Morgunblaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 2008 39
undirleik Valmars Valjaots. Aðgangur
ókeypis.
Páskavaka verður aðfangadag páska kl.
23. Sr. Arnaldur Bárðarson og sr. Guð-
mundur Guðmundsson þjóna, organisti
Valmar Valjaots.
Páskadagur Hátíðarmessa kl. 11. Kór
Glerárkirkju syngur, organisti Hjörtur
Steinbergsson, sr. Gunnlaugur Garð-
arsson þjónar. Léttur hádegisverður í
safnaðarsal eftir athöfn. Kvöldguðsþjón-
usta með léttri tónlist kl. 20.30. Kross-
bandið syngur og leiðir söng, sr. Arn-
aldur Bárðarson þjónar. Kaffi í
safnaðarsal.
Annar páskadagur Messa á vegum rétt-
trúnaðarkirkjunnar kl. 9.30. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 13. Sr. Arnaldur Bárð-
arson og Aðalheiður Jóhannsdóttir
djákni þjóna. Æskulýðskór Glerárkirkju
syngur, stjórnandi Ásta Magnúsdóttir,
organisti Valmar Valjaots.
GAULVERJABÆJARKIRKJA | Páskadag-
ur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
GRAFARHOLTSSÓKN | Skírdagur Messa
í Þórðarsveigi 3, kl. 20. Prestur sr. Sig-
ríður Guðmarsdóttir, tónlistarflutning
annast Þorvaldur Halldórsson.
Föstudagurinn langi Lestur Passíusál-
manna í Þórðarsveigi 3, kl. 10-14 og
krossljósastund kl. 20. Páskadagur Há-
tíðarmessa í Þórðarsveigi 3 kl. 9. Prest-
ur séra Sigríður Guðmarsdóttir, org-
anisti Hrönn Helgadóttir. Páskastund
barnanna í Ingunnarskóla kl. 11. GRAF-
ARVOGSKIRKJA | Skírdagur Ferming kl.
10.30 og 13.30. Sr. Vigfús þór Árna-
son, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr.
Lena Rós Matthíasdóttir. Altarisganga
kl. 20. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir
þjónar fyrir altari, einsöngur Svava Krist-
ín Ingólfsdóttir, organisti Aðalheiður Þor-
steinsdóttir.
Föstudagurinn langi Messa kl. 11. Dr.
Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Bjarna Þór
Bjarnasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur,
organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir.
Passíusálmarnir lesnir kl. 13-19, leik-
arar lesa. Tónlistarflutningur milli lestra
í umsjón Láru Bryndísar Eggertsdóttur
og Hjörleifs Valssonar.
Laugardagur 22. mars kl. 23.30-0.30
verður páskavaka. Páskaljósið borið inn
í kirkjuna. Sr. Bjarni Þór Bjarnason og
Gunnar Einar Steingrímsson æskulýðs-
fulltrúi. Einsöngur Svava Kristín Ingólfs-
dóttir, organisti Aðalheiður Þorsteins-
dóttir.
Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.
Sr. Vigfús þór Árnason prédikar og þjón-
ar fyrir altari ásamt sr. Lenu Rós Matt-
híasdóttur. Einsöngur Jóhann Friðgeir
Valdimarsson. Kór Grafarvogskirkju
syngur, organisti Lára Bryndís Eggerts-
dóttir, fiðla Hjörleifur Valsson. Heitt
súkkulaði eftir guðsþjónustu. Gospel-
messa kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason
prédikar og þjónar fyrir altari. Gospelkór
Reykjavíkur syngur, stjórnandi og undir-
leikari Óskar Einarsson. Hátíðarguðs-
þjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl.
10.30. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar
og þjónar fyrir altari. Einsöngur Jóhann
Friðgeir Valdimarsson. Kór Grafarvogs-
kirkju syngur, organisti Lára Bryndís
Eggertsdóttir, fiðla Hjörleifur Valsson.
Annar páskadagur Ferming kl. 10.30 og
13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr.
Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós
Matthíasdóttir. Kór Grafarvogskirkju
syngur, organisti Lára Bryndís Eggerts-
dóttir.
GRENSÁSKIRKJA | Skírdagur Messa kl.
20. Altarisganga, samskot til Hjálp-
arstarfs kirkjunnar. Messuhópur, félagar
úr kirkjukór leiða söng, organisti Árni Ar-
inbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jó-
hannsson.
Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl.
11. Píslarsagan lesin og íhuguð. Fé-
lagar úr kirkjukór leiða söng, organisti
Árni Arinbjarnarson, prestur sr. Ólafur
Jóhannsson.
