Morgunblaðið - 03.03.2008, Síða 28
28 MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Verktakafyrirtæki
í byggingariðnaði
óskar eftir að ráða góðan smið eða húsasmíða-
meistara sem verkstjóra. Verður að hafa góða
stjórnunarhæfileika.
Upplýsingar í síma 820 7062 eða 820 7060.
Starfsfólk frá
Lettlandi
Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verkamenn,
meiraprófsbílstjórar, vélamenn, fiskvinnslufólk
o.fl. S: 845 7158 .
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Hjallasókn
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar í Kópavogi
verður haldinn sunnudaginn 9. mars nk. að
lokinni messu sem hefst kl. 11.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál,
löglega fram borin samkvæmt samþykktum
Hjallasóknar.
Aðalfundur í
Samkaupum h.f.
Stjórn Samkaupa hf. boðar hér með
til aðalfundar í félaginu fyrir
rekstrarárið 2007.
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn
12. mars 2008 kl 15 í sal Verslunarmannafélags
Suðurnesja að Vatnsnesvegi 14,
230 Reykjanesbæ.
Á dagskrá fundarins eru aðalfundarstörf
samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. Þá
verður lögð fyrir fundinn tillaga um að félagið
megi eignast og eiga allt að 10% hlutafjár í
félaginu í 18 mánuði.
Stjórn Samkaupa h.f.
Aðalfundur
Aðalfundur Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf.
verður haldinn mánudaginn 17. mars nk.
kl. 10:00 á skrifstofu félagsins.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 17.
grein samþykkta félagsins.
2. Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á
eigin hlutum, sbr. 55. gr. laga um
hlutafélög.
3. Önnur mál.
Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar
félagsins munu liggja frammi á skrifstofu
félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir
aðalfund.
Stjórn Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf.
Kennsla
Study Medicine and Dentistry
In Hungary 2008
Interviews will be held in Reykjavik
in May/July. For further details contact:
Tel.:+ 36 209 430 492. Fax:+ 36 52 324 031
E-mail: omer@hu.inter.net
internet: http://www.meddenpha.com
Félagslíf
I.O.O.F. 19 18803038 XX
I.O.O.F. 10 1883038
HEKLA 6008030319 IV/V
GIMLI 6008030319 l
Smáauglýsingar 569 1100
Barnavörur
Mjúku flísreyfin - Skírn, Listhúsi.
Nýkomin sending af flís-reyfunum,
fjórir litir, tvær stærðir. Verslunin er
opin frá 12-18 v.daga og 12-14 laug-
ardaga. S: 568 7500-699 4617.
Heilsa
LÉTTIST UM 22 KG Á AÐEINS 6
MÁNUÐUM.
Ótrúlega einfalt og auðvelt með hjálp
LR-kúrsins. Stuðningur og mat-
arprógram sniðið að þínum þörfum.
www.dietkur.is Dóra 869-2024
Betri öndun
Hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
vidar@theta.is, www.theta.is.
Nudd
Klassískt nudd.
Árangursrík olíu- og smyrslameðferð
með ívafi íslenskra jurta.
Steinunn P. Hafstað
félagi í FÍHN,
s. 586 2073, 692 0644.
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu í Hveragerði
Yfir 100 fermetra íbúð til leigu frá 1.
mars. Íbúðin er á 2. hæð, með tvei-
mur svefnaherbergjum ,stóru eldhúsi,
þvottahúsi,baði og stofu. Svalir í
suðvestur
Upplýsingar í gsm 891 7565
Sumarhús
Fjárfestið í landi!
Fallegar lóðir við Ytri-Rangá til sölu.
Veðursæld og náttúrufegurð. Land er
góður fjárfestingakostur!
Uppl. á www.fjallaland.is og í
síma 893 5046.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Tékkneskar og slóvenskar
kristalsljósakrónur.
Mikið úrval. Frábær verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is
Er þér kalt?
Úrval af rafmagnshiturum og varma-
dælum. Verð frá 1.990.-
Íshúsið ehf, Smiðjuvegi 70, 200
Kópavogi. S:566 6000.
Netverslun: www.ishusid.is
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
símar 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
BOÐSKORT
tækifæri
Við öll
580 7820
580 7820
PLÖSTUN Rosalega smart bikini toppur íD,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.750,-
tvenns konar buxur fást í stíl
Sundbolur í skálastærðum
D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.985,-
Sjal í stíl á kr. 4.990,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Nýkomnir
BIRKENSTOCK sandalar:
Arisona. litur: svart
stærðir: 36 - 47. Verð: 6.475.-
Funk. litur: svart
Stærðir: 36 - 42. Verð: 5.885.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Bílar
20 og 40 feta notaðir gámar
til sölu.
Kaldasel, Dalvegi 16 b,
Kópavogi, s. 544 4333.
Bílaþjónusta
PLEXIFORM OG BÓLSTRUN
DUGGUVOGI 11
Sæta viðgerðir og bólstrun faratækja.
Tölvuskurðar, letur, munstur o.fl. plat
og tré. Ýmsar vörur á lager sjá
plexiform.is. Sími 555 3344.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur
í vetraraksturinn. Akstursmat og
endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
Bifhjólakennsla.
822 4166.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
RUBI Flísasög RUBI DW-250-N
flísasög á fótum til sölu. Lítið notuð.
Góð græja á góðu verði.
Uppl. í síma 840 2143.
Verkfæri
Fréttir
í tölvupósti