Morgunblaðið - 03.03.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 35
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
eeeee
Frábær mynd. Hún er falleg, sár og
fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd,
saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að
gera fína bíómynd.
-S.M.E., Mannlíf
eeee
“Brúðguminn er skemmtileg mynd sem
lætur áhorfendur hljæja og líða vel“
- G. H., FBL
eeee
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- S.S. , X-ið FM 9.77
Frá framleiðendum Devils Wears Prada
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
- H.J. , MBL
eeeee
„Myndin er verulega vel leikin
og að öllu leyti frábær”
- E.E., DV
FRIÐÞÆING
- Ó. H. T. , RÁS 2
eeee
LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS!
45.000 MANNS!
eee
- S.V. MBL
8
Þriðja besta
mynd aldarinnar
samkvæmt hinum
virta vef IMDB
eeee
New York Times
eeeee
Timeout
eeeee
Guardian
eeee
- H.J. MBL
„Samtímaklassík,
gallalaust
meistaraverk”
- telegraph
„Myndin lifir
með þér í marga
daga á eftir“
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
eeee
- V.I.J. 24 STUNDIR
- V.J.V. TOPP 5
Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
-bara lúxus
Sími 553 2075
Skemmtilegasta rómantíska gamanmynd ársinsmeð
Katherine Heigl úr Knocked up og Greys Anatomy í fantaformi.
Missið ekki af þessari!
„Day-Lewis sýnir
þvílíkan leiksigur í
myndinni.
Eins eftirminnileg
og kyngimögnuð
frammistaða hefur
ekki sést í háa
herrans tíð”
eeeee
- V.J.V. Topp5.is/FBL
„Algjört listaverk”
eeeee
- 24 STUNDIR
„Ein mikilfenglegasta
bíómynd síðari ára”
eeeee
- Ó.H.T. Rás 2
- E.E. D.V.
eeee
eeee
- M.M.J.,
kvikmyndir.com
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
eeee
- M.M.J.,
kvikmyndir.com
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30
Kauptu bíómiða á netinu á
The Kite Runner kl. 6 - 9 B.i. 12 ára
There will be blood kl. 5:50 - 9 B.i. 16 ára
Into the wild kl. 5:20 - 10:10 B.i. 7 ára
Atonement kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára
Stærsta kvikmyndahús landsins
BYGGT Á METSÖLUBÓKINNI
FLUGDREKAHLAUPARINN
BYGGT Á METSÖLUBÓKINNI
FLUGDREKAHLAUPARINN
LISTINN yfir vinsælustu
leigumyndirnar á síðasta ári
ber þess glögg merki að stór
hópur kvikmyndaunnenda
er orðinn latari við að fara í
bíó en áður. Á meðal eft-
irsóttustu diska ársins sem
var að líða, er að finna
kassastykki á borð við The
Departed, Casino Royale og
Little Miss Sunshine, sem
allar hittu í mark hjá breið-
um áhorfendahóp sem virð-
ist þó víðs fjarri því að hafa
skilað sér í kvikmynda-
húsin.
Þegar listinn er skoðaður
kemur fátt á óvart, og hann
styrkir þá staðreynd að leigj-
endur virðast ekki nándar
nærri jafn kresnir og bíó-
gestir, ofarlega á listanum
eru auðgleymd verk á borð
við Perfect Stranger, Mr.
Bean’s Holiday, My Super
Ex-Girlfriend, og fleiri sem
nutu takmarkaðrar hylli á
kvikmyndasýningum.
Yfirhöfuð fá vinsælar bíó-
myndir samsvarandi und-
irtektir á myndaleigum,
flóknara er það ekki.
1 The Departed
Sam Myndir
2 The Sentinel
Sena
3 Casino Royale
Sena
4 Perfect Stranger
Sena
5 Little Miss Sunshine
Sena
6 Music and Lyrics
Sam Myndir
7 The Holiday
Sam Myndir
8 Blood Diamond
Sam Myndir
9 The Devil Wears Prada
Sena
10 Blades of Glory
Sam Myndir
11 Die Hard 4,0
Sena
12 DéJá Vu
Sam Myndir
13 Wild Hogs
Sam Myndir
14 Mr. Bean’s Holiday
Sam Myndir
15 Mýrin
Sena
16 Night at the Museum
Sena
17 Pursuit of Happiness
Sena
18 Shooter
Sam Myndir
19 My Super Ex Girlfriend
Sena
20 Norbit
Sam Myndir
Auðgleymanleg Willis og
Berry í The Perfect Stranger.
