Morgunblaðið - 03.03.2008, Side 33

Morgunblaðið - 03.03.2008, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 33 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Ívanov Mið 5/3 aukas. kl. 20:00 U Fim 6/3 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 8/3 kl. 20:00 Ö Sun 9/3 kl. 20:00 Ö Mið 12/3 kl. 20:00 Ö Fim 13/3 kl. 20:00 Ö Allra síðasta sýn. 16/3 Skilaboðaskjóðan Sun 9/3 kl. 14:00 U Sun 16/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 14:00 Ö Sun 30/3 kl. 17:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 Ö Sun 13/4 kl. 14:00 Ö Sýningum í vor lýkur 20/4 Engisprettur Fim 27/3 frums. kl. 20:00 U Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Ö Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/4 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Sólarferð Fös 7/3 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 14/3 7. sýn. kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 16:00 Ö Lau 15/3 8. sýn. kl. 20:00 U Þri 18/3 kl. 14:00 U Lau 29/3 kl. 16:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 16:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 16:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Ath. siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Sýning á Lókal 6/3 norway.today Þri 4/3 kl. 20:00 U sýnt í kassanum Mið 5/3 kl. 20:00 Ö sýnt í kassanum Miðaverð 1500 kr. Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Fös 7/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 Kúlan Pétur og úlfurinn Sun 9/3 kl. 13:30 Sun 9/3 kl. 15:00 Aðeins þessar sýningar! Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U Lau 5/4 kl. 11:00 Ö Lau 5/4 kl. 12:15 Sun 6/4 kl. 11:00 Sun 6/4 kl. 12:15 Lau 12/4 kl. 11:00 Lau 12/4 kl. 12:15 Sun 13/4 kl. 11:00 Sun 13/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Lau 8/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Sun 16/3 kl. 14:00 Lau 29/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 14:00 Sun 6/4 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 6/3 kl. 20:00 U Lau 8/3 kl. 20:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Þri 4/3 kl. 20:00 U Mið 5/3 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Mán 10/3 kl. 20:00 U Þri 11/3 kl. 20:00 Ö Mið 12/3 kl. 20:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 20:00 U Sun 16/3 kl. 20:00 U Mán 17/3 kl. 20:00 Þri 18/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Í samst við Vesturport LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fös 7/3 kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 14:00 Ö Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Samst. Draumasmiðju og ÍD Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fim 6/3 kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 19:00 U Fös 7/3 aukas kl. 22:30 Ö Lau 8/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 aukas kl. 22:30 U Sun 9/3 aukas kl. 20:00 U Fim 13/3 aukas kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 aukas kl. 22:30 U Sun 16/3 aukas kl. 20:00 U Mið 19/3 aukas kl. 19:00 U Fim 20/3 aukas kl. 19:00 U Fim 20/3 aukas kl. 22:30 Ö Lau 22/3 kl. 19:00 U Lau 22/3 kl. 22:30 Ö ný aukas Fim 27/3 aukas kl. 20:00 Ö Fös 28/3 kl. 19:00 U Lau 29/3 kl. 19:00 U Sun 30/3 ný aukas kl. 20:00 Fim 3/4 ný aukas kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 19:00 U Lau 5/4 kl. 19:00 U Sun 6/4 ný aukas kl. 20:00 Fös 11/4 ný aukas kl. 19:00 Lau 12/4 kl. 19:00 Ö ný aukas Lau 12/4 ný aukas kl. 22:30 Sun 13/4 ný aukas kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 19:00 Ö ný aukas Sýningum lýkur í apríl! Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 8/3 10. sýn. kl. 20:00 Fös 14/3 aukas. kl. 20:00 New York City Players (Hafnarfjarðarleikhúsið) Mið 5/3 kl. 20:00 ode to the man who kneels Fim 6/3 kl. 20:00 ode to the man who kneels Fös 7/3 kl. 20:00 ode to the man who kneels Lau 8/3 kl. 15:00 ode to the man who kneels STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Mán 3/3 fors. kl. 09:00 F Mán 3/3 fors. kl. 11:00 F Mið 2/4 kl. 14:00 F réttarholtsskóli Eldfærin (Ferðasýning) Fös 28/3 kl. 10:00 F smárahvammi Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mán 10/3 kl. 13:00 F garðaskóli Fim 13/3 kl. 12:00 F háskólinn í rvk. Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mið 5/3 kl. 10:00 F foldaskóli. Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Gísli Súrsson (Ferðasýning) Mán 3/3 kl. 10:00 F myllubakkaskóli Mið 5/3 bæjarbíó kl. 13:00 Skrímsli (Ferðasýning) Fös 7/3 brúarskóli kl. 10:00 Vestfirskur húslestur - Gestur Pálsson (Bókasafnið Ísafirði) Lau 15/3 kl. 14:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Mið 5/3 aukas. kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Sun 9/3 kl. 20:00 U Mið 12/3 aukas. kl. 20:00 U Lau 15/3 aukas. kl. 20:00 U Mán 17/3 aukas. kl. 20:00 U Mið 19/3 kl. 20:00 aukas.