Morgunblaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 2008 51 FJÓRAR kvikmyndir verða frum- sýndar í íslenskum kvikmyndahús- um í dag skv. vefnum miði.is. In Bruges Myndin segir af tveimur leigu- morðingjum sem sendir eru af yfir- manni sínum Harry til hins undur- fagra ferðamannabæjar Bruges í Belgíu til að róa taugarnar. Eftir dá- góða dvöl þar fá þeir kall frá Harry og hefst þá barátta upp á líf og dauða. Með helstu hlutverk fara Col- in Farrell, Ralph Fiennes og Brend- an Gleeson. Metacritic: 67/100 IMDb: 8,4/10 Hannah Montana/Miley Cyrus: Best of Both Worlds Þrívíddarmynd með táninga- stjörnunni Miley Cyrus, sem fer með hlutverk Hönnuh Montana í sam- nefndum sjónvarpsþáttum Disney, á tónleikaferð um Bandaríkin þar sem komið var við í 54 borgum. Metacritic: 59/100 IMDb: 2,7/10 Lars and the Real Girl Lars Lindstrom býr í smábæ og er vinamargur og vel liðinn. Bregður mönnum í brún þegar Lars kynnir kynlífsdúkku sem unnustu sína, haldinn ranghugmyndum. Læknir bæjarins ráðleggur hans nánustu að láta sem dúkkan sé raunveruleg manneskja. Með aðalhlutverk fara Ryan Gosling, Emily Mortimer og Paul Schneider. Metacritic: 70/100 IMDb: 7,9/10 Shutter Ben og Jane (Joshua Jackson og Rachel Taylor) eru nýgift og flytja til Japans í atvinnuskyni. Þau lenda í bílslysi á ferð sinni um dimman skóg sem verður ungri stúlku að bana sem heima á nærri slysstað. Halda hjónin til Tókýó en áður en langt um líður sækir á þau afturganga hinnar látnu. Engar umsagnir um myndina er að finna á helstu kvikmyndavefjum. The Spiderwick Chronicles Grace-systkinin flytja með móður sinni á Spiderwick-óðalssetrið og ekki líður á löngu áður en furðulegir hlutir fara að gerast og þau kynnast undraskepnunni Brownie sem leiðir þau inn í töfraveröld. Freddie Hig- hmore, Sarah Bolger og Mary-Lo- uise Parker fara með aðalhlutverk. Metacritic: 62/100 IMDb: 7,2/10 KVIKMYNDAFRUMSÝNINGAR» Kynlífsdúkka og draugur In Bruges Brendan Gleeson og Colin Farrell í hlutverkum sínum.                                     ! "#       $$             % & ##      $      '           ( !       )      $      !     *  + ,     $$     $        !        -. /      #* '#    0       (    ! 1 &   $  '     &  23045'6702'8,69 :;< =>?? 23 04@'6702"AB?'C37D6"6'   B< +)C"2"48 BB BE                          !"  #$   % % !!   &&&'( )$  *   ( +(  ' - kemur þér við Sérblað um vetrarlíf fylgir blaðinu í dag Að búa við gjaldmiðil sem hagar sér eins og jójó Óvíst um orku fyrir annan áfanga í Helguvík Gistu í Yaris á hringferð um landið Löng hefð fyrir toppleysi í Hveragerði Franska er líka heimsmál Hvað ætlar þú að lesa í dag? passio A R V O PÄ R T l ist vinafelag. is H A L L G R Í M S K I R K J U S K Í R D A G 2 0 . M A R S 2 0 0 8 K L . 1 7 Schola cantorum C A P U T J E S Ú S : Tómas Tómasson BASSI P Í L AT U S : Þorbjörn Rúnarsson TENÓR Margrét Sigurðardóttir SÓPRAN Guðrún Edda Gunnarsdóttir ALT Bragi Bergþórsson TENÓR Benedikt Ingólfsson BASSI a ð g a n g s e y r i r 3 . 0 0 0 k r ó n u r G U Ð S PJ A L L A M A Ð U R : H Ö R Ð U R Á S K E L S S O N s t j ó r n a n d i Björn Steinar Sólbergsson ORGEL F O R S A LA M IÐ A Í H A LL G R ÍM S K IR K JU O G 1 2 TÓ N U M Styrkt af Reykjavíkurborg T Ó N L I S T A R S J Ó Ð U R M E N N T A M Á L A R Á Ð U N E Y T I S I N S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.