Vinsælustu mynd-
diskarnir á Íslandi 2007
Ungfrú sólskin Ein vinsælasta stúlkan á Íslandi í fyrra.
UPPHAFIÐ að því ótrúlega ævintýri sem
heimildarmyndin Blindrasýn snýst um, er ein-
stakt afrek Eriks Weilhenmaeyers, sem kleif
Mount Everest árið 2001, fyrstur blindra.
Hetjudáðin var öllum blindum og sjónskertum
hvatning og fullvissa um að þeim voru færar
nýjar og áður ókleifar leiðir, þ. á m. Sabriye
Tenderken, þýskri stúlku sem rekur blindra-
skóla í Tíbet. Hún fékk Erik til að koma í
heimsóknog þesi ótrúlega hugmynd fæddist –
að klífa tindinn Lhakpa Ri, nágranna Mount
Everest og á 8. þúsund metra á hæð, ásamt
nokkrum af nemendum skólans
Blindrasýn er lengst af tekin við erfiðar að-
stæður á ófullkomnar vélar en aðalatriðið er að
Walker hefur lukkast að festa þessa einstæðu
afreksferð á filmu. Hvort sem er dulúðug ægi-
fegurð Himalajafjalla eða gleðin og eftirvænt-
ingin í táningunum við að sigra það ófram-
kvæmanlega. Öll voru þau óreynd í slíkum
mannraunum, hornrekur úr neðstu stigum
þjóðfélagsins sem hafa, ofaná fötlunina, mátt
þola trúarlega fordóma allt sitt líf vegna blind-
unnar.
Bandarískir fjallgöngumenn með Erik í far-
arbroddi gerðu ferðina mögulega, létu háleita
draumana rætast. Sannarlega stórmerkileg og
fræðandi mynd um þessa ótæmandi getu
mannsins til að sigrast á aðstæðunum.
Trúin klífur fjöll
KVIKMYND
BLINDSIGHT
England 2007. Myndform 2007. 104 mín. Ekki við
hæfi yngri en 14 ára. Leikstjóri: Lucy Walker. M.a.
koma fram: Sabriye Tenderken, Erik Weihenmayer.
Heimildarmynd bbbb
Sæbjörn Valdimarsson
Hugsjónakona Sabriye Tenberken rekur
skóla fyrir blind börn í Tíbet.
ÁTTUNDI ÁRATUGURINN, einkum fyrri
hlutinn, var tími ævintýramynda þar sem kæru-
lausir jaxlar fóru mikinn í flestum greinum
kvikmyndanna. Af augljósum ástæðum gætti
talsvert hippaáhrifanna, sem voru áberandi á
þeim tímapunkti sem Kelly’s Heroes var fram-
leidd. Það gerir þennan hörkuvinsæla seinn-
astríðsfarsa aðeins fyndnari og sérstakari þegar
hann er skoðaður í dag. Litríkasta aðalpersónan
er einmitt leikin af síðhærðum Sutherland með
sína „blómafrasa“ á takteinunum og gengið
hans virðist tínt út úr sporvagninum úr Height-
Ashbury hverfinu.
Kelly (Eastwood) og félagar hans eru að
nálgast Berlín árið 1944, þegar þeir komast á
snoðir um risavaxinn farm af nasistagulli sem
bíður flutnings handan víglínunnar.
Hetjur Kellys var endursýnd oftar en flestar
aðrar bíómyndir í íslenskri kvikmyndasögu og
og var Gamla bíói drjúg búbót þegar harðnaði á
dalnum. Aulafyndnin, glórulaus efnisþráðurinn,
hirðuleysislegir töffarastælarnir, allt dæmigerð
börn síns tíma. Ekki má gleyma feikivinsælu tit-
illaginu, Burning Bridges, sem virkar í dag eins
og skrattinn úr sauðarleggnum. Flutningur
Mike Curb Congregation (ef einhver man það
fyrirbrigði), bætir gráu ofan á svart.
Mesta „költ“-mynd
Íslandssögunnar
KVIKMYND
KELLY’S HEROES
Bandaríkin 1970. Sam myndir 2007. 138 mín. Öllum
leyfð. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalleikarar: Clint
Eastwood, Telly Savalas, Donald Sutherland.
Gaman/Stríðsmynd bbbm
Sæbjörn Valdimarsson
Költ Hörkuvinsæll seinnastríðsfarsi.
MYNDDISKAR»