Páskadagur Guðsþjónusta kl. 8. Fé-
lagar úr kirkjukór leiða söng, einsöngv-
arar Ingibjörg Ólafsdóttir, Matthildur
Matthíasdóttir og Ingimar Sigurðsson.
Organisti Árni Arinbjarnarson, prestur
sr. Ólafur Jóhannsson. Sameiginlegur
hátíðarmorgunverður að lokinni guðs-
þjónustu.
Annar páskadagur Fermingarmessa kl.
10.30. Félagar úr kirkjukór leiða söng,
organisti Árni Arinbjarnarson, prestar sr.
Ólafur Jóhannsson og sr. Petrína Mjöll
Jóhannesdóttir.
GRUNDARFJARÐARKIRKJA | Skírdagur
Sameiginleg messa með Ólsurum í
Grundarfjarðarkirkju kl. 20.30. Organisti
Lena Maakeva, kórstjóri Veronica Oster-
hammer. Kirkjukórar safnaðanna leiða
sönginn. Sr. Magnús Magnússon pré-
dikar, sr. Elínborg Sturludóttir þjónar fyr-
ir altari.
Föstudagurinn langi Lesið úr píslarsög-
unni í Setbergskirkju kl. 14. Organisti
Þorkell Máni Þorkelsson, kirkjukórinn
syngur föstusálma, sr. Elínborg Sturlu-
dóttir þjónar fyrir altari.
Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 9.
Fermingarbörnin bera inn páskaljósið.
Organisti Haukur Guðlaugsson fv. söng-
málastjóri þjóðkirkjunnar. Sr. Elínborg
Sturludóttir þjónar fyrir altari. Páska-
morgunverður verður í safnaðarheim-
ilinu með brauði og súkkulaði að guðs-
þjónustu lokinni.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Skírdagur
Fermingarmessur kl. 10.30 og 14.
Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr.
Gunnþór Þ. Ingason. Kantor Guðmundur
Sigurðsson, kór Barbörukórinn í Hafn-
arfirði. Kvöldmessa kl. 20. Prestur sr.
Þórhallur Heimisson, unglingakór kirkj-
unnar syngur, kórstjóri Helga Loftsdóttir
og undirleikari er Anna Magnúsdóttir.
Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Þórhallur Heimisson,
kantor Guðmundur Sigurðsson, kór Bar-
börukórinn í Hafnarfirði.
Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 í
endurgerðri kirkju. Prestur sr. Gunnþór
Þ. Ingason, prédikunarefni: Upprisa og
endurgerð. Kantor Guðmundur Sigurðs-
son, kór Barbörukórinn í Hafnarfirði.
Páskamorgunverður í Hásölum Strand-
bergs.
Guðsþjónusta á Sólvangi kl. 14.30.
Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, kantor
Guðmundur Sigurðsson, kór Barbörukór-
inn í Hafnarfirði.
HALLGRÍMSKIRKJA | Skírdagur Tón-
leikar kl. 17. Schola cantorum flytur
Passia eftir Arvo Part ásamt einsöngv-
urum og hljóðfæraleikurum. Stjórnandi
Hörður Áskelsson. Kvöldmessa kl. 20.
Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjón-
ar ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni.
Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti
Björn Steinar Sólbergsson. Einnig syng-
ur kórinn Effata frá Ströndum í Fær-
eyjum. Altarið afskrýtt í lok messunnar
á svokallaðri Getsemane-stund.
Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Mótettukór syngur
undir stjórn Harðar Áskelssonar kant-
ors. Lestur Passíusálma hefst kl. 13.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju
lesa sálmana og eru þeir sungnir af ein-
söngvurum, kór og/eða söfnuði.
Páskadagur Guðsþjónusta kl. 8. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar
fyrir altari. Hátíðarmessa kl. 11. Sr.
Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar
ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni. Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur í báðum
messunum undir stjórn Harðar Áskels-
sonar, organisti Björn Steinar Sólbergs-
son. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr.
Bjarna Þórs Bjarnasonar.
Annar páskadagur Hátíðarmessa kl.
11. Ferming. Sr. Birgir Ásgeirsson pré-
dikar og þjónar ásamt Magneu Sverr-
isdóttur djákna, organisti Björn Steinar
Sólbergsson.
HALLGRÍMSKIRKJA Saurbæ | Föstu-
dagurinn langi Helgistund kl. 20. Lestur
passíusálma, tónlistaratriði og söngur.
