Morgunblaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 2008 45
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 30/3 kl. 14:00 U
Sun 30/3 kl. 17:00 Ö
Sun 6/4 kl. 14:00 U
Sun 13/4 kl. 14:00 Ö
Sun 20/4 kl. 14:00 Ö
Sun 27/4 aukas. kl. 14:00
Sýningum í vor lýkur 27/4
Engisprettur
Fim 27/3 frums. kl. 20:00 U
Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Ö
Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 4/4 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00
Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00
Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00
Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00
Sólarferð
Lau 29/3 kl. 16:00 Ö
Lau 29/3 kl. 20:00 U
Lau 5/4 kl. 16:00 Ö
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Sun 6/4 kl. 20:00 Ö
Lau 12/4 kl. 16:00 Ö
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 16:00
Lau 19/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 16:00
Lau 26/4 kl. 20:00 Ö
Sun 27/4 kl. 20:00
Ath. siðdegissýn.
Kassinn
Baðstofan
Fös 28/3 kl. 20:00
Lau 29/3 kl. 20:00
Fös 4/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Sýningum lýkur í apríl
Smíðaverkstæðið
Vígaguðinn
Lau 29/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Sá ljóti
Mið 2/4 fors. kl. 20:00 U
Fim 3/4 fors. kl. 20:00 U
Lau 5/4 frums. kl. 20:00 U
Mið 9/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Fim 24/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U
Lau 5/4 kl. 11:00 U
Lau 5/4 kl. 12:15
Sun 6/4 kl. 11:00 U
Sun 6/4 kl. 12:15 Ö
Lau 12/4 kl. 11:00 Ö
Lau 12/4 kl. 12:15
Sun 13/4 kl. 11:00 Ö
Sun 13/4 kl. 12:15
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
ÁST (Nýja Sviðið)
Sun 30/3 kl. 20:00 Ö
Fim 3/4 kl. 20:00
Fös 4/4 kl. 20:00
Fim 10/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið)
Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30
Aðeins tvær sýningar
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Sun 6/4 kl. 20:00 Ö
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Sun 27/4 kl. 20:00
Gosi (Stóra sviðið)
Lau 29/3 kl. 14:00
Sun 30/3 kl. 14:00 Ö
Sun 6/4 kl. 14:00 Ö
Sun 13/4 kl. 14:00
Sun 20/4 kl. 14:00
Sun 27/4 kl. 14:00
Hetjur (Nýja svið)
Fim 27/3 kl. 20:00
Fös 28/3 kl. 20:00
Lau 5/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Lau 29/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Fös 25/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fim 20/3 kl. 20:00 U
Lau 22/3 kl. 20:00 U
Fim 27/3 kl. 20:00
Fös 28/3 kl. 19:00
Lau 29/3 kl. 20:00
Í samst við Vesturport
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Sun 30/3 kl. 20:00 U
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fim 10/4 kl. 20:00 Ö
Fös 11/4 kl. 20:00 U
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00 U
Mið 30/4 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar)
Mið 19/3 kl. 19:00 U
Fim 20/3 kl. 19:00 U
Fim 20/3 kl. 22:30 U
Lau 22/3 kl. 19:00 U
Lau 22/3 kl. 22:30 U
Fim 27/3 kl. 20:00 U
Fös 28/3 kl. 19:00 U
Fös 28/3 ný sýn kl. 22:30
Lau 29/3 kl. 19:00 U
Lau 29/3 ný sýn kl. 22:30 Ö
Sun 30/3 kl. 20:00 Ö
Fim 3/4 ný sýn kl. 20:00 Ö
Fös 4/4 kl. 19:00 U
Fös 4/4 ný sýn kl. 22:30 Ö
Lau 5/4 kl. 19:00 U
Lau 5/4 ný sýn kl. 22:30 Ö
Sun 6/4 kl. 20:00 Ö
Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 12/4 kl. 19:00 U
Lau 12/4 kl. 22:30 U
Sun 13/4 aukas kl. 20:00 Ö
Fös 18/4 ný sýn kl. 19:00 Ö
Lau 19/4 kl. 19:00 U
Lau 19/4 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Fös 25/4 ný aukas kl. 19:00
Lau 26/4 ný aukas kl. 19:00
Sýningum lýkur í apríl!
