Morgunblaðið - 03.03.2008, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 37
/ SELFOSSI/ AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
UNDRAHUNDURINN
ER BESTI VINUR
MANNSINS
ÓTTINN HEFUR LIFNAÐ TIL LÍFSINS.
Er einhver
rosalegasta
spennuhrollvekja
seinni ára.
HANNAH
MONTANA
VÆNTANLEG 19. MARS
Í DIGITAL 3-D
nánari upplýsingar um væntanlegar myndir í þrívídd
má finna á vefslóðinni http://3D.SAMbio.is
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND
FRÁ WALT DISNEY.
JUNO kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
UNDERDOG m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ
STEP UP kl. 8 - 10 B.i.7 ára
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA
O S C A R
®
T I L N E F N I N G A R
ÞAR Á MEÐAL3BESTI LEIKARI - JOHNNY DEPP
SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝNDÁ SELFOSSI
STEP UP 2 kl. 8 B.i. 7 ára
MEET THE SPARTANS kl. 8 LEYFÐ
NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 10:10 B.i. 16 ára
RAMBO kl. 10:10 B.i. 16 ára
UNDRAHUNDURINN m/ísl tali Sýnd fös., lau. og sun. LEYFÐ
BRÚÐGUMINN Sýnd fös., lau. og sun. B.i. 7 ára
/ KEFLAVÍK
NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
STEP UP 2 kl. 8 B.i. 7 ára
P.S. I LOVE YOU kl. 10:10 LEYFÐ
SÝND Á SELFOSSI
Fundarstjóri er Sigríður Stefánsdóttir
-skrifstofustjóri Ráðhúss Akureyrarbæjar
Opnun - Ragnar Baldursson - formaður Íslensku
heimskautaársnefndarinnar
Alþjóðaheimskautaárið – David Carlson framkvæmdastjóri IPO
Alþjóðavísindanefnd Norðurslóða - Kristján Kristjánsson,
formaður IASC
Ungir pólarvísindamenn - Jenny Baeseman, Director -
Association of Polar Early Career Scientists (APECS)
Hlé - Kaffiveitingar
Íslensk heimskautaársverkefni - Hans Kristján Guðmundsson,
forstöðumaður RANNÍS
Íslenska jöklaverkefnið - Tómas Jóhannesson, jöklafræðingur
Vatnafar norðursins - Þorsteinn Þorsteinsson, jöklafræðingur
Norðurslóðaverkefni við Háskólann á Akureyri, Guðrún Rósa
Þórsteinsdóttir, forstöðumaður RHA
Fundurinn fer fram á ensku. Honum verður vefvarpað á
www.arcticportal.org.
Þeir sem að kynningarfundinum standa eru:
Utanríkisráðuneytið, Háskólinn á Akureyri, Akureyrarbær,
Arcticportal.org, Alþjóðaheimskautaársnefndin,
Rannsóknamiðstöð Íslands og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.
ALÞJÓÐAHEIMSKAUTAÁRIÐ
-International Polar Year-
Almennur kynningarfundur í Háskólanum á Akureyri
4. mars kl. 15 – 17, í stofu L 101 að Sólborg.
FORSALA miða á tónleika rokkgoðsins Erics Clapton
hefst í dag klukkan tíu og má vænta þess að hún fari vel
af stað, enda á hann marga eldheita aðdáendur hér á
landi sem lengi hafa beðið komu kappans.
Tíu þúsund miðar verða seldir fyrir tónleikana, sem
fram fara í Egilshöll þann 8. ágúst næstkomandi. Miðar
í betri stæðin, ef menn vilja komast í sem beinast sam-
band við Clapton, kosta 8.900 krónur, en þau sem láta
sér nægja að hlusta og dást að átrúnaðargoðinu úr fjar-
lægð greiða þúsund krónum minna. Alls verða rúmlega
tíu þúsund miðar í boði.
Hægt verður að tryggja sér miða á midi.is, í Skífunni
á Laugavegi og í Kringlunni og í verslunum BT á Ak-
ureyri, Egilsstöðum, Selfossi og Akranesi.
Tónleikarnir eru hluti af Evróputónleikaferð Clapt-
ons sem hefst í sumar, en þar mun hann fylgja eftir út-
gáfu á safnplötunni Complete Clapton sem kom út fyrir
skemmstu. Þar má finna öll vinsælustu lög Claptons,
svo væntanlega verða þau flest flutt á tónleikunum í
Egilshöll.
Clapton hefur einn manna verið vígður inn í frægð-
arhöll rokksins (Rock and Roll Hall of Fame) í þrígang;
fyrir sólóferil sinn og þátttöku í The Yardbirds og
Cream. Þá er hann 18-faldur Grammy-verðlaunahafi,
auk þess að hafa verið aðlaður af bresku drottningunni
fyrir framúrskarandi starf á tónlistarsviðinu.
Forsala á Clapton-
tónleika að hefjast
Á sviði Clapton-aðdáendur fá sennilega að heyra flest
vinsælustu lög hans á tónleikunum í sumar.
NEMENDUR Fjölbrautaskólans í Garðabæ tóku nokkurra mánaða forskot á sæluna og héldu sína eigin gleðigöngu
niður Laugaveginn um helgina. Þegar gangan náði áfangastað niðri á Lækjartorgi var meðal annars boðið upp á nám-
skeið í dragförðun og ódýra afhommun áður en hópurinn hélt í Kolaportið til þess að skemmta gestum þar.
Tilefni göngunnar var uppsetning Leikfélags FG á söngleiknum The Birdcage sem gerður er eftir þekktri sam-
nefndri bíómynd. Sýnt er í hátíðarsal skólans á miðvikudag, fimmtudag og sunnudag klukkan átta.
Í fararbroddi Flugfreyjur og flugmenn leiddu gönguna á laugardaginn.
Morgunblaðið/Golli
Ódýr Boðið var upp á afhommun gegn vægu gjaldi.
Stuð Leikarar úr sýningunni skemmtu sér vel.
Lúður Farið var með lúðraþyt niður Laugaveg.
Nemendur FG gengu í gleði