Morgunblaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ arsdóttur kantors kirkjunnar. Páska- eggjaleit barnanna í safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjón hefur Jón Guðbergs- son. Boðið er upp á veitingar í safn- aðarheimili kirkjunnar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði | Föstudagurinn langi Kvöld- vaka við krossinn kl. 20.30. Kór Fríkirkj- unnar leiðir sönginn. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Prestur sr. Sigríður Kristín Helgadóttir og tónlistarstjóri er Örn Arnarson. Morg- unverður í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík | Skírdagur Fermingarmessa kl. 14. Nánar á www.frikirkjan.is. Fríkirkjuprestur, Hjört- ur Magni, leiðir athöfnina. Tónlistina annast Anna Sigríður og Carl Möller. Messa kl. 17. Fótaþvottur að fornum sið fyrir altarisgönguna. Skírnarathöfn. Tónlistina leiða Anna Sigríður og Carl Möller. Ása Björk aðstoðarprestur í hlutastarfi messar. Föstudagurinn langi Íhugunar- og helgi- stund kl. 17. Lesið verður úr Pass- íusálmum Hallgríms Péturssonar. Lesari Tómas Tómasson söngvari. Íhug- unartónlist í höndum Önnu Sigríðar og Carls Möller. Aðstoðarprestur í hluta- starfi, Ása Björk, annast stundina. Kl. 20 er blús í Fríkirkjunni – Sálma- tónleikar. Deitra Farr, Borgardætur, Tena Palmer & Riot. Nánar á www.blues- .is Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 9. Sigri ljóss yfir myrkri, lífs yfir dauða – fagnað af lífsins list! Hjörtur Magni Jó- hannsson prestur og forstöðumaður Frí- kirkjunnar leiðir. Um tónlistina sjá Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller. Boð- ið verður upp á kaffi og meðlæti og samfélag í safnaðarheimilinu að guðs- þjónustu lokinni. GLERÁRKIRKJA | Skírdagur Fræðslu- samvera í kapellu kl. 20. Rætt um at- burði skírdags. Kvöldmessa kl. 21. Org- anisti Hjörtur Steinbergsson. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Föstudagurinn langi Messa kl. 11. Fé- lagar úr Kór Glerárkirkju syngja, org- anisti er Hjörtur Steinbergsson, sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Dr. Kristinn Ólason Skálholtsrektor flyt- ur erindi kl. 14. Að erindi loknu verða umræður og kaffiveitingar. Helena Guð- laug Bjarnadóttir syngur einsöng við 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, Dóm- kórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar organista. Krossferill Krists kl. 14. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna, Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Páskadagur Hátíðarmessa kl. 8. Herra Karl Sigurbjörnsson prédikar, sr. Hjálm- ar Jónsson, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna fyrir alt- ari. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar, Dóm- kórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar organista. Flutt verður við báðar messur dagsins tónverkið Páska- dagsmorgunn eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Einsöngvarar Ólafur Kjartan Sigurðarson, Sesselja Kristjánsdóttir og Hallveig Rúnarsdóttir. Annar páskadagur Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar organista. EGILSSTAÐAKIRKJA | Skírdagur Fermingarmessa kl. 14. Org- anisti Torvald Gjerde. Föstudagurinn langi Æðruleysisguðs- þjónusta kl. 20. Sr. Cecil Haraldsson prédikar. Páskadagur Hátíðarmessa kl. 11. Org- anisti Torvald Gjerde. Páskaljósið tendr- að. EYRARBAKKAKIRKJA | Skírdagur Messa kl. 21. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. FELLA- OG HÓLAKIRKJA| Skírdagur Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guð- mundur K. Ágústsson. Fermingarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Svavar Stefánsson. Organisti í fermingarguðsþjónustunum er Guðný Einarsdóttir. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta án prédikunar kl. 14. Píslarsagan lesin. Prestur sr. Guðmundur K. Ágústsson. Fluttir verða hlutar úr verkinu Stabat Mater eftir Pergosi. Tónlistarflutning annast Ásdís Arnalds, Sólveig Sam- úelsdóttir og Guðný Einarsdóttir. Með- hjálpari er Jóhanna F. Björnsdóttir. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Svavar Stefánsson prédikar og þjón- ar fyrir altari ásamt sr. Guðmundi K. Ágústssyni og Ragnhildi Ásgeirsdóttur djákna. Kór kirkjunnar leiðir safn- aðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein- ÁRBÆJARKIRKJA |Skírdagur Ferming- armessa kl. 10.30 og 13.30. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson, Ingibjörg Guð- jónsdóttir syngur, Örnólfur Kristjánsson leikur á selló. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Sigrún Óskarsdóttir, Aron Cortes syngur, Guðmundur Hafsteinsson á trompet. Morgunkaffi í safnaðarheimili. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Annar páskadagur Fermingarmessa í Árbæjarkirkju, Árbæjarsafni kl. 11. Fermd verður Selma Dögg Magn- úsdóttir. Prestur Þór Hauksson. ÁS- KIRKJA | Skírdagur Messa á Skjóli kl. 13. Messa í Áskirkju kl. 20. Kór Ás- kirkju syngur, organisti er Magnús Ragn- arsson. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magn- ús Ragnarsson. Morgunverður í umsjá Safnaðarfélags Ásprestakalls í safn- aðarheimilinu að athöfn lokinni. Sam- eiginlegur sunnudagaskóli Ás-, Laug- arnes- og Langholtskirkju í Húsdýragarðinum kl. 11. Annar páskadagur Fermingarmessa kl. 11. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. ÁSTJARNARKIRKJA | Skírdagur Messa kl. 20. Í messunni er gengið inn í sög- una, upphaf altarisgöngunnar rifjað upp og neytt af nýbökuðu brauði og víni. Sóknarnefndarfólk aðstoðar við að af- skrýða altarið. Stundinni lýkur á því að síðustu orð Krists á krossinum eru les- in, samtímis er slökkt á sjö kertum. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Fögnum sigri frelsarans. Morgunverður á eftir í boði safnaðarins. Páskaeggja- leit eftir messuna. BESSASTAÐA- KIRKJA | Skírdagur Messa kl. 20. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjón- ar fyrir altari ásamt Grétu Konráðs- dóttur djákna. Söngkvartettinn Capella syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðna- sonar organista. Páskadagur Hátíðar- guðsþjónusta á páskadag kl. 8. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar og Bragi Þór Valsson leikur á klarinett. Að lokinni guðsþjónustu mun Álftaneskórinn bera fram morgunverð í boði Bessa- staðasóknar í sal Álftanesskóla. BORG- ARPRESTAKALL | Skírdagur Ferming- arguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Páskadagur Há- tíðarguðsþjónustur í Borgarneskirkju kl. 11, í Borgarkirkju kl. 14, í Álftaneskirkju kl. 16 og í Akrakirkju kl. 14. Annar páskadagur Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 16.30. BREIÐHOLTSKIRKJA | Skírdagur Messa kl. 20. Prestur sr. Bryndís Malla Elídótt- ir. Flutt verður tónverkið Stabat Mater eftir Giovanni Battista Pergolesi. Ein- söngvarar Gunnhildur Halla Bald- ursdóttir og Sigrún Þorgeirsdóttir. Org- anisti Julian E. Isaacs. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Gísli Jónasson, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian E. Isaacs. Páskadagur Hátíðarmessa kl. 8. Tendr- að á nýju páskakerti. Prestur sr. Gísli Jónasson. Kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian E. Isaacs. Morgunmatur í safnaðarheimilinu á eftir, kirkjugestir eru hvattir til að koma með meðlæti á sameiginlegt morgunverðarhlaðborð. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Skírdagur Messa kl. 14. Félagar úr Skálholts- kórnum leiða sönginn, organisti Glúmur Gylfason, prestur sr. Egill Hallgrímsson. BÚSTAÐAKIRKJA | Skírdagur Guðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 20. Einsöngur Agnes Kristjónsdóttir, organisti Renata Ivan, kór Bústaðakirkju syngur, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. 14. Píslarsagan lesin. Einsöngur Jó- hann Friðgeir Valdimarsson, organisti Renata Ivan sem stjórnar félögum úr kór Bústaðakirkju. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Flautuleikur Guðný Lára Guðmunds- dóttir, organisti Renata Ivan, kór Bú- staðakirkju syngur, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Kvenfélag Bústaðasóknar býður til morgunverðar eftir messuna. Messa í Bláfjöllum við Bláfjallaskála kl. 13. Félagar úr kór Bústaðakirkju syngja, organisti Renata Ivan. Annar páskadagur Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. BÆGISÁRKIRKJA | Annar páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. DIGRANESKIRKJA | Skírdagur Ferming- armessur kl. 11 og 14. Altarissakra- mentið verður fram borið með sérbök- uðu ósýrðu brauði og bergt af sameiginlegum kaleik. Prestur sr. Gunn- ar Sigurjónsson, organisti Kjartan Sig- urjónsson. Föstudagurinn langi Fyrirlestur sr. Yrsu Þórðardóttur „Þankar okkar á föstu um trú“, með tónlistarlegri íhugun er kl. 14. Passíuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Yrsa Þórðardóttir syngur litaníuna ásamt kór Digraneskirkju. Sr. Gunnar Sigurjónsson les ritningartexta. Í lokin verður kirkjan myrkvuð og íhugun þagnarinnar tekur við. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Aðfangadag páska 22. mars kl. 22 er páskavaka sem hefst við eldstæði fyrir utan kirkjuna. Páskadagur Sungin verður hátíð- armessa sr. Bjarna Þorsteinssonar kl. 8. Einsöng syngja Eiríkur Hreinn Helga- son, Þórunn Freyja Stefánsdóttir og Sól- veig Samúelsdóttir. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Prestar Digraneskirkju þjóna allir í messunni. Eftir messu verð- ur morgunmatur í safnaðarsal og er mælst til þess að safnaðarfólk komi með eitthvað meðlæti með sér. Hús- móðir kirkjunnar verður með kaffi, te, súkkulaði o.fl. Annar páskadagur Fermingarmessa kl. 11. Þrjú börn fermd. Kór Digraneskirkju, organisti er Kjartan Sigurjónsson. DÓMKIRKJAN | Skírdagur Ferming- armessa k. 11. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna, Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Sig- urbjörn Einarsson biskup prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar . Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl. ORÐ PÁSKADAGSINS: Upprisa Krists. (Mark. 16) MESSUR UM PÁSKANA Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Ungverskur Vizsla, hvolpar til sölu. Vizsla er frábær veiði- og fjölskylduhundur. Hvolparnir verða heilsufarsskoðaðir, örmerktir, ættbókafærðir og bólusettir. Upplýsingar í s. 691 5034. Dvergschnauzer. Yndislegir hvolpar til sölu með ættbók frá HRFÍ til afhendingar núna um páskana. www.internet.is/ kolskeggur, kolskeggs@hive.is s.899 6555. Heilsa Viltu losna við 5-7 kg á 9 dögum? Þú getur það með Clean 9 frá FLP. 9 daga hreinsikúr með aloe vera. Sjálfstæður dreifingaraðili FLP. Björk 894-0562 bsa@simnet.is www.123.is/aloevera Nudd Klassískt nudd. Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi íslenskra jurta. Steinunn P. Hafstað félagi í FÍHN, s. 586 2073, 692 0644. Húsnæði í boði Óska eftir húsnæði 22 ára strákur leitar að herbergi eða 2 herb. íbúð, helst í 104 eða í Kópavogi. Hámark 45 þús. í leigu. Óskar 899 2395. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Sumarhús Tveir 76 m² bústaðir til sölu og lóðir. Höfum tvo 76 m² bústaði til sölu, ann- ar er fokheldur og hinn er nánast full- búinn. Eru staðsettir í Njarðvík. Erum einnig með lóðir til sölu. Nánari uppl. gefur Erlingur 899-3885. Glæsilegt sumarhús í Grímsnesi. Til sölu 125 fm lúxushús ásamt 25 fm bílskúr (aukahúsi) í landi Ásgarðs. Húsið er flísalagt að utan, áltrégluggar og því viðhaldslítið. Það er tilbúið til innréttinga. Hiti og raf- magn frágengið. Einnig eru lóðir til sölu á sama stað. Upplýsingar gefur Steinar í síma 893-3733, verð á staðnum um páskahelgina. Fjárfestið í landi! Fallegar lóðir við Ytri-Rangá til sölu. Veðursæld og náttúrufegurð. Land er góður fjárfestingakostur! Uppl. á www.fjallaland.is og í síma 893 5046. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Hestar Til sölu Falleg tamin og ótamin hross. Á sama stað er til sölu sumarhús til flutnings og Honda þríhjól. Uppl. í síma 865 6560. Tómstundir Plastmódel, ýmsar föndurvörur og púsl í úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is. Tónlist Tónleikar! Stabat Mater. 19. mars kl. 20.00 verður Stabat Mater eftir Pergolesi flutt í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Flytjendur: Sigrún Þorgeirsdóttir sópran, Gunnhildur H. Baldursdóttir mezzósópran, Julian Edward Isaacs undirleikari. Aðgangur ókeypis. Softub heitur pottur til sölu. 6 manna rafmagnspottur til sölu. Nuddstútar. 4ra ára. Mjög lítið notað- ur. Staðsettur í Apavatnslandi. Verð 220-240 þús. Uppl. í síma 893 2493. Ýmislegt Gormun 580 7820 580 7820 LJÓSAKASSAR Bílar Óska eftir Honda Accord árg ‘96 - ‘00. Aðeins mjög gott eintak kemur til greina. Sjálfstkiptur og kos- tur ef hann er með dráttarkrók. Áhugasamir hringi í síma 660 3146. Hjólbarðar Til sölu, álfelgur 19 tommu 235/35 O.Z RACING, passar undir VW Audi, líka Skoda, verð 135 þús. Upplýsingar í síma 847 1373. Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. Bifhjólakennsla. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. bifhjolaskoli.is Bókleg námskeið. Reyndir bifhjóla- kennarar. Ný og nýleg hjól. Mótorhjól Harley Softail Heritage 2005. Eins og nýtt, ekið 1900 mílur, fjöldi aukahluta, verð 2.350 þ. Uppl. í 665 8005. Húsviðhald ERU RENNURNAR ÓNYTAR OG FARIÐ AÐ LEKA Tek að mér Lagfæringar,uppsetningar, þakviðgerðir og alla almenna smíða vinnu uppl.s.6948448 ólafur Til sölu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.