Kirkjukór Saurbæjarprestakalls, org-
anisti Örn Magnússon, prestur sr. Skírn-
ir Garðarsson. HAUKADALSKIRKJA |
Annar páskadagur Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Félagar úr Skálholtskórnum leiða
sönginn, organisti Glúmur Gylfason.
Prestur sr. Egill Hallgrímsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Skírdagur Taizé-
messa kl. 20. Tómas Sveinsson.
Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl.
14. Guðbjörg Jóhannesdóttir.
Laugardagur 22. mars Páskavaka kl.
22.30. Tómas Sveinsson. Páskadagur
Hátíðarmessa kl. 8. Marta Guðrún Hall-
dórsdóttir syngur stólvers. Hátíðarmorg-
unverður eftir messu. Guðbjörg Jóhann-
esdóttir. Hátíðarmessa kl. 11. Tómas
Sveinsson.
Annar páskadagur Messa kl. 10.30,
ferming, prestarnir. Organisti við allar
athafnir er Douglas A. Brotchie HEILSU-
STOFNUN NLFÍ | Páskadagur Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11.
HJALLAKIRKJA | Skírdagur Passíustund
kl. 20. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar.
Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða
safnaðarsöng, organisti Jón Ólafur Sig-
urðsson.
Föstudagurinn langi Kvöldvaka við
krossinn kl. 20. Dauða Krists minnst
með táknrænum hætti. Sr. Íris Krist-
jánsdóttir leiðir stundina, fólk úr kirkju-
starfinu les ritningarlestra og ferming-
arbörn lesa síðustu orð Jesú á
krossinum. Kór kirkjunnar syngur og
leiðir safnaðarsöng, organisti Jón Ólafur
Sigurðsson.
Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.
Prestar kirkjunnar þjóna. Kór kirkjunnar
syngur og leiðir safnaðarsöng, organisti
Jón Ólafur Sigurðsson. Morgunkaffi í
safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Skír-
dagur Samkoma kl. 20. Gospelkór frá
Haugesund í Noregi syngur og vitnar.
Föstudagurinn langi Kyrrðarstund kl.
20 í umsjá Anne Marie Reinholdtsen.
Laugardagur Gospelkvöld í Hafnarfjarð-
arkirkju kl. 20. Fram koma Haugesund
Gospel frá Noregi, Edocsil frá Akureyri
og Siggi Ingimars o.fl. Aðgangur ókeyp-
is, samskot tekin.
Páskadagur Upprisufögnuður með
Haugesund. Gospel kl. 8, umsjón Anne
Marie Reinholdtsen. Hátíðarsamkoma
kl. 20 í umsjá Harolds Reinholdtsen.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ ÁS | Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.
HÓLADÓMKIRKJA | Föstudagurinn
langi Kyrrðar- og bænastund kl. 18.
Píslarsagan lesin. Vígslubiskup.
Páskadagur Hátíðarmessa kl. 14.
Kirkjukórinn syngur undir stjórn Jóhanns
Bjarnasonar. HRAFNISTA Reykjavík |
Skírdagur Messa í samkomusalnum
Helgafelli kl. 14. Organisti Magnús
Ragnarsson, kór Hrafnistu og félagar úr
kirkjukór Áskirkju syngja, einsöng syng-
ur Ólafur Rúnarsson. Ritningarlestra les
Edda Jóhannsdóttir, sr. Svanhildur Blön-
dal prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
sr. Auði Ingu Einarsdóttur.
HRÍSEYJARKIRKJA | Skírdagur Messa
kl. 14. Páskadagur Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.
HVERAGERÐISKIRKJA | Skírdagur
Messa kl. 21. Föstudagurinn langi
Passíusálmastund kl. 14.
Laugardagur Páskanæturvaka kl. 23.
Fermingarbörn og foreldrar taka þátt og
aðstoða við athöfnina.
Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.
Jón Ragnarsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Skír-
dagur Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu-
maður Samúel Ingimarsson.
Páskadagur Hátíðarsamkoma kl.
16.30. Ræðumaður Vörður Leví Trausta-
son, Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð.
Barnakirkjan fellur niður í dag.
INNRAHÓLMSKIRKJA | Páskadagur Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Skírnir Garðarsson.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Kaupmannahöfn |
Páskadagur Messa kl. 13, í Skt. Pauls
kirke. Sr. Þórir Jökull Þorsteinsson
messar. Kór íslenska safnaðarins í
Kaupmannahöfn syngur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN | Skírdagur
Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 á vegum
aþjóðlegs bænadags kvenna. Písl-
arsagan og Passíusálmar lesin.
Páskadagur Morgunmatur kl. 10 þar
sem allir leggja eitthvað á hlaðborð.
