjörtun og sendir vestur inn á ♣Á í lok-
in til að spila frá ♠DGx.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Í hverju sérhæfir verslunin Mini-market í Breiðholtisig?
2 Hvað eru stúlkurnar, Arna Óskarsdóttir, og Tinna ÓskÞórarinsdóttir, sem hlutu Nýsköpunarverðlaun for-
seta Íslands, að nema?
3 Kona hefur tekið sæti í stjórn Össurar. Hver er hún?
4 Í gær var í Þjóðminjasafninu fjallað um íslensku dýr-lingana þrjá, Jón Ögmundsson, Þorlák helga og Guð-
mund góða. Hver var fyrirlesarinn?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Kosovo hefur tekið sér
sjálfstæði og skilið sig frá
öðru ríki. Hvaða? Svar: Serb-
íu. 2. Helga Margrét Þor-
steinsdóttir, 16 ára, setti
nýtt Íslandsmet um helgina.
Í hvaða grein? Svar: Fimmt-
arþraut.
3. Markmaður AC Milan,
Dida, meiddist þar sem hann sat á bekknum hjá liði sínu.
Hvaðan er Dida? Svar: frá Brasilíu. 4. Ásgeir Sig-
urgeirsson er nýr Íslandsmeistari og Íslandsmethafi. Í
hverju? Svar: Loftbyssuskotfimi.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Ímark - íslenski markaðsdagurinn
Glæsilegt sérblað tileinkað Ímark
fylgir Morgunblaðinu 29. febrúar.
• Íslenskur auglýsingaiðnaður í
alþjóðlegum samanburði.
• Viðtöl við fyrirlesara.
• Niðurstöður úr könnun Capacent.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 15, föstudaginn 22. febrúar.
Meðal efnis er:
• Tilnefningar til verðlauna,
hverjir keppa um lúðurinn?
• Hvað virkar í markaðssetningu
og hvers vegna.
• Viðtöl við fólkið á bak við tjöldin
í bransanum.