Dubbeldusch (Rýmið)
Mið 19/3 6. kort kl. 19:00 U
Fim 20/3 kl. 19:00 Ö
Lau 22/3 kl. 19:00 U
Lau 22/3 aukas kl. 22:00
Fös 28/3 7. kort kl. 19:00 U
Lau 29/3 8. kort kl. 19:00 U
Lau 29/3 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 30/3 9. kort kl. 20:00 U
Fös 4/4 10. kortkl. 19:00 U
Lau 5/4 11. kortkl. 19:00 U
Lau 5/4 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U
Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U
Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U
Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U
Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U
Lau 19/4 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U
Fös 25/4 18. kort kl.
19:00
Ö
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 11/4 frums. kl. 20:00
Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00
Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00
Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00
Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00
Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00
Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00
Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00
Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Dimmalimm (Tjöruhúsið Ísafirði)
Fös 21/3 kl. 14:00 Sun 23/3 kl. 14:00
Gísli Súrsson (Tjöruhúsið Ísafirði)
Fös 21/3 kl. 16:00
Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði)
Lau 5/4 kl. 14:00
Lau 19/4 kl. 14:00
Lau 3/5 kl. 14:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
La traviata
Mið 19/3 lokasýn.kl. 20:00 U
Jón Svavar Jósefsson kynnir verkið kl. 19.15
Pabbinn
Fim 10/4 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó)
Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00
síðasta sýn.
Systur
Fös 2/5 frums. kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Lau 10/5 kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 27/3 kl. 09:00 F
grunnskóla varmahlíð
Fim 27/3 kl. 11:00 F
grunnskóla sauðaárkóks
Fim 27/3 kl. 15:00 F
grunnskóla hofsós
Fös 28/3 kl. 11:00 F
grunnskóla siglufjarðr
Mið 2/4 kl. 14:00 F
réttarholtsskóli
Fös 4/4 kl. 09:00 F
grunnsk. á þorlákshöfn
Fim 10/4 kl. 14:00 F
hjúkrunarheimilið skógarbær
Eldfærin (Ferðasýning)
Fös 28/3 kl. 10:00 F
smárahvammi
Fim 3/4 kl. 08:00 F
hamraskóli
Sun 6/4 kl. 11:00 F
keflavíkurkirkja
Sun 13/4 kl. 11:00 F
langholtskirkja
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur
Lau 22/3 kl. 15:00
le dernier métro
Lau 22/3 kl. 17:30
la peau douce
Lau 22/3 kl. 20:00
la femme d´à côté
Lau 22/3 kl. 22:00
jules et jim
Sun 23/3 kl. 15:00
jules et jim
Sun 23/3 kl. 17:00
les deux...
Sun 23/3 kl. 20:00
le dernier métro
Sun 23/3 kl. 22:30
la femme d´à côté
Mán 24/3 kl. 15:00
les deux....
Mán 24/3 kl. 17:30
les dernier métro
Mán 24/3 kl. 20:00
jules et jim
Mán 24/3 kl. 22:00
la peau douce
Síðasta sýningarhelgi!
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson (Söguloftið)
Lau 22/3 kl. 15:00 U
150 sýn.
Lau 22/3 kl. 20:00 U
Lau 29/3 kl. 15:00 U
Lau 29/3 kl. 20:00 U
Sun 30/3 kl. 20:00 U
Lau 12/4 kl. 15:00 U
Lau 12/4 kl. 20:00 U
Fös 18/4 kl. 20:00 U
Lau 19/4 kl. 15:00 U
Lau 17/5 kl. 15:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00 U
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Mið 19/3 kl. 20:00 U
Fim 20/3 kl. 20:00 U
skírdagur
Fös 21/3 kl. 20:00 U
föstudagurinn langi
Mán 24/3 kl. 16:00 U
annar páskadagur
Sun 30/3 kl. 16:00 U
Fim 3/4 kl. 20:00
Lau 5/4 kl. 15:00
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 20:00 U
Lau 19/4 kl. 20:00 U
Fim 24/4 kl. 16:00 U
Fös 2/5 kl. 15:00
Fös 2/5 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 15:00 U
Lau 3/5 kl. 20:00 U
Lau 10/5 kl. 15:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning))
Sun 6/4 kl. 17:00
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 19/3 kl. 13:00 U
Sun 6/4 kl. 14:00 F
heiðarskóli
Fim 24/4 grindavík kl. 14:00
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Fim 27/3 kl. 10:30 F
leikskólinn hlíðarendi
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 26/3 kl. 09:30 F
laugaland
Fös 28/3 lundabólkl. 10:00 F
Mán 7/4 kl. 10:00 F
leikskólinn skerjagarður
Mið 9/4 kl. 10:00 F
hólaborg
Fim 10/4 kl. 10:00 F
hulduberg
SÚ útvarpsstöð á FM-kvarðanum
sem lætur hvað minnst yfir sér er
trúlega XA-Radíó á FM 88,5. Hún er
ekki með neinar auglýsingar og
eina dagskráin á íslensku er upp-
lestur úr AA-bókinni. Megindag-
skrárefnið eru hins vegar upptökur
af erlendum félögum úr 12-spora
samtökum eins og Alcoholics Ano-
nymous (AA), Overeaters Anonymo-
us (OA), Narcotics Anonymous (NA)
og Al-anon þar sem þeir tala um
reynslu sína.
