Morgunblaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Fundnar ljósmyndir Ég fann á bensínstöð Atlantsolíu í Öskjuhlíð USB-lykil með um 800 ljósmyndum. Ef einhver kannast við fólkið á myndinni og finnur eigandann er hægt að nálgast lyk- ilinn með því að hringja í síma 5510255. Ellilífeyrisþegar Kannanir sýna að fleiri eldri borg- arar þurfa á áfengismeðferð að halda í dag en áður. Við 67 ára aldur er fólki hent út af vinnumarkaði og verður það því að bíða til 70 ára aldurs til að fá að vinna eins og manneskjur. Milli 67 og 70 ára aldurs þiggur fólk u.þ.b. 20 þús. kr. brúttó á mánuði. Ég veit hvað ríkistjórninni gengur til með þessu. Hún ætlar lífeyr- issjóðum að brúa bilið til sjötugs svo fólk drepist ekki úr sulti, en lífeyrissjóðirnir klípa endalaust af þessum greiðslum. Það virðist enginn vilja maneskju á þessum aldri í vinnu, þrátt fyrir mikla og langa reynslu. Vonandi hækkar persónuafslátturinn eithvað sem frádrættinum nemur, en það er þó ólíklegt. Að standa undir þvílíku rang- læti er beinlínis hættulegt heils- unni, þess vegna skrifa ég þessa klausu. 69 ára ellilífeyrisþegi . Gamlar ljósmyndir Áfram leita ég eftir upplýsingum um gamlar ljósmyndir. Veit ein- hver hverjar þessar stúlkur eru? Á http://fellsendi.bloggar.is er að finna fleiri gamlar myndir sem vantar upplýsingar um. Þar er mikið af myndum af gömlum Dala- mönnum og Borgfirðingum og þigg ég alla aðstoð sem ég get fengið við að hafa upp á nöfnum þeirra einstaklinga sem á ljós- myndunum eru. Eins leita ég eftir upplýsingum frá fólki sem þekkti Finn Ólafsson (1880-1957) heildsala í Reykjavík. Sigríður H. Jörundsdóttir sagn- fræðingur. S: 557-7596/899-0489. Í STRAUMSVÍK var verslunarhöfn á miðöldum og sigldu þýskir kaupmenn þangað. Árið 1966 var samþykkt á Alþingi að hefja þar álvinnslu með sviss- neska félaginu Alusuisse sem var fyrsta stóriðjuver á Íslandi. Morgunblaðið/Árni Sæberg Kvöldsól við álverið í Straumsvík Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HÆ, HÆ, HÆ! SÁ ÉG Í ALVÖR- UNNI KÓNGULÓ MEÐ HJÁLM? ÉG HELD ÉG ÞURFI AÐ FÁ MÉR STÆRRA DAGBLAÐ KÆRI MORGUNKORNS- FRAMLEIÐANDI ÉG ÞAKKA ÞÉR KÆRLEGA FYRIR AÐ BJÓÐA MÉR HUNDRAÐ DÓTAHERMENN... EN ÞAR SEM ÉG ER FRIÐARSINNI LANGAR MIG EKKI Í HERMENN... GÆTIR ÞÚ SENT MÉR NOKKRA FRIÐSÆLA, ÓBREYTTA BORGARA Í STAÐINN? FARINN Í VINNUNA? JÁ PABBI ER SVO ÖNUGUR Á MORGNANA FINNST ÞÉR VEÐRIÐ EKKI FALLEGT? Í DAG VÆRI FRÁBÆRT AÐ SETJAST EN ÞVÍ MIÐUR GETUR FÓLK Á ÞÍNUM ALDRI EKKI LEYFT SÉR SVOLEIÐIS HLUTI. KANNSKI GETUR ÞÚ GERT ÞAÐ ÞEGAR ÞÚ ERT ORÐINN SJÖTUGUR... EN EKKI MIKIÐ FYRR UNDIR SÓLHLÍF MEÐ GÓÐA BÓK OG SLAPPA AF TIL LEIGU FYRIR BRÚÐKAUP, AFMÆLI, FJÖLSKYLDUBOÐ, RÁÐSTEFNUR, FERMINGAR OG ÖLL ÖNNUR TILEFNI ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ VIÐ ÞURFUM EKKI AÐ BORGA LEIGUNA HÉRNA! ÉG HEF ALLTAF VERIÐ HRIFINN AF KEÐJUVERKUNUM MAMMA, MÉR ÞYKIR LEITT HVAÐ ÉG VARÐ REIÐUR ÞEGAR VIÐ VORUM AÐ SKOÐA ÍBÚÐIR FYRIR ÞIG ÉG VAR PIRRAÐUR, EN ÞAÐ AFSAKAR EKKI ÞAÐ SEM ÉG SAGÐI ÞETTA ER ALLT Í LAGI. ÉG ER EKKI REIÐ LENGUR NÚNA ER KOMIÐ AÐ ÞÉR AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR NÚ? ÉG GERÐI EKKI NEITT! HVAÐA STAÐ EIGUM VIÐ AÐ FARA Á FYRST HVAÐ SEGIÐ ÞIÐ UM „MANN’S CHINESE THEATRE“? ÉG OG M.J. HÖFUM SÉÐ ÞAÐ ÉG GÆTI ALVEG FARIÐ ÞANGAÐ AFTUR... TIL AÐ LÁTA MIG DREYMA dagbók|velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Glæsilegar 4ra herb. íbúðir fullbúnar án gólf- efna með ísskáp og uppvottavél í 13 hæða fjölbýlishúsi. Glæsilegt útsýni er í allar áttir. Eignirnar eru upp í 127 fm. Stæði í bílageymslu fylgir. Örstutt er í leik og grunnskóla, salasundlaug, íþróttaakademíu og aðra þjónustu. Íbúðirnar verða til sýnis í dag miðvikudag frá 17.00-18.00. Nánari uppl. veitir Heiðar Birnir, sölumaður í síma 824-9092 Hörðukór 3 - Glæsilegar íbúðir Mb l 97 98 27 Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090 OPIÐ HÚS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.