Páskaguðsþjónusta kl. 11. Upprisu
Frelsarans fagnað. Friðrik Schram pré-
dikar. Dagskrá fyrir börnin í guðsþjón-
ustunni.
Annar páskadagur Samkoma kl. 20
með lofgjörð, vitnisburði, ávarpi og fyr-
irbænum. Ágústa Ósk Óskarsdóttir
syngur einsöng. www.kristur.is KRISTS-
KIRKJA Landakoti | Skírdagur Kvöld-
máltíðarmessa kl. 20.
Föstudagurinn langi Krossferilsbæn kl.
11. Guðsþjónusta um písl og dauða
Jesú Krists kl. 15.
Aðfangadagur páska laugardag er
páskavaka kl. 22.
Páskadagur Hátíðarmessa kl. 10.30.
Messa á ensku kl. 18.
Annar páskadagur Hátíðarmessa kl.
10.30.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Fögnum
sigri frelsarans saman. Messukaffi á
eftir í þjónustuhúsi. Annar páskadagur
Fermingarmessa kl. 13.30.
KELDNAKIRKJA Rangárvöllum | Páska-
dagur Hátíðarmessa kl. 14. Sókn-
arprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum | Páska-
dagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 10. Með-
hjálpari Magnús Bjarni Guðmundsson,
kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir
stjórn Gunnhildar Höllu Baldursdóttur.
Baldur Rafn Sigurðsson.
KOTSTRANDARKIRKJA | Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. KÓPA-
VOGSKIRKJA | Skírdagur Fermingarguð-
sþjónusta kl. 11, með altarisgöngu.
Organisti Lenka Matéová ásamt kór
Kópavogskirkju, prestur er sr. Auður
Inga Einarsdóttir.
Föstudagurinn langi Guðsþjónusta kl.
20 þar sem lesinn verður krossferill
Krists, lesarar eru guðfræðingar, guð-
fræðinemar og leikmenn. Kór Kópavogs-
kirkju flytur tónlist eftir J.S. Bach og ís-
lensk tónskáld við sálma sr. Hallgríms
Péturssonar. Organisti og kórstjóri
Lenka Mátéová, prestur sr. Auður Inga
Einarsdóttir. Páskadagur Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8. Organisti Lenka Matéová
ásamt kór Kópavogskirkju, einsöngvari
Þórunn Elín Pétursdóttir, prestur sr.
Auður Inga Einarsdóttir.
LANDSPÍTALI | Páskadagur Hátíðar-
guðsþjónusta í Fossvogi kl. 10.30 á
stigapalli á 4. hæð. Prestur Kjartan Örn
Sigurbjörnsson og organisti Ingunn Hild-
ur Hauksdóttir. Hátíðarguðsþjónusta á
Hringbraut kl. 10.30 á 3. hæð. Prestur
Vigfús Bjarni Albertsson og Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur. Hátíðarguðsþjónusta
á Landakoti kl. 14 á stigapalli á 2.
hæð. Prestur Kjartan Örn Sigurbjörns-
son og organisti Ingunn Hildur Hauks-
dóttir.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 20 í
dag 19. mars. Árni Svanur Daníelsson
guðfræðingur flytur hugvekju og þjónar
ásamt sr. Jóni Helga Þórarinssyni. Org-
anisti Jón Stefánsson. Í lok stund-
arinnar er tekið af altarinu og kirkjan
búin undir föstudaginn langa.
Skírdagur Guðsþjónusta kl. 11. Sungin
er Litanía Bjarna Þorsteinssonar, lesið
úr Píslarsögunni og Ólafur H. Jóhanns-
son les úr Passíusálmunum. Prestur sr.
Jón Helgi Þórarinsson, organisti Jón
Stefánsson, kór Langholtskirkju syngur.
Listaflétta kl. 20. Kór Langholtskirkju
syngur kórverk, ljóðalestur, orgelleikur
og myndlistarsýning. Stjórnandi Jón
Stefánsson. Miðasala við innganginn.
Föstudagurinn langi Páskanæturmessa
á aðfaranótt páska, kl. 23. Messan
hefst í myrkvaðri kirkjunni með lestrum
en síðan er páskaljósið borið inn undir
lofsöngvum. Skírnarminning og söfn-
uðurinn tendrar kertaljós við skírnarfont-
inn. Sr. Jón Helgi Þórarinsson leiðir
messuna ásamt aðstoðarfólki og Jóni
Stefánssyni organista.
Páskadagur Hátíðarmessa kl. 8. Há-
tíðasöngvar Bjarna Þorsteinssonar flutt-
Morgunblaðið/Ómar
Hafnarfjarðarkirkja.