Algengt er víða um heim að slík-
um upptökum sé dreift milli félaga í
12-spora samtökum á geisladiskum,
segulbandsspólum eða í gegnum
netið en einstakt þykir að slíku efni
sé útvarpað allan sólarhringinn eins
og gert er á Íslandi. Rúm 5 ár eru
frá opnun stöðvarinnar, en hún er
rekin í góðgerðarskyni af félagi sem
stofnað var um reksturinn.
Útsendingar XA-Radíós ná yfir
allt Faxaflóasvæðið á tíðninni FM
88,5 og Eyjaförð og Akureyri á slóð-
inni FM 87,9. Nú stendur til að bæta
þriðja sendinum við og hefja útsend-
ingar á Suðurlandi. Til að fjár-
magna kaup á sendi sem er nægi-
lega öflugur til að ná til alls
Suðurlands, hefur verið blásið til
styrktartónleika fyrir stöðina í Há-
skólabíói á föstudaginn langa, 21.
mars n.k., og leggja fjölmargir lista-
menn málefninu lið. Meðal þeirra
sem fram koma á tónleikunum eru
Bubbi Morthens, Páll Óskar Hjálm-
týsson, KK, Ellen Kristjánsdóttir og
Eyþór Gunnarsson, dúettinn Pikk-
nikk, rapparinn Poetrix, Einar
Ágúst og Ragnheiður Gröndal. Dav-
íð Þór Jónsson verður kynnir.
Aðgangseyrir er 2.500 krónur og
rennur óskiptur til kaupa á sendin-
um. Miðasala fer fram á Miði.is og
við innganginn. Tónleikarnir hefjast
kl. 22, strax eftir afmælisfund AA-
samtakanna sem fram fer í Laug-
ardalshöll. Þeir sem vilja legga söfn-
uninni lið eru hvattir til að mæta.
Fyrir aðra er hér gott tækifæri til að
fara á góða tónleika á degi þegar
flest kaffihús og skemmtistaðir eru
lokuð.
Morgunblaðið/Frikki
Bubbi Morthens Einn þeirra sem
koma fram á tónleikunum.
Styrktartón-
leikar á föstu-
daginn langa
Morgunblaðið/Eyþór
Ragnheiður Leggur málefninu lið.
BRESKI kvikmyndaleikstjórinn
Anthony Minghella er látinn, 54
ára að aldri. Minghella vakti fyrst
verulega athygli þegar hann hlaut
Óskarsverðlaunin fyrir myndina
The English Patient árið 1996.
Bæði vann hann styttu fyrir leik-
stjórn og svo hlaut myndin Óskar
sem besta myndin.
Meðal annarra mynda sem Ming-
hella leikstýrði má nefna Truly
Madly Deeply með Alan Rickman,
Mr. Wonderful með þeim Matt Dil-
lon og William Hurt í aðal-
hlutverkum og The Talented Mr.
Ripley með þeim Matt Damon og
Jude Law, en sú mynd var tilnefnd
til fimm Óskarsverðlauna. Næsta
mynd hans, Cold Mountain, var
einnig tilnefnd til fjölda verðlauna
og fékk einmitt Renée Zellweger
Óskarinn fyrir þá mynd. Síðasta
mynd hans, Breaking and Enter-
ing, skartaði þeim Jude Law og
Robin Wrigh-Penn í aðal-
hlutverkum.
Minghella þjáðist af krabbameini
í hálsi, en hann fór í aðgerð vegna
þess í síðustu viku.
Minghella látinn
Leikstjórinn Anthony Minghella.