-lokasýn. Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Lau 8/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Tónleikar Sir Willard White Mán 28/4 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Þri 11/3 kl. 14:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Flutningarnir Fim 6/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Tvær systur Lau 26/4 frums. kl. 20:00 Lokal Tónleikar Fim 6/3 kl. 22:00 Lókal, alþjóðleg leiklistarhátíð 6926926 | thora@lokal.is Ode To the Man Who Kneels (Hafnafjarðarleikhúsið) Mið 5/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 15:00 No Dice (Sætún 8 (Gamla Heimilistækjahúsið)) Lau 8/3 2. sýn. kl. 20:00 Sun 9/3 3. sýn. kl. 17:00 Nature Theater of Oklahom L´Effet de Serge ( Smiðjan/Leikrými Listaháskólans við Sölvhólsgötu. ) Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 17:00 Baðstofan (Þjóðleikhúsið/Kassinn) Fim 6/3 kl. 20:00 sýnt í kassanum Óþelló, Desdemóna og Jagó (Borgarleikhús/Litla Sviðið) Fös 7/3 kl. 20:00 aðeins þessi eina sýn. Hér og Nú (Borgarleikhúsið/Nýja sviðið) Sun 9/3 kl. 15:00 aðeins þessi eina sýn. The Talking Tree (Tjarnarbíó) Sun 9/3 kl. 22:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 kl. 15:00 U 150 sýn. Lau 22/3 kl. 20:00 U Lau 29/3 kl. 15:00 U Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 8/3 aukas. kl. 20:00 Ö Sun 9/3 kl. 16:00 U Sun 9/3 aukas. kl. 20:00 Fim 13/3 aukas. kl. 20:00 Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Ö Fim 20/3 kl. 20:00 U skírdagur Fös 21/3 kl. 20:00 U föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 20:00 annar í páskum Sun 30/3 kl. 16:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 16/3 frums. kl. 17:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 5/3 kl. 10:00 F leikskólinn hof Sun 9/3 kl. 16:00 U Mið 19/3 kl. 13:00 U Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Mið 5/3 kl. 09:30 F bæjarbíó Mið 5/3 kl. 10:30 F bæjarbíó Fim 27/3 kl. 10:30 F leikskólinn hlíðarendi Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 4/3 kl. 10:30 F kvistaborg Fim 6/3 kl. 09:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Fim 6/3 kl. 10:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is The talking tree Sun 9/3 kl. 22:00 www.lokal.is Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur Mán 3/3 yella kl. 17:00 Mán 3/3 kl. 20:00 menneskenes land ˘ min film om grønland Mán 3/3 yella kl. 22:00 Mán 10/3 kl. 17:00 leinwandfieber Mán 10/3 kl. 20:00 suden vuosi Mán 10/3 yella kl. 22:00 www.fjalakottur.is EF ÞIG hefur alltaf langað til að eignast svipuna hans Indiana Jones, hatt vondu nornarinnar í Galdra- karlinum frá Oz eða kjólinn sem Madonna klæddist í „Like a Virgin“ myndbandinu, þá gefst tækifæri á því um miðjan mars. Það þarf þó að hafa háar fjárhæðir í vasanum eða rúma heimild á kortinu til þess að geta fest kaup á einhverjum þeirra dýrgripa dægurmenningarinnar sem slegnir verða hæstbjóðanda á uppboði í Las Vegas. Munirnir eru úr safni fast- eignajöfursins Anthony Pugliese og eru samtals metnir á yfir 330 millj- ónir íslenskra króna. „Flest einka- söfn hafa að geyma einn eða tvo frábæra hluti og svo er allt á nið- urleið þaðan,“ sagði uppboðshald- arinn Arlan Ettinger. „Hér eru hinsvegar hundrað ólíkir munir, sem hver um sig væru stolt annarra safnara.“ Brúni jakkinn sem John Lennon var í þegar myndbandið við „Imag- ine“ var tekið upp verður líklega sleginn á um þrjár og hálfa milljón, en þeir sem ætla virkilega að vera flottir á því geta fengið sér Súper- mannbúning af Christopher Reeve sem mun kosta allt að sex millj- ónum. Svipa Aðeins einn af fjölmörgum dýrgripum sem seldir verða. Svipan boðin upp ÞAÐ EINA sem kemur í veg fyrir að leikkonan Keira Knightley klæði sig í sama stíl og Björk Guðmunds- dóttir er kjarkleysi. Haft var eftir Knightley nýlega að Björk og breska leikkonan Helena Bonham Carter væru helstu fyrirmyndir hennar hvað fatastíl varðaði og hún vildi gjarnan líka vekja athygli fyrir frumlegan og áberandi klæðaburð. Hún segist þó ekki þora að vekja svona á sér athygli. „Ég held að ég hafi ekki ennþá nógu mikið sjálfs- traust til þess,“ sagði Keira. „En mér þótti svanakjóllinn sem Björk var í á Óskarsverðlaunahátíðinni 2001 alveg ofboðslega fallegur og ég vildi óska að ég þyrði að gera eitt- hvað svipað.“ Reuters Keira Knightley Dáist að Björk. Þorir ekki að klæða sig eins og Björk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.